Morgunblaðið - 13.09.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.09.1985, Blaðsíða 34
» 34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1985 racHnu- ípá X-9 HRÚTURINN 21. MARZ-19.APRÍL LeggAu öll verkefni til hliðar í dag og einbeittu þér aA fjöl- akjldunni. Hún þarfnast allrar athjgli þinnar f dag. Þú hefur ekki sinnt fjölskjldu þinni sem skjldi undanfariA. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Allt samstarf mun ganga mjög vel f dag. Þú ert mjög samstarfs- fús og hefur látiA af allri heimskulegri þrjósku. Þú gætir lent í skemmtilegu atviki í dag sem lífgar þig upp. TVlBURARNIR iötfS 21. MAÍ—20. JÚNl ÞetU verAur frábær dagur. Þú ættir aA heimsækja gamla vini. BjrjaAu á nýrri heilsuræktar- áætlun. Sú gamla er ekki nógu erfiA. PassaAu mataræAi þitt betur, þaA er um aA gera aA borAa hollan mat. JJKj KRABBINN 21. JÚNf—22. JÚLl Þú gætir átt von á mörgu í dag. Láttu þér þvf ekki bregAa hætis- hót þó dagurinn beri margt óvænt í skauti sér. ÞaA er um aA gera aA halda ró sinni og vera þolinmóAur. ^aílUÓNIÐ S7f||23. JÚLl-22. AGÚST Heppnin er meó þér í dag. Ást vinir þínir stjAja viA bak þér og allt mun ganga Ijómandi vel. ForAastu öll rifrildi viA ástvin þinn þvf þaA gæti haft leiAindi í för meA sér. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. í dag er rétti tíminn til aó biAja um kauphækkun. YfirmaAur þinn er áreiAanlega í góAu skapi þvf helgin er í nánd. Mundu samt aó vera ekki of heimtufrek ur og vertu kurteis. Q1l\ vogin 23.SEPT.-22.OKT. Heilsa þín er miklu betri nú en undanfariA. Vinnan er meira skapandi og þú njtur þín vel. Vinir þínir stjAja viA bakiA á þér og þér er ohætt aA trejsta þeim fjrir lejndarmálum þínum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú finnur til léttis en ekki sökn- uAar vegna ástarævintjris sem þú gafst upp á bátinn. Vertu frelsinu feginn. Mundu samt aó ganga hægt um gleóinnar djr. Vertu heima í kvöld. J9| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú munt veóa mjög atorkusam- ur i dag. Vinnufélagar þínir leika viA hvern sinn fingur og þeir eru reiAubúnir til aó hjálpa þér. Láttu fjölskjlduna ekki sitja á hakanum. m STEINGETTIN 22.DES.-19.JAN. Þetta verAur góAur dagur þó aó ekkert merkilegt gerist. Þú ættir aó rejna aó hafa samband viA njtt og skemmtilegt fólk til aó lífga upp á tilveruna. Rejndu aó kjnnast njju fólki í kvöld. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Hugmjndaflug vinar þíns mun hjálpa þér mikiA viA aó Ijúka ákveónu verkefni. ÞakkaAu honum hjálpina meó þvi aó bjóAa honum út aó borAa. ÞaA sakar beldur ekki aA gefa hon- um gjöf. { FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ ÞetU verður hinn ágæUsti dag- ur. Fjölskyldan mun Ntyðja sparnaðar&ætlun þína þér til mikillar undrunar. Láttu nú hné fylgja kviði og sUttu fast á þínu. Dveldu beima í kvöld. Prismy. eisM OlNXR's htjur le/gt rnatorh/o/a sfraka \í*/' (t/ aá fr-QLf/a, fundarhcUq /Zpnarectch... 