Morgunblaðið - 13.09.1985, Síða 23

Morgunblaðið - 13.09.1985, Síða 23
23 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1985 AP/Símamynd „ Gjaldheimtuvagninn “ Ronald Reagan er sem stendur á miklu ferðalagi um Bandaríkin til að afla fylgis við fyrirhugaðar breytingar á skattakerfinu og hér heldur hann á litlum hestvagni sem ríkisstjórinn f Missouri, John Ashcroft, gaf honum á mánudag í tilefni af herferðinni. ÍA Hárgreióslusveinn óskast í hluta eða fullt starf. Upplýsingar í síma 13010 kvöldsími 71669 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTIG UAZ 452 Verö frá kr. 356.000 I ^ Bifreiðar og Landbunaóarvélar hf I'IjSIíOiiKiiplandBki>aiil 1 A Oími OO RHfl Suðurlandsbraut 14 - Sími 38 600 Danmörk: Sviptur völdum vegna deilu um útbreiðslu ónæmistæringar Kaupmannihöfn, II. sept. AP. YFIRMAÐUR dönsku heilbrigðis- þjónustunnar, Soeren K. Soerensen, hefur veríð sviptur völdum í sam- I DAG yfírgaf 21 árs gamall tékk- neskur hermaður varðflokk sinn og flúði yfír landamærin til Vestur- Þýskalands, að sögn landamæralög- reglunnar. Hermaðurinn var óvopnaður, er hann flúði. Ankara. TyrkUsdi, 11. september. AP. ORRUSTUÞOTUR frá írak rufu lofthelgi Tyrklands og vörpuðu sprengjum á tvö þorp í Suðvestur- Tyrklandi vegna mistaka á mánu- dag, að sögn Yalim Eralp talsmanns utanríkisráðuneytis Tyrklands sl. miðvikudag. Hann sagði að Tyrkir hefðu komið mótmælum á framfæri við írak en neitaði að ræða málið frekar. Dagblaðið Milliyet i Istanbúl greindi frá því á miðvikudag að orrustuflugvélar á heimleið eftir sprengjuárás á íran hefðu varpað bandi við deilu sem tengist út- breiðslu ónæmistæringar, að sögn danska útvarpsins. Hann var ásamt félögum sínum við vinnu skammt frá landamær- unum, en tékkneskir hermenn eru ævinlega látnir halda ákveðnu svæði meðfram landamærunum auðu, svo að auðveldara sé að fylgj- ast með mannaferðum. tveim sprengjum yfir tvö þorp við suðausturlandamærin. Ekki hafði verið tilkynnt um nein meiðsl á fólki en atburðurinn olli miklum ótta meðal íbúanna. Svipaðir at- burðir urðu fyrir viku þegar tvær orrustuþotur íraka rufu lofthelgi Tyrklands og vörpuðu sprengjum á svæði í grennd við þorpið Cuk- urca við suðaustur landamærin. Yfirmenn í hernum segja erfitt að ákvarða legu landamæranna úr lofti vegna fjalllendis á þessu svæði. Hefur innanríkisráðherrann, Britta Schall Holberg, tekið á sig alla ábyrgð sem fylgdi embætti Soerensens í kjölfar þrætu ráðu- neytisins og heilbrigðisþjónust- unnar, sem varð útaf skýrslu um blóðgjafa er reyndust haldnir ónæmistæringu. Segir Britta Holberg að sér hafi ekki verið gert viðvart um þessi tilfelli á sínum tíma. Heilbrigðisþjónustan segist hins vegar hafa gert ráðuneytinu munnlega viðvart fyrir ári. Málið snýst um 14 manns sem gáfu blóð 1983 og 1984, en hafa nú reynst sýktir ónæmistæringu. Ekki er þó vitað hvort blóðið sem þeir gáfu innihélt ónæmistæringarveiruna. Heilbrigðisþjónustan hafði sama rétt og ráðuneytið til að gefa út tilkynningar til blaða og setja heilsugæslustöðvum starfsreglur. Samkvæmt því sem sagði í danska útvarpinu hefur Schall Holberg lengi verið óánægð með þá skipan mála. Kýpurdeila að leysast? .Stranbown, 12. septembor. AP. JAVIER Perez de Cuellar, fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna, lét svo um mælt í Evrópu- þinginu í dag, að lausn Kýpur- deilunnar og sameining eyjarinnar væri á næsta leiti. Leiðtogi Kýpur- tyrkja er kominn til New York til samningagerðar og leiðtogi Kýp- urgrikkja er væntanlegur næstu daga. Flúði yfir til V-Þýskalands MUnrhen, Vestur-Þýskalandi, 12. september. AP. írakar varpa sprengjum á Tyrkland fyrir mistök Dansskólarnir eru margir, en aðeins einn Dausskóli Heiöars Astvaldssonar OANSSKOiX Kennsla hefst 23. september ÁSTVAiOSSON AR OOO Kennslustaðir Reykjavík: Brautarholt 4, Drafnarfell 4, Ársel, Garðabær, Hafnarfjörður, Seltjarnarnes, Mosfellssveit, Barnadansar, samkvæmisdansar, gömludansarnir, nýttdisco, Kennslahefst 30. sept. wm Innritun daglega í síma: 20345,24959, 74444, 38126 kl. 10—12 og 13—18.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.