Morgunblaðið - 13.09.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.09.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1985 í DAG er föstudagur 13. september sem er 256. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 5.23 og síðdegisflóö kl. 17.37. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.44 og sólarlag kl. 20.01. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 12.26. (Almanak Háskólans.) En sjálfur Drottinn friö- arins gefi yöur friöinn, ætíö á allan hátt. Drott- inn sé meö yöur öllum. (2. Þessal. 3,16). KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 róast, 5 líkamshluti, 6 Ijktina, 9 tók, 10 sfa, 11 samhljóóar, 12 trn, 13 kipp, 15 óhreinindi, 17 U$ÐRÉIT: — 1 svifaaeint, 2 tölu- stafur, 3 faeói, 4 rióaði, 7 hnjóð, 8 komist, 12 ílit, 14 keyra, 1S 1500. LAIJSN .SÍÐIJSTI! KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 Glim, 5 sóði, 6 ílít, 7 88, 8 landi, 11 el, 12 ána, 14 gust, 16 treina. LÓÐRÍnT: — 1 grítlegt, 2 isinn, 3 mót, 4 eims, 7 sin, 9 alur, 10 diti, 13 aU, 15 se. ÁRNAÐ HEILLA Hjónaband. { Bessastaðakirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Hulda Jóhanna Haf- steinsdóttir og Guðmundur Ingvason. Heimili þeirra verð- ur í Ásbyrgi, Hauganesi í Eyjafirði. FRÉTTIR VEÐURfTTOFAN sagði í spár- inngangi sínum í gærmorgun, að veður færi heldur kólnandi á landinu. f fyrrinótt var minnstur hiti á landinu fjögur stig, Ld. noröur á Sauðanesi. Um nóttina hafði úrkoman mælst mest á Hornbjargsvita, 26 millim. Hér í Reykjavík vætti stéttar og hér fór hitinn niður í 8 stig um nótt- ina. Ekki sá til sólar í höfuð- staðnum í fyrradag. APÓTEK Blönduóss. { nýju Lögbirtingablaði augl. heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið laust til umsóknar lyfsöluleyfi Apóteks Blönduóss. 100 höfuð- aðgerðir f NÝJU hefti af tímaritinu Heilbrigðismál sem er rit Krabbameinsfélagsins, er meðal mikils efnis grein eftir Kristin R. Guð- mundsson yfirlækni um starfsemi heila- og tauga- skurðlækningadeildar Borgarspítalans. Þar hef- ur hann starfað ásamt Bjarna Hannessyni yfir- lækni frá því árið 1971 er þeir hófu störf við spítal- ann. Árið 1983 var svo þessi sérstaka deild stofn- uð við spítalann og þeir verða þar yfirlæknar. Segir Kristinn m.a. frá því að á árinu 1983 hafi verið framkvæmdar á deildinni alls um 100 höf- uðaðgerðir. Er miðað við að hinn nýi lyf- sali hefji rekstur apóteksins hinn 1. janúar á næsta ári. Ráðuneytiö setur umsóknar- frestinn til 20. þessa mánaðar. JAFNRÍrrTISMÁL. f nýju Lögbirtingablaði er auglýst nýtt starf í ríkisgeiranum. Hér er um að ræða starf sem heitir: Verkefnisstjóri á sviði jafnréttismála. Þetta er fram- kvæmd norræns verkefnis á sviði jafnréttismála. Fyrst í stað er gert ráð fyrir hálfri stöðu. Það er félagsmálaráðu- neytið sem auglýsir stöðuna. Markmið verkefnisins er að stuðla að fjölbreyttara náms- og starfsvali kvenna, segir m.a. í þessari augl. Þar er gerð grein fyrir verkefnunum í nokkrum liðum. Ákveðið er að verkefnið verði unnið á Akur- eyri og þar á verkefnisstjórinn að hafa aðsetur. Umsóknar- frestur er til 20. þessa mánað- ar. FÉLAGSMIÐSTÖÐ félagsins Geðhjálp í Veltusundi 3B (við Hallærisplanið) hefur opið hús í dag, föstudag, kl. 14—17 og á morgun, laugardag, og sunnudag kl. 14—18. AKRABORG. Siglingar Akra- borgar milli Akraness og Reykjavíkur eru nú þannig að virka daga eru fjórar ferðir á dag sem hér segir. Frá Akranesi: Frá Rvík: Kl. 8.30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.30 Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 Á sunnudögum er kvöldferð kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 fráReykjavík. Ályktun landsþings Landasambands framsóknarkvenna: Kona verði í 1. eða 2. sæti hvers framboðslista Framsóknarflokksins KIRKJUR A LANDS- BYGGDINNI - MESSUR BLÖNDUÓSKIRKJA: Messa á sunnudaginn kemur kl. 14. Sóknarprestur. HEIMILISDÝR GRÁBRÖNDÓTTUR köttur, ljósbrúnn á bringu, tapaöist fyrra miðvikudag frá Hverf- isgötu 84 hér í Rvík. Þetta er 7 mán. gamall köttur. Var með bláa hálsól og merki við en í það vantar nafn og heimili. Síminn á heimili kisa er 29080. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG lagði SeU af stað úr Reykjavíkurhöfn til útlanda. Þá fór togarinn Ögri aftur til veiða og Hekla kom úr strandferð. f gær fór Reykja- foss af stað til útlanda. -x. Látið ekki svona, stelpur, sjáið þið ekki að ég er aðal gellan? Kvöld-, nalur- og h«lgid>gaþ)ónusta apótekanna i Reykjavík dagana 13. sept. til 19. sept. að báóum dögum meótöldum er i Apóteki Austurbaajar. Auk þess er Lytja- búó Breiöholta opin til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar. Laeknaatotur eru lokeöar é laugardögum og helgidög- um, en haagt er eö né sembandi viö laakni é Qöngu- deild Landsprtalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarsprtalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislæknl eóa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir ki. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er lasknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onamisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl meö sér ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabar: heilsugæslan Garöaflöt, sími 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tl 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur. Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarf jöröur, Garöabær og Álftanes siml 51100. Keftavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12 Simsvari Heilsugseslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoea: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástísímsvara 1300eftlrkl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandi læknl eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á há- degi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga tll kl. 18.30 á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin vlrka daga kl. 10—12, síml 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. MS-félagið, Skögarhliö 8. Opiö þriójud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf tyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaréögjöfín Kvennahúainu viö Hallærisplanlö: Opin á þriö judagskvöldum kl. 20—22. simi 21500. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sióum- úla 3—5, simi 62399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtðkin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö striöa. þáersimisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sélfraðiatööin: Ráögjöf I sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpslns til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Ki. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. Á 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta Kanada og Bandarikjanna isl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20 Sangurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlakningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagl. — Landa- kotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvHabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Grensésdeikf: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstðöin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshalió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlaknishéraós og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnginn. Simi 4000. Keflavik — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 16.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió: Helmsóknarlími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14 00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, Sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbökasatn íslands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útl- ánasalur (vegna heimlana) sömu daga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöaibyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aöalsafni. sími 25088. Þjöóminjasafnið: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild. Þlngholtsstrætl 29a. síml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,— april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aöalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánaö- ar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaöakirkju. síml 36270 Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opið á laugard. kl^W—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögúfbkf! 10—11. Bústaóasafn — Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norrana húsiö. Bókasafnlö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbajarsafn: Opiö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonsr: Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaróurinn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21. og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6áraföstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminner 41577. Néttúrufraóistofa Kópavogs: Opiö á míövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-717T7. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuö um óákveöinn tíma Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Vesturbajar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00— 17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. sunnudaga kl. 8.00—17.30. Lokunarlími er mlöaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. til umráöa. Varmérlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þrlöju- dagaogfimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opln mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarnees: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.