Morgunblaðið - 13.09.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1985
31
| smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
íslensk „au pair“ stúlka
óskast sem fyrst á enskt heimili
í London. í hálft til eiit ár.
Upplýsingar í síma 73515 eftir kl.
6ákvöldin.
Hörður Ólafsson
hæstaróttarlögmaður
lögg. dómt. og skjalaþýöandi,
ensk, fröntk verslunarbréf og
aórar þýöingar af og á frönsku.
Einnig verslunarbréf á dönsku.
Simi 15627
Dyrasímar — Raflagnir
Gesturrafvirkjam.,s. 19637.
Bólstrun
Klaeöningar og viögeröir á hús-
gögnum. Fljót og góð þjónusta.
Bólstrunin Smiöjuvegi 9, sími:
40800. Kvöld- og helgars.: 76999.
Hln árlegi tlltektardagur meö
stórkostlegri grillveislu veröur
haldinn á skiöasvæöi félagsins
Skálafelli laugardaginn 14. sept-
ember kl. 10.00 f.h. Félagar og
aörir skíöaáhugamenn f jölmenniö.
Stjórhin.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferðir
13.-15.sept.
1. Þórsmörk. Gist i Skagfjörös-
skála. Gönguferðir um Mörkina.
2. Þórsmörk — Gígjökull. Æfing
í jökiabúnaöi s.s. göngu á brodd-
um, meðferö á ísöxi og björgun úr
jökulsprungu.
3. Landmannalaugar. Göngu-
feróir í nágrenni Lauga. Gist i
sæluhúsi Fl (hitaveita og notaleg-
uraöbúnaöur).
Upplýsingar og farmiöasala á
skrifstofunni, Öldugötu 3. Brott-
förkl. 20.00 föstudag.
Ferðafélag íslands.
UTIVISTARFERÐIR
Helgin 20. — 22. sept
Haustlita- og grillveisla í Þórs-
mörk.
Arleg ferö sem enginn vill missa
af. Margir möguleikar til göngu-
ferða. Goö fararstjórn. Gist í skál-
um Útivistar, i Básum meöan
pláss leyfir, annars í tjöldum.
Fararstjórar: Ingibjörg S. Ás-
geirsdóttir, Fríöa Hjálmarsdóttir
og Kristján M. Baldursson.
Upplýsingar og farmiöar á skrif-
stofu Lækjargötu 6a, simar:
14606 og 23732.
Sjáumst,
Utivist.
Hvítasunnukírkjan
Völvufelli
Muniö unglingasamkomuna i
kvöld. Áríöandi aö allir mæti.
Nefndin.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11796 og 19533.
Dagsferðir sunnudag15.
sept.
1. Kl. 10. Bjarnarfell (670 m) viö
Haukadai í Biskupstungum.
2. Kl. 10. Haukadalur — haust-
litir. Verökr. 650.00.
3. Kl. 13. Þverárdalur — Grafar-
dalur. Ekiö aö Skeggjastööum,
gengiö þaðan í Þverárdal og síö-
an í Grafardal. Verö kr. 200.
Brottför frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin. Farmiöar viö bíl.
Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna.
Feröafélag Islands.
SL
ÚTIVISTARFERÐIR
Helgarferðir
13.-15. sept.
1. Haustlitaferö í Þórsmörk.
Þaö má enginn missa af haust-
litadýröinni. Góö gisting í Utlvlst-
arskálanum í Básum. Gönguferö-
ir viö allra hæfi.
2. Prestahnúkur — Þórisdalur.
Skemmtilegt hálendissvæöi viö
Langjökul. Svefnpokagisting i
Brautartungu. Sundlaug.
Uppl. og farmiöar áskrifst. Lækj-
argötu 6a, símar: 14606 og
23732. Sjáumst,
Útivist.
Mctsnlnbku) á hirjum degi!
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
íbúö óskast
4ra-6 herb. íbúö/hús óskast til leigu til lengri
tíma.
Upplýsingar í síma 687280 á skrifstofutíma.
Byggingakrani óskast
Óskum eftir aö kaupa byggingakrana á spori.
Þarf að ná út í 30 metra.
Upplýsingar í símum 94-4288 og 94-4289.
íbúðarhúsnæði óskast
Svæöisstjórn Reykjanessvæöis málefna fatl-
aöra óskar eftir íbúöarhúsnæöi til leigu í
Kópavogi, Garöabæ eða Hafnarfirði.
Tilboö er tilgreini herbergjafjölda, leigutíma
og leigukjör sendist augld. ‘ Mbl. merkt:
„Svæðisstjórn“ fyrir 23. sept.
Nánari upplýsingar veitir Þór Þórarinsson á
skrifstofu Svæöisstjórnar, Lyngási 11,
Garðabæ, sími 651056.
REYKJANESSVÆÐl
Skrifstofuhúsnæöi
óskast
Svæöisstjórn Reykjanessvæöis málefna fatl-
aöra óskar eftir skrifstofuhúsnæði til leigu
undir starfsemi sína.
Óskað er eftir húsnæöi 130-150 fm aö stærð.
