Morgunblaðið - 13.09.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.09.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ■................................... .................................J Matreiðsla Starfsfólk Matreiðslumaður óskar eftir starfi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Vanur —3005“. Viljum ráða starfsfólk til vinnu í verksmiðju okkar. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu28. Kennari óskast Kennari óskast að grunnskólanum á Bíldudal. Æskilegar kennslugreinar: Stærðfræði og tungumál. Upplýsingar í símum 94-2194 og 94-2165. Síldarsöltun Bakari og/eða kökugerðarmaður óskast strax til að taka að sér nýtt bakarí úti á landi. Upplagt tækifæri fyrir framtakssaman mann með skipulagshæfileika. Húsnæöi á staðnum. Upplýsingarísíma97-1613. Starfsfólk óskast til síldarsöltunar á komandi vertíð. Upplýsingar veittar í síma 97-2320 eftir kl. 20.00 ákvöldin. Strandarsíld sf., Seyðisfirði. Rafeindavirki óskast til starfa nú þegar á verkstæöi okkar til viögerðar á siglinga- og fiskleitartækjum,- Umsóknum skil að skriflega fyrir 20. sept. á skrifstofuokkar. Rafeindaþjónustan ÍSMbRhi. Léttur saumaskapur Óskum að ráða saumakonur í léttan og skemmtilegan saumaskap. Vinnutími 8.00-16.00 eða 12.00-16.00. Upplýsingarísíma 12200. 66PN SEXTÍU OG SEX NORDUfí Sjóklæöagerðin hf., Skúlagötu 51, - v/Skúlatorg, Reykjavík. Verkamenn óskast til starfa í Mjólkurstööinni í Reykjavík. Upplýsingar hjá verkstjóra og stöðvarstjóra. Mjólkursamsalan Laugavegi 162, sími 10700. Sendisveinn óskasttilstarfa. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 26466. Sníðakona óskast Sníðakona vön prjóni óskast sem fyrst. s y A. PRJÓNAST0FAN Uáuntu. SKERJABfiAUT 1. 170 SElTjARNARNES Vantar vinnu hjá einhleypum manni eða konu. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „V — 2161“. Fiskiðjan hf. — Vestmannaeyjum Frysting — síldarvertíð Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú þegar til almennra fiskvinnslustarfa í f rystihúsi okkar. Fæði og húsnæöi á staönum. Eins óskum við eftir að ráða starfsfólk á komandi síldarvertíö. Upplýsingar í símum 98-1237 og 98-1080 á almennum vinnutíma. Bifvélavirkjar Okkur vantar bifvélavirkja á bílaverkstæði okkar strax. Góð vinnuaöstaða. Upplýsingar gefur verkstjóri. G/obus/ Lágmúla 5, sími 81555. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Sjúkraliði óskast til aðstoðar viö iöjuþjálfun á endurhæfingadeild Landspítalans. Dag- vinnaeingöngu. Upplýsingar veitir yfiriðjuþjálfi öldrunarlækn- ingadeildar í síma 29000. Starfsmenn óskast viö dagheimili Klepps- spítala. Vaktavinna. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isinsísíma38160. Reykjavík 12. september 1985. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar | ýmislegt .. Vegna úthlutunar úr framkvæmdasjóði fatlaðra árið 1986. Vegna úthlutunar úr Framkvæmdasjóði fatl- aðra árið 1986 óskar Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Reykjanesi eftirfarandi upplýsinga: 1. Yfirlit yfir stöðu þeirra framkvæmda á Reykjanesi sem ólokið er og úthlutaö hefur verið til úr Framkvæmdasjóöi fatlaðra. 2. Sundurliðaða framkvæmdaáætlun vegna ólokinna verkefna á Rekjanesi og áætlun um fjármögnun hvers verkefnis. Sérstaklega skal sundurliða hvern verkáfanga fyrir sig og möguleika hvers framkvæmdaaöila á fjár- mögnun til framkvæmdanna (þ.e. eigin fjár- mögnun eða önnur sérstök framlög). 3. Beiðnir framkvæmdaaðila á Reykjanesi um fjármögnun úr Framkvæmdasjóöi fatlaðra árið 1986. Nauðsynlegt er að ofngreindar upplýsingar berist svæðisstjórn eigi síöar en 24. septem- bernk. SVÆDISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA KEYKJANESSVÆDI Sumarbústaöalönd Hrunamannahreppur hefur til leigu lönd undir sumarbústaði. Heitt og kalt vatn ásamt raf- magni verður á hverri lóð. Nokkrum lóðum óráöstafað. Nánari upplýsingar gefur oddviti Hrunamannahreppsísíma 99-6617. Fargjaldastyrkur. Bæjarsjóður Hafnarfjarðar tekur þátt í far- gjaldakostnaði nemenda úr Hafnarfirði, sem stunda nám í framhalds- og sérskólum á höf- uðborgarsvæðinu, utan Hafnarfjarðar og Garðabæjar. Rétt á fargjaldastyrk eiga þeir sem stunda nám í framhalds- og sérskólum, þar sem námiö stendur yfir a.m.k. eitt skólaár og lýkur með prófi. Miðað er við fullt nám. Nemendum er bent á að snúa sér til bæjar- skrifstofunnar, Strandgötu 6 og fá þar um- sóknareyðublöð, sem fylla þarf út og fá stað- fest hjá viökomandi skóla. Umsóknum um fargjaldastyrk fyrir haustönn skal skila eigi síðar en 5. desember 1985. Sérstök athygli er vakin á breyttum úthlutunarreglum. Nýjar reglur liggja frammi á bæjarskrifstofunni, Strandgötu 6 og Gjaldheimtunni í Hafnarfirði, Suðurgötu 14. Lyfsöluleyfi er forseti íslands veitir. Lyfsöluleyfi Stykkishólmsumdæmis (Stykkis- hólms Apótek) er auglýst laust til umsóknar. Fráfarandi lyfsala er heimilað að neyta ákvæöa 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982, varðandi húsnæði lyfjabúðarinnar og íbúð lyfsala(húseignin Hafnargata 1). Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúðar- innar 1. janúar 1986. Lyfsöluleyfi Ólafsvíkurumdæmis er auglýst lausttilumsóknar. Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúöar- innar 1. janúar 1986. Umsóknir um ofangreind lyfsöluleyfi skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 11. október nk. Heilbrigðis- og tryggingamála- ráóuneytið 11. september 1985. Nauðungaruppboð Annaö og siöasta fer fram á Ólafsvegi 12, þinglýstri eign Gunnlaugs Gunnlaugssonar mánudaginn 23. sept. nk. kl. 16.00. Bæjarfógetinn Ólafsfiröi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.