Morgunblaðið - 13.09.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.09.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1985 39 Frí undirritun sunningauiia. Viðskiptaviðræður íslendinga og Pólverja: Áhersla lögð á að Pólverjar kaupi meira af íslenskum vörum í SAMEIGINLEGRI fundargeró sem gefin var út í kjölfar vióskiptavið- ræðna íslendinga og Pólverja á miðvikudaginn er sérstök áhersla lögð á þær óskir íslendinga að Pól- verjar kaupi meira af íslenskum vörum. Nánar tiltekið er þar átt við hefðbundnar vörur í viðskiptum landanna, svo sem fiskimjöl, saltsfid og forsútaðar gærur, en einnig aðrar vörur t.d. frystan fisk, lagmeti, harð- feiti, kindakjöt, kísilgúr og fleira. Það voru formenn viðræðu- nefndanna, þeir Sveinn Björnsson, skrifstofustjóri í viðskiptaráðu- neytinu og Emil Drag, skrifstofu- stjóri í utanríkisverslunarráðu- neyti Póllands, sem undirrituðu fundargerðina sem gefin var út að loknum árlegum viðskiptaviðræð- Morgunblaftið/Friðþjðfur. Ný verzlun í Hólagarði NÝ verslun, Herraland sf., hefur opnað í Breiðholti, nánar tiltekið í versianamiðstöðinni Hólagarði. Er þetta 15. verzlunin, sem starf- rækt er í þjónustumiðstöðinni Hólagarði. Herraland selur skyrt- ur, bindi, nærföt, sokka, snyrtivör- ur o.fl. fyrir herra. Eigendur eru Þorsteinn Valdimarsson og Valdi- mar Einarsson. 31. helgarskákmótið hefst á Djúpavogi í dag HELGARSKÁKMÓT, hið 31. í röðinni, hefst á Djúpavogi í dag, fóstudaginn 13. september, kl. 16. Því lýkur sunnudaginn 15. sept- ember kl. 18. Með þessu móti hefst ný hrina helgarskákmóta, sem lýkur með 35. mótinu, sem enn er ekki vitað hvar verður haldið. Mót þessi hafa notið vinsælda og ekki er lát á eftirspurn eftir þeim. Með mótinu á Djúpavogi breyt- ast reglur mótanna verulega og verður það kynnt áður en mótið hefst. Keppt er um vegleg peninga- verðlaun: 1. verðlaun eru kr. 20.000, önnur verðlaun kr. 13.000 og 3. verðlaun kr. 9.000. Auka- verðlaun fyrir bestu frammistöðu í hrinunni hækka í kr. 55.000, en um landanna, sem fram fóru í Reykjavík dagana 9.—10. þ.m. I viðræðunum kom einnig fram að Pólverjar hafa áhuga á sölu fiskiskipa til íslands og að pólsk stjórnvöld hafa ákveðið að opna á ný viðskiptaskrifstofu í Reykjavík á næstunni. Viðræðurnar voru almennar viðræður milli stjórnvalda, sem haldnar eru árlega, en sölusamn- ingar eru gerðir milli íslenskra og pólskra fyrirtækja. Viðskiptin byggjast á viðskiptasamningi landanna frá 30. apríl 1975. Þau fóru almennt vaxandi eftir gildistöku samningsins en aftur- kippur kom í þau eftir 1980, m.a. vegna versnandi efnahagsástands í Póllandi og minnkandi viðskipta með fiskimjöl I kjölfar banns við loðnuveiði. Helstu útflutningsvörur íslands til Póllands á árinu 1984 voru fiski- mjöl og harðfeiti. Aftur á móti seldu Pólverjar íslendingum m.a. timbur, stálvörur, kornvörur og ýmsa málma. (0r fréttatilkynningu frá viöskiptaráðuneyt- inu) Missti ekki meðvitund Mishermt var í frétt af slysi á bls. 2 I Morgunblaðinu í gær, að kona sem varð fyrir bíl á Frakka- stíg í fyrradag, hafi misst meðvit- und. Hið rétta er að konan var með fullri meðvitund allan tímann og var síðan flutt í Borgarspítal- ann. Líðan hennar er eftir atvik- um. .■iVÍlLTi TrYlLTÍ VÍlU‘ Opiö í kvöld frá 10—03 Aðgangseyrir400 kr. Aldurstakmark 16—21 árs. Sími: 11559. Opið laugardagskvöld. n I \ Smiöjuvegi 1, sími46500 Kópavogi, TONAFLOD r jt * I RIO föstudags- og laugardagskvöld 12 söngvarar ásamt hljómsveitinni Goðqá Gestur kvöldsins f p M iMJÖLL HÓLM^M Siggi Johnnie Mjöll Hólm m Berta __ Jón Stef Oddrún Ragnar Geir Guöjón % Þorvaldur Edda Friörik Selma Þór Nielsson Matur framreiddur kl. 20.00 Bordapantanir í síma 46500 frá kl. 13.00—19.00 Húsiö opnad ödrum en matar gestum kl. 22.00 skiptist nú í þrennt, 30.000,15.000 og 10.000 krónur. Einnig verður keppt um ungl- inga-, öldunga- og kvennaverð- laun og eru það allt boð á helgar- skákmót auk bókaverðlauna. Forráðamenn helgarskákmót- anna búast við fjölda þátttak- enda, og að þeirra á meðal verði margir af bestu skákmönnum þjóðarinnar. (Frétutiikynniiig) Leiðrétting RANGT var farið með föðurnafn íslensks verkfræðings, sem starfar við uppsetningu vatnsaflsstöðvar á Grænlandi. Hann heitir Gísli Hansen Guðmundsson. Morgun- blaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. GRANDAGARÐI3, SÍMI29190 Flest allir yiöskiptavinir okkar eru ánægöir og margir koma oft. Astæöan er sú aö á Fatalagernum fær fólk 1. flokks og nýtísku barnafatnaö, kvenfatnaö, herrafatnaö og vinnufatnaö sem viö látum framleiöa hérlendis eöa flytjum inn milliliöalaust beint frá framleiöendum og bjóöum til sölu á mjög lágu veröi. Viö eigum ekki alltaf til allar vöru- tegundir en tökum oft upp nýjar og spennandi vörur. Ferö á Fatalagerinn Grandagaröi 3 getur gefiö þér nýja von í lífsbaráttunni. Opiö daglega frá 10—19, laugardaga 10—16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.