Morgunblaðið - 13.09.1985, Side 26

Morgunblaðið - 13.09.1985, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1985 2. áfangi byggðalínu RARIK milli Stykkishólms og Grundarfjarðar StykkÍHhólmi, 6. september. í ÞESSARI viku var á vegum Raf- magnsveitna ríkisins lokió góðum áfanga í rafveitukerfinu á Snæfells- nesi, en þá var lokið 2. áfanga 66 kw háspennulínu frá Vogaskeiði sem er aðalspennistöð og er fyrir ofan Stykkishólm í landi Arnarstaða, til Grundarfjarðar. Með þessum áfanga verður afhending raforku til Grund- arfjarðar mikið tryggari og spennu- gæði aukast að því er Ásgeir Þ. Ólafs- son rafveitustjóri í Stykkishólmi tjáði <*«■ Stjórnmálaviðhorfin rædd á Vopnafirði VopnafirAi, 5. september. SUNNUDAGINN 1. sept. sl. hélt Sjálfstæðisfélag Vopnafjarðar og Skeggjastaðahrepps almennan stjórnmálafund í Félagsheimilinu Miklagarði. Ræðumenn á fundunum voru Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins og Egill Jóns- son alþingismaður. Egill talaði fyrst og fjallaði í ræðu sinni aðallega um landbúnað, stöðu hans og stefnu í nánustu framtíð, svo og þann vanda sem hann á við að búa. Fram kom að landbúnaður hefur dregist saman svo nemur hundruðum ársverka á undanförnum árum og taldi Egill mér. Hann sagði einnig að sam- kvæmt verkefnaáætlun RARIK væri svo þriðji áfangi þessara fram- kvæmda ákveðinn 1987. Hönnun kerfisins er á vegum línuhönnunar RARIK í Reykjavík undir umsjón línudeildarinnar. Ásgeir sagði að þessar fram- kvæmdir sem lokið var við nú hefðu verið unnar af starfsliði RARIK hér í Stykkishólmi og undir stjórn Símonar Sturlusonar rafvirkjameistara og gat hann þess sérstaklega hvað verkið hefði unnist vel og verkstjórn öll verið með ágætum. ^ . Stefán Jónsson með uppskeruna. Tilraun í kartöflurækt: Ræktar kartöflur í plasttunnu MorgunblaAið/Bjðrn Björnsson Egill Jónsson, alþingismaður, Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokks- ins, og H'elgi Þórðarson, fundarstjóri og formaður sjálfstæðisfélagsins á staðnum. KARTÖFLUR hafa verið ræktaðar hér á landi síðan á 18. öld, er séra Björn í Sauðlauksdal hóf að rækta þær við misjafnar undirtektir landa sinna. Hafa þær jafnan verið ræktaðar á þann hátt að grafa þær í jörö á vorin og láta þær síðan liggja þar sumarlangt og fjölga sér. það mjög bagalegt fyrir bænda- stéttina þar sem engar bætur hefðu komið fyrir. Þorsteinn kom viða við í sínu máli, rakti hann að nokkru feril stjórnarinnar og hvernig til hefði tekist. Sagði Þorsteinn að þótt ennþá væri veruleg verðbólga mættu menn ekki gleyma því að mikið hefði áunnist frá þvi þessi stjórn tók við völdum ’83 i 130% verðbólgu. Eftir kaffihlé voru síð- an fyrirspurnir og voru fundar- menn duglegir að spyrja og bættu að nokkru upp lélega fundarsókn. - B.B. Stefán Jónsson húsvörður í Aðalstræti 6 hefur undanfarin tvö sumur gert tilraunir með að rækta kartöflur á nokkuð óvenju- legan hátt. í staðinn fyrir venju- legan kartöflugarð notar hann plasttunnu með götum. Setur hann fyrst moldarlag á botn tunnunnar upp að neðstu götun- um og setur kartöflur þar i. Síðan bætir hann öðru lagi af mold ofan á, upp að efri götunum og setur líka kartöflur þar i. Að lokum setur hann svo þriðja lagið efst i tunnuna og kartöflur í það einnig. Þegar kartöflurnar taka að spíra leita spírurnar á kartöflunum, sem neðar eru í tunnunni, út um götin og með timanum vaxa þar út hin myndarlegustu kartöflu- grös. Stefán tók fyrir nokkrum dög- um upp úr þessum nýstárlega „kartöflugarði" sínum og reyndist uppskeran vera u.þ.b. sex til sjö- föld. Að sögn Stefáns var mjög góð uppskera úr efsta laginu í tunnunni eða u.