1 J Xl(//K I' C Klng FiiKirtt Syndlcol*. Inc World r ightp r***rv*d. DYRAGLENS —L- W TOMM| ICMMI l iviwii v/\ji ucnm ow IDtTOVW «IM SIBVICl. IHC ccDniMAun SMÁFÓLK SL It was a crowded room.He was lonely. Then he saw her... Their eyes met... Five minuteslater they were married. Daö var þröngt á þingi. Hann Augu þeirra mættust ... Þetta er þaö heimskulegasta Mér þykir gaman aö ást í var einmana. I»á kom hann Fimm mínútum síðar voru sem ég hefi nokkru sinni lesið hvelli... auga á hana... þau gift BRIDS Veikar grandopnanir eru tvíeggjaö vopn. Þegar best lætur stela þær bút eða geimi frá mótherjunum, en stundum eru þær mikið harakiri, eink- um ef andstæðingarnir eiga mikið spil og ná að refsidobla, en líka ef þeir yfirtaka samn- inginn. Þá er nefnilega hvert spil merkt á höndum varn- arspilaranna: Norður ♦ Á763 V 854 ♦ K74 ♦ ÁG5 Vestur ♦ G85 VÁD6 ♦ DG96 ♦ K96 Suður ♦ KD1094 VK7 ♦ Á52 ♦ D62 Austur ♦ 2 V G10932 ♦ 1083 ♦ 10743 Vesúir Noróur Austur Suður 1 grand Pass 2 tiglar 2 spaðar Pass 4 spaöar Allir pass Grandopnun vesturs sýndi 12—14 punkta og tveir tíglar austurs voru yfirfærsla í hjarta. Gegn fjórum spöðum spilar vestur út tíguldrottningu. Hvernig er best að spila þetta spil? Með því að telja á fingrum sér upp í 40 er einfalt að reikna út að austur getur ekki átt meira en tvo punkta, f mesta lagi tvo gosa eða eina drottningu, sem þýðir að laufkóngur liggur rétt fyrir svíningu, en hjartaás vitlaust. Það eru fjórir hugsanlegir tapslagir: Tveir á hjarta, einn á tígul og einn á lauf. En ef hægt er að þvinga vestur til að spila frá laufinu eða hjartanu er spilið í höfn. Því gætu menn látið sér detta í hug að það væri ágæt áætlun að drepa strax á tígulás, taka þrisvar tromp og spila svo tígulkóng og meiri tígli. Ef vestur lendir inni er spilið unnið. En eins og spilið er, kemst austur inn á tígultíuna og get- ur spilað hjarta f gegnum kónginn. Vestur tekur þar tvo slagi og losar sig hæglega út á þriðja hjartanu. Mun betri áætlun er að gefa vestri fyrsta slaginn! Taka síð- an trompin þrju, hreinsa upp tígulinn, svína laufgosa, taka laufás og spila þriðja laufinu. Vestur verður þá að spila frá hjartaásnum eða út í tvöfalda eyðu og gefa trompun og af- kast. SKAK Á stórmótinu í Tilburg í Hollandi, sem hófst um mán- aðamótin, kom þessi staða upp í fyrstu umferð í skák þeirra Dzindzindhashvili sem hafði hvítt og átti leik, og Ljubojevic. 37. Rxa6! og svartur gafst upp, því peðsendataflið eftir 37. — Rxa6, 38. Kb5 - Rb8, 39. a6 - Rxa6, 40. Kxa6 er vonlaust. 37. Rc6 — Rd7+ kom hins vegar engu til leiðar. Eftir sex um- ferðir á mótinu var staðan þessi: 1. Dzindzindhashvili 3 v. og biðskák, 2. Húbner 3 v. 3. Romanishin 2 'h v. og 2 bið, 4.-6. Korchnoi, Ljubojevic og Timman 2'h v. og bið, 7. Miles 2. v. og 1 bið, 8. Polugajevsky 1 v. og 2 bið. Tefld er tvöföld umferð á mótinu, þannig að það er ekki nema tæplega hálfnað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.