Morgunblaðið - 13.09.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.09.1985, Blaðsíða 9
MORCUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1985 9 Úlpujakkar nýkomnir kr. 995.- Terelynebuxur kr. 895.-, 995,- og 1.095.- Gallabuxur kr. 695.- og kr. 350.- litlar stæröir. Kvenstæröir kr. 610.- Sumarbuxur karlm. kr. 785.- Regngallar Skyrtur, bolir kr. 1.190.- og kr. 1.350.- o.m.fl. ódýrt. Andrés Skólavörðurstíg 22 A, sími 18250. Pontiac Parisienne árg.1984 Þessi stórglæsilegi forstjórabíll er ekinn aöeins 15 þús. km. Bíllinn er stálgrár meö Ijósan vinyl-topp, klæddur plussi og búinn öllum þeim kostum, sem prýöa mega amerískan lúxusbíl. Sími fylgir meö. Skipti á nýlegum litlum bíl æskileg. /Acílat 12>íGa*a(la»» Miklatorgi, símar 17171 og 15014. PÓLÝFÓNKÓRINN Lærið tónlist og söng ódýrt hjá frábærum kennurum Pólýfónkórinn starfrækir Kórskóla sinn að nýju með 10 vikna námskeiði sem hefst mánudaginn 23. september. Kennt verður í Vörðuskóla. Meðal kennara verður heimssöngvarinn Kristján Jóhanns- son, tenór, sem lærði söng hjá frægustu kennurum Ítalíu. Aðstoðarkennari: Margrét Pálmadóttir, sópran, nýkom- in frá námi í Mílanó. Tónlistarkennarar: Helga Gunnarsdóttir, Friðrik Guðni Þórleifsson. Umsjón: Ingólfur Guðbrandsson, söngstjóri. Námsefni: Rétt öndun og raddbeiting. Nótnalestur, heyrnar- og taktæfingar. Kórsöngur. Gjald kr. 1.500.- Innritun í síma: 26611 (Steina) Innritun í síma: 36355 (Jóna) Innritun í síma: 76466 (Margrét) Innritun í síma: 44031 (Auður) á kvöldin. Innritun í síma: 45799 (Ólöf) á kvöldin. Ath.: Nýir umsækjendur í Pólýfónkórinn gefi sig fram á sama tíma. Metsölublað á hvetjum degi! Halldór .Vsgrímsson Kvótakerfiö og krónprinsinn í Staksteinum í dag er fjallaö um kvótakerfiö og krónprinsinn í Framsóknarflokknum og þann pólitíska vanda, sem hann er kominn í vegna þess, aö pólitísk samstaða er aö bresta um kvóta- kerfið. Þá er einnig rætt um þögnina, sem umlykur Jón Baldvin formann Alþýöuflokksins og þá grafarþögn, sem ríkir um málefni Alþýöubandalagsins á síöum Þjóöviljans. Halldór * Asgrímsson ívanda Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráóherra og varaformaður Framsóknar- flokksins, er í miklum vanda staddur vegna kvóta- kerfisins svonefnda. Hvaða skoðun, sem menn kunna að hafa á því, sem sliku, er Ijóst, að pólitísk sam- staða um það er að bresta. Hún er ekki lengur fyrir hendi innan Framsóknar- flokksins eftir að trúnaðar- menn flokksins á Vestfjörð- um hafa gengið i berhögg við stefnu varaformanns Framsóknarflokksins með beinum samþvkktum. At- hygli vekur, að Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, gerði enga tilraun til þess á kjördæmisþinginu á Vest- fjörðum aö halda uppi vörn- um fyrir varaformann sinn og samráðherra. Hann sat hjá og lét það gott heita, að þessar samþykktir væru gerðar. Þar með skihir hann Halldór Ásgrímsson eftir út í kuldanum. Sjávarútvegsráðherrann hefur reynt að skapa sér svigrúm með því að hreyfa hugmynd um að aflakvóta megi færa á milli ára og jafnvel frá næsta árí til þessa árs. Þessari hugmynd hefur almennt verið tekið illa og má heita, að hún sé dauðadæmd. Innan stjórn- arflokkanna er samstaða um kvótakerfið einnig að bresta, eins og glöggt má sjá á yflrlýsingu Matthíasar Bjarnasonar, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, í Morgunblaðinu í gær. Það er áreiðanlega eitt