þ.b. fimmtánföld en lakari eftir því sem neðar dró og neðsta lagið var dautt. Kenndi hann því um að hann hefði ekki gætt þess við vökvun að rakinn næði neðst í tunnuna og þvi hafi moldin þar verið þurr og hörð. Kvaðst Stefán ætla að halda þess- um tilraunum áfram næsta sum- ar og gæta þess þá að vökva betur. Sagðist hann þess fullviss að með réttri vökvun mætti fá mjög góða uppskeru með þessari aðferð. Stefán telur að þessi aðferð geti hentað víða þar sem tak- markað land er fyrir hendi undir kartöflugarða, auk þess sem með „Kartöflugarðurinn" í blóma. þessu móti megi á auðveldan hátt bæta vaxtarskilyrði kartaflnanna með því að koma tunnunum fyrir á skjólsælum stöðum. Peningamarkaðurinn / \ GENGIS- SKRÁNING Nr. 172 - 12. september 1985 Kr. Kr. TolF Ein.K1.09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollsri 42,730 42,850 41,060 1 Stpund 55,4% 55,651 57381 Kxn.dollxri 31,091 31,178 30,169 1 Don.sk kr. 3,9647 3,9759 4,0743 1 Norskkr. 4,9316 4,9455 5,0040 1 Sænskkr. 4,9231 4,9369 4,9625 1 Fi. mark 6,8286 63478 6,9440 1 Fr. franki 4,7098 4,7231 4,8446 1 Belg. franki 0,7114 0,7134 0,7305 1 Sv.franki 17,4071 17,4560 18,0523 1 Holl. gyllini 12,7800 123159 13,1468 1 V-þ. mark 14,3534 14,3937 14,7937 1 iLlíra 0,02161 0,02167 0,02204 1 Ansturr. srh. 2,0436 2,0494 2,1059 1 PorLeseudo 0,2435 0,2442 0,2465 1 Sp.peseti 0,2438 0,2445 03512 1 Jap. yen 0,17507 0,17556 0,17326 1 Irsktpund 44,674 443» 46,063 SDR(SérsL 43,0661 423785 dráttarr.) 42,9445 V INNLÁNSVEXTIR: Sparnjóðtbakur------------------- 22,00% Sparójóðtretkningar mað 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankinn............... 25,00% Búnaöarbankinn............. 25,00% lönaöarbankinn.............. 23,00% Landsbankínn............... 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóöir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzkmarbankinn............. 25,00% með 6 mánaöa upptðgn Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% Iðnaöarbankinn.............. 28,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóöir................. 28,00% Utvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn............ 31,00% með 12 mánaða uppsðgn Alþýöubankinn.................32J»% Landsbankinn................ 31,00% Útvegsbankinn............... 32,00% með 18 mánaða uppsðgn Búnaöarbankinn....... ....... 36,00% Innlánsskírteini Samvinnubankinn...............29,50% Sparisjóðir.................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsðgn Alþýðubankinn................. 1,50% Búnaöarbankinn................ 1,00% lönaðarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2J>0% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................. 3,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% Iðnaöarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir................... 3,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávisana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávisanareikningar..........17,00% — hlaupareikningar........... 10,00% Búnaöarbankinn................ 8,00% lönaöarbankinn.......:...... 8,00% Landsbankinn.................. 10,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóöir................... 10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Stjðmureikningar I, II, III Alþýöubankinn..................9,00% Satnlán — heimilislán — IB-lán — piúslán með 3ja tH 5 mánaða bindingu lönaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaöa bindingu eða lengur lönaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar. Bandaríkjadollar Alþýöubankinn................ 8,00% Búnaöarbankinn.................7,50% Iðnaðarbankinn.................7,00% Landsbankinn................. Samvinnubankinn.............. Sparisjóðir.................. Útvegsbankinn................ Verzlunarbankinn............. Stertingspund Alþýöubankinn.............. Búnaöarbankinn............... lönaðarbankinn.............. Landsbankinn................ Samvinnubankinn.............. Sparisjóöir.................. Útvegsbankinn................ Verzlunarbankinn............ Vestur-þýsk mðrk Alþýðubankinn................ Búnaöarbankinn............... Iðnaöarbankinn............... Landsbankinn................. Samvinnubankinn.............. Sparisjóöir.................. Útvegsbankinn................ Verzlunarbankinn............. Danskar krðnur Alþýöubankinn................ Búnaöarbankinn............... lönaöarbankinn............... Landsbankinn................. Samvinnubankinn.............. Sparisjóðir.................. Útvegsbankinn................ Verzlunarbankinn............. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, lorvextir: Landsbankinn................. Útvegsbankinn................ Búnaöarbankinn............... lönaöarbankinn............... Verzlunarbankinn............ Samvinnubankinn........... Alþýöubankinn................ Sparisjóöimir................ Viðskiptavíxlar Alþýöubankinn................ Landsbankinn................. Búnaöarbankinn............... Sparisjóöir.................. Yfirdráttartán al hlaupareikningum: Landsbankinn................. Utvegsbankinn................ Búnaðarbankinn............... lönaðarbankinn............... Verzlunarbankinn............. Samvinnubankinn.............. Alþýðubankinn............... Sparisjóðirnir.............. .. 7,50% .. 7,50% 8,00% 7,50% .. 7,50% 11,50% 11,00% 11J»% .11,50% 11,50% 11,50% 11,00% 11,50% .. 4,50% .. 425% .. 4,00% .. 4,50% .. 4,50% .. 5,00% .. 4,50% .. 5,00% 9,50% 8,00% 8,00% 9,00% 9,00% 9,00% 9,00% 10,00% 30,00% 30,00% 30,00% 30,00% 31,50% 31,50% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markaö________________2625% lán í SDR vegna útflutningslraml..... 9,75% Skuldabrðl, almenn: Landsbankinn.................. 32,00% Útvegsbankinn................. 32,00% Búnaöarbankinn................ 32,00% lönaöarbankinn................ 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Alþýðubankinn................. 32,00% Sparisjóöirnir............... 32.00% ViAtkínfMkiiMflhráf* e IvaRlj/laoAUKJaUrBI. Landsbankinn...................33,50% Búnaöarbankinn................ 33,50% Sparisjóöirnir................ 33,50% Verðtprggð lán miðað viö lánskjaravísitölu í allt að Th ár......................... 4% lengur en 2% ár......................... 5% Vanskilavextir......................... 45% Óverötryggð skuldabrél útgefin fyrir 11.08.'84............. 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 350 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitötu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iöngjöld til sjóösins i tvö ár og þrjá mánuöi, miöaö viö fullt starf. Biötiml eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóönum. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 8.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftlr 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast víö 4.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir águst 1985 er 1204 stig en var fyrir júlí 1178 stlg. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miöaö er við visitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir júní tll ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskukfabréf í fastelgna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. «HJ,UU7fl 30,00% Sérboð 37,00% Nafnvextir m.v. Höfudatóls- 30,00% óvarðtr. varðtr. Vwðtrygg. twrmlur vaxta kjðr kjðr tímabil vaxta 4 éri 32,50% Óbundið fé 32,50% Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34,0 1,0 3 mán. 1 32,50% Útvegsbanki, Abót: 22-34,6 1,0 1 mán. 1 31,50% Búnaöarb., Sparib: 1) 7-34,0 1,0 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 3,5 3 mán. 4 31,50% Samvinnub., Hávaxtareikn: .. 1-3,0 2 3130% Alþyöub . Sérvaxtabök: 27-33,0 4 3130% Sparisjóöir, Trompreikn: 3,0 1 mán. 2 31,50% Bundiö fé: 3130% lönaöarb., Bónusreikn: 3,5 1 mán. 2 3130% Bunaöarb., 18 mán. reikn: ... 36,0 3,5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.