Æskileg staösetning er miöbær Kópavogs,
Garöabæjar eöa miöbær Hafnarfjaröar.
Nauösynlegt er aö húsnæöiö henti vel fyrir
hjólastóla og sé aögengilegt eöa þurfi lítilla
breytingaviö.
Tilboö er tilgreini herbergjafjölda, leigutíma
og leigukjör sendist Svæöisstjórn Reykjanes-
svæöis, Lyngási 11, Garöabæ, fyrir 23. sept.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
Svæöisstjórnar á skrifstofutíma í síma
651056.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
REYKJANESSVÆÐ!
Framhaldsaðalfundur
Húseiningar hf. veröur haldinn á Hótel Höfn,
Siglufirðilaugardaginn21.sept. 1985 kl. 13.30.
Dagskrá:
1. Skýrslastjórnar.
2. Tillaga stjórnar félagsins um aukningu
hlutafjár.
3. Kosning stjórnar og endurskoðanda.
4. Önnurmál.
Viku fyrir fundinn liggja frammi á skrifstofu
félagsins á Siglufiröi hluthöfum til sýnis eöa
afhendingar, samþykktir félagsins eins og
þeim var breytt á aöalfundi í maí 1985. Hlut-
hafaskrá og tillaga stjórnar samkvæmt 2.
tölulið í ofangreindri dagskrá fundarins.
HÚSEININGAR HF
TÖNUSTARSKÓU
VESTURSÆIAR
VESTURGATA 17. SÍMt 21140
Innritun
í skólann fer fram næstu daga á Vesturgötu
17, frákl. 16-18, sími 21140. Kennslugreinar:
Píanó, fiöla, selló, þverflauta, klarinett, orgel,
gítar og blokkflauta. Forskólakennsla fyrir
nemendur á aldrinum 5-7 ára. Æskilegt aö
stundaskrár berist sem fyrst.
Skólastjóri.
Frá Tónlistarskólanum í
Reykjavík
Getum bætt viö nokkrum fiölu- og selló nem-
endumívetur.
Uppl. á skrifstofu skólans.
Skólastjóri.
Málfundafélagið Óöinn
Haustferö málfundafélagsins Óöins veröur farin laugardaginn 14.
september. Aö þessu slnni er feröinni heitiö í Þórsmörk. Lagt veröur
af staö frá Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 8.00 og áaetlað aö koma til
Reykjavikur kl. 19.00. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku í sima 82900
fyrirkl. 16.00 föstudaginn 13.september.
Nefndin.
Auglýst eftir framboöum
til kjörnefndar Fulltrúa-
ráðs sjálfstæðisfélaganna
í Reykjavík
Samkvæmt ákvöröun stjórnar Fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna i
Reykjavik, er hér meö auglýst eftir framboöum til kjörnefndar Fulltrúa-
ráös sjálfstæöisfélaganna i Reykjavík.
Framboóstresturrennurút mánudaginn 16. septemberkl. 17.00.
Samkvæmt 11. gr. reglugeröar fyrir Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna
í Reykjavík eiga 15 manns sæti í k jörnefnd og skulu 8 kjörnefndarmenn
kosnír skriflegri kosningu af fuiitrúaráöinu:
Samkvæmt 5. málsgr. 11. gr. reglugeröarinnar, telst framboö gilt, ef
þaó berst kosningastjórn fyrir lok framboösfrests, enda sé gerö um
þaó skrifleg tillaga af 5 fulltrúum hiö fæsta og ekki fleiri en 10 fulltrúum.
Frambjóöandi hafi skriflega gefið kost á sér til starfans. Tilkynning um
framboö berist stjórn Fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna i Reykjavík,
Valhötl viö Háaleitisbraut.
Stjórn Fuiitrúaráös sjátfstæöisféiaganna
ÍFteykjavik.
Til allra nemenda
og kennara Hússtjórnar-
skóla Suöurlands, Laugar-
vatni, fyrr og síðar
Mætiö sem flest aö Laugarvatni á framhalds-
stofnfund nemenda- og kennarasambands
skólans næstkomandi laugardag. Hafiö
svefnpoka og nesti meö ykkur. Rútuferð frá
Umferöarmiöstööinni til Laugarvatns kl. 14.00
meö viökomu í Hverageröi og Selfossi.
Undirbúningsnefndin.
Aðalfundur
Heimdallar
Aöalfundur Heimdallar veröur haldinn í Valhöll iaugardaginn 21. sept-
emberkl. 14.00.
Dagskrá:
1. Skýrslastjórnar.
2. Lagðir fram endurskoöaöir reikningar.
3. Umræöaumskýrsluogreikninga.
4. Lagabreytingar.
5. Umræður og afgreiösla stjórnmálaályktunar.
6. Kosning formanns, stjórnar og 2 endurskoöenda.
7. önnurmál.
Tillögur um lagabreytingar skulu hafa borist stjórn eigi siöar en2 sólar-
hrlngum fyrir aöalfund
Heimdellingar eru hvattir til aö sækja fundinn.
Stjórnin.