Morgunblaðið - 26.09.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.09.1985, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. SEPTKMBER1985 13 Hraðlestrarnámskeið Viltu margfalda lestrarhraða þinn? Skelltu þér þá á hraölestrarnámskeið sem hefst nk. miövikudag. Síðast var fullt svo nú borgar sig aö panta tímanlega. Skráning öll kvöld kl. 20.00—22.00 í síma 16258. HRAÐLESTRARSKÓLINN 35300 35301 Smiðjuvegur — Kóp. Vorum að fá í sölu verslunar- og iðnaðarhúsnæði við Smiðjuveg. Húsið er að gr.fl. 500 fm, tvær hæðir og ris. Innkeyrsludyr á 1. og 2. hæð. Húsið afh. frágengiö að utan meö gleri og hurðum, gólf vélslípuð. Húsið selst í einu lagi eða í smærri einingum. FASTEICNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI Agnar Ólat.aon, MIÐ6ÆR HAALEfTISBRALíT58 60 Arnar SÍQUröSSOn SÍMAR 35300A 35301 Glæsileg sérhæd íHlíðunum Vorum að fá til sölu 5 herb. 135 fm stórglæsil. sérhæð á fallegum og rólegum stað í Hlíðahverfi. íbúðin skiptist m.a. í þrjár stofur og tvö svefnherb. íbúðin er að öllu leyti endurn. á mjög vandaðan og smekklegan hátt.. Tilvalin eign fyrir fólk sem er að flytja úr einb.húsi. Allar nánari uppl. aðeins á skrifstofunni. FASTEIGNA *£ MARKAÐURINN ÓOimgötu 4, aímar 11540 — 21700. Jón Guömunda*. aötuatj., Laó E. Löva lögfr., Magnú* Guölaugsson lögfr. MtÐBOR Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæð. S: 25590 — 21682 — 18485 Opið virka daga kl. 9-21 Laugardaga og sunnudaga kl. 12-18 Hamraborg. Glæsil. 55 fm íb. á 8. hæð. Verö 1800 þús. Hraunbær. 65 fm 2ja herb. Verö 1650 þús. Mánagata. 2ja herb. 45 fm íb. íkj.Ákv. sala Verö 1350 þús. arugata. 80 fm á jaröh. Verö 1500 þús. Hafnarstræti. 3ja-5 herb. skrifst.húsn. á 3. hæð. Miklir mögul. Verö 2300 þús. Álfhólsvegur. 85 fm á 2. hæö + bílskúr. Verö 2200 þús. Dalsel. 90 fm 3ja herb. á 2. hæö + bílskýli. Verö 2200 þús. Laugavegur. 80 fm 3ja herb. á 2. hæð. Verö 1800 þús. Furugrund. Falleg íb. á 4. hæö, 90 f m að stærö. Verð 2.100 þús. Skógarás. 3ja herb. ib. meö sérinng. Næstum tilb. u. trév. Verð 1670 þús. 4ra-5 herb. Holtsgata. Stórglæsil. ib. á 3. h. i nýl. húsi um 127 fm aö stærö meö bílskýli. V. 2700 þús. Drápuhlíð. Glæsil. íb. á 1. hæö. Verö 2.500 þús. Sérhæðir Skipholt. 147 fm sérh. + stór bílsk. Glæsil. eign. Verö 4400 þús. Reykjavíkurv. 140 fm efri sér- hæö.Góöeign. Verð3100þús. Stærri eignir Dalsel. 140 fm raöhús. Er í dag tvær íbúöir. Skipti möguleg á ] minni eign. Verð 4100 þús. Flúöasel. 240 fm raöhús á 3 I hæöum. Glæsil. eign. Verö 4800 [ þús. Skipti mögul. á minni eign. Logafold. 160 fm parhús. Verö 1 4000 þús. Vesturberg. Glæsilegt raöhús I viö Vesturberg. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. eöa sórhæö. Uppl. áskrifst. Daltún Kóp. Glæsil. parhús. Verð 4.200 þús. Viö Reynimel. Glæsileg 158,2 fm efri sórhæö + bíisk. Verð 4300 þús. 79,1 fm 3ja herb. á 1. hæð með sérinng. Verö 2150 þús. Húsiö afhendist 15. mars tilbúið undir tréverk og málað aö utan. Glæsil. versl.- og skrifst.húsn. v/Skipholt. Husið afh. í nóv- ember. Nánari uppl á skrifst. Skyndibitastaður á gcöum staö i Kópavogi. Verö 1800 þús. GÓÖ tíiskuverslun í fullum rekstri í Hafnarstræti. Verö 3000 þús. Höfum fjöldann allan af öðrum eignum á skrá — Hringið og leitið upplýsinga. Sverrir Hermannsson — örn Óskarsson Brynjólfur Eyvindsson hdl. — Guöni Haraldsson hdl. „Ferðalög eru minn lífsstíll“ „Á efnisskránni verdur eingöngu 20. aldar tónlist." Manuela Wiesl- er meö Kristskirkju í baksýn, en hún heldur einleikstónleika þar í kvöld. Monoinblaðið/ÓI.K. Magnússon Manuela Wiesler í stuttri heimsókn hér á landi, en hún heldur tónleika í kvöld. „Ferðalög eru minn lífsstfll, mér flnnst mjög gaman að ferðast og bef haldið tónleika vída um heim þessi tvö ár sem liðin eru frá því ég flutti héðan.