Morgunblaðið - 13.09.1985, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.09.1985, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1985 17 Tréð býr í sjálfu sér Bókmenntir Jóhann Hjálmarsson Norræna húsið: Norræn Ijóðlistarhátíð Ljóðakvöld: Harald Forss, Sigmund Mjelve, George Johnston, Vilborg Dag- bjartsdóttir. Tónlist: Einar Jóhannesson klarinettuleikari. Harald Forss, gamalt skáld frá Stokkhólmi, heilsaði blómunum fyrir framan Norræna húsið áð- ur en hann gekk í þrönga sali þessarar hallar norðurhjarans. Hann breiddi út vængina eins og hann vildi segja: Gefið lífs- anda loft, en í staðinn hraut af vörum hans setningin Dimman ar sá vacker og spurningin Finns det tárar? Harald Forss er fyrst og fremst rómantískt skáld þótt lesendur þýðinga Jóhannesar úr Kötlum haldi annað. Ofar skuggunum er ofinn rósaþráð- urinn, stendur í þýðingu Jó- hannesar og honum tekst að gera anda ljóðsins módernísk- an. Sigmund Mjelve kom með hljóðlátum hætti boðskap sín- um til skila. Hann er norskt skáld, en fæddur og alinn upp í Kína. Það var kínverskur and- blær í ljóðum Mjelves, góðu heilli: Tréð býr í sjálfu sér. Sálin býr í sér sjálfri. Georg Johnston, kanadískt skáld, sem hefur þýtt Knut Öde- gárd og Karsten Hoydal, flutti nokkur ljóða sinna sem eru elskuleg og einlæg. Maður kann strax vel við þessi ljóð eins og manninn sem orti þau. Hann er afalegur gráskeggur í rauðri peysu. Meðal ljóða sem hann las var eitt um ástina, gamansamt ljóð um vissulega alvarlegt efni. Einar Bragi las ljóð eftir grænlenska skáldið Arqaluk Lynge. Það var svæfandi lestur. Lynge mun vera mikilvægur maður, stjórnmálamaður, að sögn Einars Braga. Lynge komst ekki til íslands, ástæðan gæti verið vondar flugsamgöng- ur eða það að hann hafi verið upptekin við að mata Græn- lendinga á pólitík. Vilborg Dagbjartsdóttir las gömul ljóð eftir sig og nokkur ný. Hún las mjög vel og ljóð hennar náðu beint til áheyr- enda. Meðal nýrri ljóða var eitt sem segir frá því þegar óðinn birtist Vilborgu í draumi log- andi af girnd. En hún varðist honum með því að vakna. Norræna ljóðahátíðin þjáist af ýmsum sjúkdómum sem of langt mál yrði að telja upp. Vilborg Dagbjartsdóttir Stundum er hún ónorræn og yf- irleitt ekki til skaða. En með því leiðinlegasta er lestur forráða- manna hennar á sænskum þýð- ingum íslenskra ljóða. Það álag virðast áheyrendur ekki ætla að Sigmund Mjelve iosna við. Einar Jóhannesson klarin- ettuleikari lyfti hugum áheyr- enda í Norræna húsinu með ljúfri músík. í honum virðist nóg af anda lífs og listar. VÁ!! SÉRÐU!!! maxell. fær ^ FIMM ☆ ð ö H o > N 14 H « 14 » H O » •4 !* < M ö H O > N H H M H » H •« O » H FIMM STJÖRNUR!! ***** æði!!! maxell. eru ÖRUGGLEGA BESTU SPÓLURNAR Á MARKAÐNUM MAXELL VERÐLISTI Videosnældur Verð Kynningarverð E-60 580 522 E-120 625 562 E-180 689 620 Kynningarverð gildir ef keyptar •r 3 snældur Hljómsnældur Verð Kynningarverð UL-60 118 94 UL-90 145 116 UD-46 151 120 UD-60 160 128 UD-90 185 148 UDII-90 188 150 XLIIS-60 213 170 XLIIS-90 267 213 < MX-60 317 253 MX-90 408 326 Kynningarverð gildir ef keyptar eru S snaeldur BLANK VIDEO TAPE SURVEY VHS FORMAT Tape Type Dropout 15uS per 10sec 5uS per 10sec Output 10OHz/1 kHz 8kHz Chroma Noise Luma Noise Average Price Country of Origin Star Rating Agfa E180 54/124 -0.5/ + 1.5/ + 0.0dB 36.6dB 46 3dB 5.59 max W Germany * * Agfa High Grade E180 65/118 + 1.0/+ 2.2/-1 OdB 37.2dB -45.3dB 5.89 max W Germany * * Agfa Super HG E180 16/68 0.8/+ 1 2/-1 2dB 37.6dB 46 6dB 6.49 max W Germany * * * BASF E180 80/195 -0.5/ + 1.0/ + 1 OdB 36.2dB 46 3dB 4 90 W. Germany * * BASF E180HG Chrom Super 29/60 1.8/ + 0.1/-0.5dB -35.8dB 45.4dB 6.25 W. Germany * * * Fuji E120 80/10 + 0,1/+ 1 7/-1. 1dB 36.4dB 45.5dB 3.95 Japan * * * Fuji E60 Super HG 15/34 -0.8/ + 1 0/-3.7dB 37 8dB 46 8dB 4 35 Japan ★ * * * * JVC E60 10/31 + 0.1/+ 1.2/-3.8dB 35.8dB 44 7dB 4 35 Japan ★ * * * JVC E180 Super HG 75/168 -0.5/+ 1.0/-1.8dB 37.9dB 46 8dB 4 90 Japan * * * JVC E120 HF 15/34 0.0/ + 1.8/ 1 1dB 36.4dB 47.0dB 6 88 Japan * * Maxell E180 11/32 + 0 2/+ 2.0/0 8dB 37 2dB 46 8dB 5.00 Japan ***** Maxell E180HGX Gold 13/47 -0.4/ + 1.5/ + 0.1dB 38.6dB 47.9dB 6.50 Japan * * * * Memorex E120 19/73 + 0.2/+ 1.7/ 3.1 dB 36.9dB 46 4dB 4.75 USA Japan * * * * Memorex E180 10/83 + 0.1/+ 1.5/ 3 OdB 37.4dB 46.5dB 4 99 USA/Japan * * * * Memorex E120HG 40/93 -0.8/+ 1.0/ 1 8dB -37.7dB 46 7dB 5 50 USA/Japan * * * Scotch E120 112/548 0.2/+ 1.2/ 2.7dB 36.7dB 47.4dB 4 99 UK * * Scotch E180 53/110 0.5/ + 0.7/-3 2dB 36 7dB 47 2dB 5 20 UK * * * TDK E180 19/36 + 0.2/+ 1.7/-1 2dB 37 OdB 46.2dB 4.90 Japan * * * * TDK E180 Extra HG 8/14 0.8/+ 1.0/ 0 7dB 37 5dB v 47 3dB 6 50 Japan * * * * TDK E180 Hi-Fi 17/33 1 0/ + 0.9/ + 0.2dB 37 8dB 47.4dB 7.50 Japan * * * TDK E120HD PRO 23/34 1.0/ + 0.8/ + 0.8dB 37.5dB 46 5dB 8 00 Japan * * * ö M O > ts H H B) H » H •ö O » H ♦ < ►H ö M O > ts H M M H » M •O O » H VIÐ TOKUM VEL A MOTI ÞER SKIPHOLT119, SÍMI 29600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.