erflðasta hlutskiptið f is- lenzkum stjómmálum um þessar mundir að gegna embætti sjávarútvegsráð- herra en vandi fylgir veg- semd hverrí og Halldór Asgrímsson stendur nú frammi fyrir því, að sá vandi er mikill. Jón Baldvin Hannibalsson Krónprinsá undanhaldi Halldór Ásgrímsson hef- ur verið krónprinsinn í Framsóknarflokknura hin síðarí ár. Pólitfsk staða hans hefur hins vegar versnað mjög frá því að þessi ríkisstjórn var mynd- uð. Ástæðan er ekki bara sú, að ráðherrann hafl lent f erflðleikum með kvóta- kerflð, heldur blasir sú staðreynd við, að f ráð- herratíð hans hafa engar þær umbætur orðið í sjávar- útvegsmálum, sem vænzt var. Þær vonir, sem fram- sóknarmenn hafa bundið við þennan unga forystu- mann hafa brugðizt. Þess vegna verður fylgzt með aðgerðum hans i kvótamál- inu, ekki einungis út frá efnislegum sjónarmiðum. heldur og einnig, hvaða áhríf það mun hafa á pólit- íska stöðu ráðherrans inn- an Framsóknarflokksins. Hvar em hinar opnu umræður? Þegar álit hinnar svo- nefndu „mæðranefndar" f Alþýðubandalaginu var gert opinbert fagnaði Svav- ar Gestsson í viðtali við Þjóðviljann mjög þeirri opnu umræðu, sem það sýndi, að fram færi innan Alþýðubandalagsins. Síðan er eins og hafl verið skrúfað fýrir umræður í Þjóðviljan- um um málefni Alþýðu- bandalagsins. Þau eru þar lítið, sem ekkert til um- fjölhinar. Hvað er orðið um hinar „opnu umræður" um Alþýðubandalagið? Ætlast alþýðubandalagsmenn kannski til, að þær farí bara fram á siðum Morgun- blaðsins? Þögn Jóns Baldvins Þögn Jóns Baldvins er byrjuð að vekja athygli og þögnin um Jón Baldvin ekki síður. Hvað er orðið af formanni Alþýðuflokks- ins og þar með Alþýðu- flokknum? Er allur vindur úr honum? Aðkomumenn, sem lesa blöð og fylgjast með útvarpi og sjónvarpi gætu látið sér detta í hug, að í landinu væri enginn stjórnmálaflokkur annar en Sjálfstæðisflokkurínn. Þótt þar sé tekizt á af hörku verður ekki annað sagt, en að mikið tff sé í þeim flokki. VORU- BILSTJÖRAR tannhjóla-og stimpildælur í sturtukerfi T = HÉÐINN = VÉLAVER2LUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRRMMTANIR-WÓNUSTA ISíltamaikaðutLnn i&'1 Toyota Hi-Lux 1980 Rauóur, langri garö. Ekinn 60 þ. km, útvarp, segulband, sportfelgur, tkráöur 7 manna. Toppbíll. Skiptiáódýrari. Opel Kadett GS11985 Rauöur sportbill, óekinn. Bein innspýting. 115 Dln Hö áltelgur, 185/60 x 14, hjólbaröar, 5 gíra, sportinnréttingar. Stórglæsilegur bill. Verö 740 þús. Góöur staógr.afsláttur. Galant GLS1985 Hvítur, tramdrlfsbill. eklnn aöeíns 10 þ.km, beinsklptur. atlstýri. Ratm. f rúöum o.fl. aukahlutir. Verö 575 þús. Daihatsu Charade CX1984 M. Benz 1901983 Grænsans, eklnn 15 þ. km. útvarp. segul- band, 5 dyra. Verö 325 þús. Toyota Tercel DL1981 Svartur m/gulltum röndum, ekinn 51 þ. km, útvarp. 5 gira. snjó- og sumardekk, álfelgur. Glæsilegur smábill. Verö 250 þús. M.M.C. Lancer GLX 1985 Grásanz. eklnn 11 þ. km. 15 vél, snjódekk, sumardekk. Verö 390 þús. 4 cyl. beinsk . sóllúga o.fl. aukahlutir. Gull- fallegur bill. Verö 870 þús. LADA LUX1984 Ekinn 52 þ. km. Verö 220 þús. MAZDA 626 COUPÉ 1982 Ekinn 38 þ. km. Bíll m/ öllu. Verö 340 þús. PEUGEOT 5041978 Toþþbíll, 7 manna. Verð 195 þús. VOLVO 244 GL 1982 Ekinn 45 þ. km. Verö 450 jiús. M.M.E. L-300 SENDIBILL M. GLUGGUM 1982 Ekinn 40 þ. km. Klæddur f. 5 manns. Verö 330 þús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.