“ Manuela Wiesler er komin hing- að í stutta heimsókn og heldur einleikstónleika á vegum Tónlist- arfélags Kristskirkju í kvöld. Tón- leikarnir verða í Kristskirkju, Landakoti, og hefjast klukkan hálfníu. „Það var stórkostlegt að koma hingað aftur, geysilega fallegt að sjá alla haustlitina í landslaginu á leiðinni frá Keflavík til Reykja- víkur," sagði Manuela, sem kom hingað til lands á mánudagskvöld og fer aftur á föstudagsmorgun, þá til Árósa. Hún býr nú á tveimur stöðum, er með íbúð i Malmö og aðra í Vín, en segist þó lítið vera heima hjá sér. „Þegar menn ferð- ast jafnmikið og ég gera þeir sér grein fyrir því að þeir eiga hvergi heima nema í sjálfum sér. Það liggur við að ég komi á nýjan stað á hverjum degi, það gerir það líka Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s: 21870,20998 Ábyrgó - reynsla - öryggi Arnarhraun Hf. 2ja herb. ca. 65 fm góð íb. S-svalir. Gott útsýni. Framnesvegur 3jaherb ib.á 1h.Aukaherb.ikj. Rekagrandi Ca. 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 1850 þús. Furugrund Kóp. 3ja herb. ca. 100 fm íb. á 2. hæö. Laus nú þegar. Hamraborg Kóp. 3ja herb. íb. á 3. hæö. Bilskýli. Laus strax. Veró 1900 þús. Hrísateigur 3ja herb. 85 fm íb. á efri h. í tvib.h. ásamt 16fm stofu í risi. Bílsk. Æsufell 4ra-5 herb. ca. 110 fm íb. á 3. hasö.Verö 2-2,1 millj. Stóragerði Ca. 100 fm 3ja-4ra herb. ib. meö tveimur bílsk. Mögul. aö taka minni eign uppt. Karfavogur 115 fm efri sérhæó. Geymsluris yfir allri íb. Bílsk.réttur. Seltjarnarnes Ca. 150 fm glæsileg efri sér- hæð. 35 fm bílsk. Fallegt úta. Kleifarsel Raðhús á tveimur hæöum 188 fm. Innb. bílsk. Verö 4,3 millj. Skipti á minni eign mögul. Engjasel/eignaskipti Raöhús á tveimur hæöum ca. 150 fm. Bílskýli. Æskil. sk. á 4ra harb. íb. í Seljahv./Vesturbergi. Flúðasel 230 fm raðhús tvær hæðir auk kj. Bílskýli. Eign í sérflokki. Hnjúkasel Einstaklega fallegt einb.hús ca. 235 fm ásamt bílsk. Allar innr. og frágangur af vönduöustu gerð. Söluturn Á góöum staö meö góöri veltu. Okkur vantar fyrir fjársterka kaupendur 150-200 fm iönaöar- eða skrifst.húsn. mlösvæöis í Kóp. Okkur vantar allar stæröir og gerdir at eignum Skoöum og verðmetum samdægurs Hilmar Valdimarsaon t. 687225, Kolbrún Hilmarsdóttir t. 76024, Sigmundur Bððvsftton hdl. að verkum að ég lifi mun meira í nútíðinni, hugsa oft að þennan stað eða þetta fólk sem ég hitti fyrir einhvers staðar, eigi ég aldrei eftir aðsjáaftur." Manuela bjó hér í 10 ár og börn hennar eru búsett hér. „Ég bjó hér í 10 ár, frá því ég var 18 ára þar til ég var 28, en þau ár eru mjög mikilvægur timi ævinnar og erfitt að slíta þær rætur." Hún er vön ferðalögum, bjó þó hluta bernskunnar í Vín, þar sem hún hefur nú búið sér heimili að nýju, en þar býr fjölskylda hennar, 18 ára systir og faðir hennar. — Hvað er þér minnisstæðast af því sem drifið hefur á dagana undanfarin tvö ár? „Það er svo margt," segir hún og brosir, en bætir við að líklega hafi þeir tónleikar gefið henni mest sem hún hefur haldið fyrir fólk sem sjaldan hlustar á tónlist en þarf þó á henni að halda eins og aðrir. „Ég hef spilað á verkstæð- um, sjúkrahúsum, skólum og fleiri stöðum, ég finn mikla samkennd með þessu fólki sem lifir lífi sem ég hef varla getað imyndað mér að væri til, finn leið til að ná til þessa fólks á einhvern undursam- legan hátt með tónlistinni." — Hvað ætlar hún svo að leika fyrir okkur að þessu sinni? „Á efnisskránni er eingöngu 20. aldar tónlist. Ég ætla að byrja á verki eftir Edgar Varese sem heitir Density 21.5. Það er ótrúlega mikill lífskraftur í þessu verki, óhætt að tala um byltingu í flautu- leik, það liggur við að hann breyti flautunni í nýtt hljóðfæri. Þá kemur verk eftir Magnús B. Jó- hannsson sem heitir Solitude. Þá flyt ég sænskt verk eftir Sven-Erik Báck, sónótu sem hann samdi þegar hann var mjög ungur, en hann er nú eitt þekktasta tónskáld Svía, verkið er um 42. Davíðssálm, fjallar um löngun og um þrá. Tón- leikunum lýkur svo með viðamiklu tónverki eftir André Jolivet sem heitir Fimm áköll, en þar reynir hann að brúa bilið milli raun- veruleika og æðri máttarvalda." HAGLASKOT ódýr og örugg @BRNO ®FIREARMS |#É MÉ PKURIA Lf“J PRAHA CZECHOSLCÁ/AKIA Clever haglaskotin eru þekkt fyrir gæði og nákvæmni. Nú fyrirliggjandi í ótal stærðum og gerðum. Einnig úrval af BRNO haglabyssum og rifflum. Markviss skotl örugg skotvopnl Fást í sportvöruverslunum og kaupfélögum um land allt. VERSLUNARDEILD HEIMILISVÖRUR • HOLTAGÖRÐUM SIMI 8 12 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.