Morgunblaðið - 26.09.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.09.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER1985 39 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu ] Endurskoöendur — bókhaldsskrifstofur Til sölu IBM S-32 tölva. Upplýsingar í síma 686066 á skrifstofutíma. Plötufrystitæki til sölu Höfum til sölu nýtt 25 stööva lóörétt plötu- frystitæki beint af lager okkar og er því til afgreiöslu strax. Hentar bæöi til sjós og lands. Mjög hagstætt verö og góöir greiðsluskil- málar. . ArniOlafssonhf., sími83188. óskast keypt 3 Kaupum tómar flöskur merktar ÁTVR í gleriö, kr. 7,00 stk. Móttaka Borgartúni 7 í portinu. Opiö kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00 mánu- daga — föstudaga. ■ Þýskunámskeiö — Germaníu fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Þátttakendur komi til innritunar í stofu 103 Lögbergi, Háskóla íslands, mánudaginn 30. september kl. 20.30. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 27589 fyrir hádegi og á kvöldin. Stjórn Germaníu. MYNDLISTA- OG HANDÍÐASKÓLI ÍSLANDS Námskeiö frá 30. september 1985 til 20. januar 1986. Nokkur pláss laus í teiknun, málun og mótun í leir og pappamassafyrir börn og unglinga. Einnig fer fram innritun í bókband á skrifstofu skólans. Skólastjóri. Reykjavfk, Skipholti 1, sími 19821. n Iðntæknistofnun Islands Málmsuöunámskeiö Ennþá er hægt aö bæta viö nokkrum nemend- um íeftirtalin rafsuöunámskeiö: Stúfsuöa/kverksuöaáplötum 30. sept.-3.okt. Stúfsuöaárörum 14.-18.okt. Skráning og nánari upplýsingar hjá Málm- tæknideild löntæknistofnunar, sími (91) 68- 7000. ’ Læriö frönsku hjá Alliance Francaise — Kvöldnámskeiö og síödegisnámskeiö fyrir byrjendur og lengra komna. komna. — Bókmenntaklúbbur. — Upplýsingar og innritun á skrifstofu Allian- ce Francaise alla virka daga frá 16. til 27. sept. kl. 15.00 tilkl. 19.00. — Kennslahefst30.sept. — Afslátturfyrirnámsmenn. ALUANCE FRANCAISE, Laufásvegi 12, sími:2 38 70. c húsnæöi I boöi Til sölu Borgarvegur 22, Njarðvík. 150 fm einbýlishús og 50 fm bílskúr. Skipti á fasteign í Reykjavík komatilgreina. Upplýsingar í símum 92-2228 f.h., 91-79588 eöa 91-25241. Til leigu verslunarhúsnæöi í nágrenni Hlemms. 188 fm húsnæöi á tveimur hæöum. Mjög gott lager- pláss. Hentugt fyrir heildverslanir. Má skipta í smærri eininar. Næg bílastæði. Laust strax. Upplýsingar í síma 26360 frá kl. 13.00-18.00 mánudag til föstudags og í síma 43690 á kvöldin og um helgar. tilboö — útboö Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Hita- veitu Reykjavíkur óskar eftir tilboöum í fóöur- rörfyrirborholur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, fimmtu- daginn31.október 1985,kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORGAR Frikirkjuveqi 3 — Simi 25800 Utbod íbúöir aldraöra, Grindavík Byggingarnefnd íbúöa aldraöra í Grindavík óskar eftir tilboöum í aö steypa upp og fullgera að utan 1. áfanga íbúöa aldraöra. Útboöiö er tvíþætt og er annars vegar óskaö eftir tilboðum í hluta 1. áfanga en hinsvegar í allan l.áfanga. Helstu magntölur eru: l.hluti Heild O Mótafletir 3.200 m2 9.100 m2 O Steinsteypa 350 m3' 1.100m3 O Bending 28tonn 97tonn O Þak 500 m2 1.780 m2 O Málun 400 m2 1.200 m2 Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu okkar og hjá Stefáni Tómassyni, Heiöarhrauni 18, Grindavík, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð í Sjómannastofu Grinda- víkur þ. 3. október 1985 kl. 20.30. BOROARTÚNI 20 105 REYKJAVlK VERKFRÆÐISTOFA , STHFANS OLAFSSONAR MF. nw! CONSULTINQ ENQINEERS QjÚTBOÐ Reykholtsskóli í Borgarfirði Tilboö óskast í framkvæmdir viö mötuneytis- byggingu héraösskólans. Innifaliö: Steypa 1. og 2. hæö ofan á þegar steyptan kjallara, þaksmíöi, glerjun og utan- hússfrágangur. Grunnflötur 1. hæöar er um 600 m2 en 2. hæöar tæpir 400 m2. Verkinu sé lokiö 1. desember 1986 aö undan- skilinni utanhússmálun sem skal lokiö fyrir 15. júní 1987. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skila- tryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriðjudag- inn 8. október nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartum 7. simi 26844 húsnæöi óskast Auglýsingastofa auglýsir eftir íbúð Auglýsingastofa auglýsir eftir íbúö fyrir einn starfsmann sinn. Reglusemi og skilvísi. Auglýsingastofan Midas, sími685651. Fasteignir Viö þurfum a.m.k. 6 herbergi, 160 fm, helst meö sérvinnuaðstöðu. Ef þiö eigiö raöhús, einbýl- ishús eöa sérhæö og viljið skipta eöa taka uppí þá bjóöum viö 5 herb. sérhæð á góöum staö meö bílskúr og geymslurisi ásamt milli- gjöf og öruggum greiöslum. Þeir sem vilja sinna þessu hringi í síma 27984. Hjón meö þrjú börn bráðvantar 2-3 herb. íbúö frá 10. okt. nk. í ca. 1 ár. Helst í vesturbæ, aörir staöir koma til greina. Góöri umgengni heitiö, erum reglu- söm. Vinsamlegast hafiö samband í síma 23637 og leitiö upplýsinga. Auglýsingastofu vantar húsnæði Auglýsingastofu bráövantar húsnæöi undir skiltagerö og aöra grófari vinnu. Auglýsingastofan Mídas, sími685651. Stór íbúð óskast á leigu. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Upplýsingar í síma 84222 og 19362. SÍÐUMULA 31 | fundir — mannfagnaöir | Stofnfundur Félags íslenskra nuddara veröur haldinn laugardaginn 5. október nk. kl. 15.00 aö Austurströnd 3, Seltjarnarnesi. Stofnfélagar geta þeir oröiö er starfað hafa á viöurkenndri nuddstof u í tvö ár eöa lengur. Þeir er æskja inngöngu í félagiö eru vinsam- legast beönir aö senda umsóknir í pósthólf 8187,128 Reykjavík. Félag íslenskra nuddara. SIGLFIRDINGAFÉLAGID Kæri Siglfiröingur I Hiö árlega síldarball veröur haldiö laugar- daginn 28. september í Stapa, Njarövík, og hefst kl. 22.00. Hljómsveitin Miöaldamenn frá Siglufiröi leika fyrir dansi. Rútuferö frá Umferöarmiöstööinni kl. 21.00. Hvernig væri aö endurnýja gömlu Siglu- fjaröarstemmninguna og fjölmenna. Nefndin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.