Morgunblaðið - 26.09.1985, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR26. SEPTEMBER1985
• Gary Bailly kom í veg fyrir aö United tapaöi.
Mjólkurbikarinn:
Ekkert óvænt
í FYRRAKVÖLD fóru fram sextén
leikir í 2. umferð Mjólkurbikar-
keppninnar í Englandi. Þar var
HM verður
* í Mexíkó
ALÞJÓÐA knattspyrnusamband-
iö tilkynnti é ménudag aó heims-
meistarakeppnin í knattspyrnu
færi fram í Mexíkó é næsta éri
eins og til stóó.
Miklar vangaveltur hafa veriö um
þaö innan knattspyrnuhreyfingar-
innar aö fresta yröi heimsmeistara-
keppninni eöa aö hún yröi færö til
annars lands vegna þeirra miklu
jaröskjálfta sem uröu í Mexíkóborg
ísíöustu viku.
■' ‘Guillermo Caneda, forseti skipu-
lagsnefndar mexíkanska knatt-
spyrnusambandsins, sagöi aö ekk-
ert af þeim mannvirkjum sem nota
ætti í sambandi viö heimsmeistara-
keppnina hafi skemmst í jarö-
skjálftunum og allir leik vellirnir sem
spilaö veröur á eru óskemmdir.
Keppnin mun því hefjast á tilsett-
umtímaeöa31. maí 1986ogstend-
urtil29. júní.
35 af 52 leikjum munu hefjast kl.
12.00 aö mexíkönskum tíma og
hinir 17 hefjast kl. 17.00. Fyrsti leik-
ur keppninar mun veröa á Aztec-
leikvanginum og hefst hann 31. maí
kl. 12.00. Þar munu heimsmeistar-
arnir Itaiir, hefja titilvörn sína gegn
liöi sem ekki hefur veriö tilkynnt
enn, þar sem ekki var Ijóst hvaöa
liö koma til meö aö leika í úrslita-
keppninni nema aö hluta til.
litið um óvænt úrslit þó svo aó
leikhléi væru nokkuó óvæntar
tölur. Öllum 1. deildarlióunum
tókst þó um síöir aö tryggja sér
sigur og komast éfram í keppn-
inni.
Manchester United lenti í miklu
basli gegn Crystal Palace en Gary
Baily, markvöröur liösins, varöi
mjög vel og kom í veg fyrir að leik-
mönnum Paiace tækist aö skora
hjá honum. Þaö var Peter Barnes
sem skoraöi eina mark leiksins
fyrir United í síöari hálfleik og
tryggöi liði sínu sigur. Óvenjulítill
sigur miöaö viö gengi United í 1.
deildinni aö undanförnu.
Fjóröu deildar félagiö Crewe
haföi 1:0 yfir í leikhléi gegn strák-
unum hans Elton John en i þeim
síðari skoruöu leikmenn Watford
þrjú mörk og unnu því 3:1.
Sunderland vann sinn fyrsta sig-
ur á heimaveili í langan tíma þegar
liöiö sigraöi Swindon 3:2. Staöan i
leikhléi var 1:1 en í seinni hálfleik
voru Sunderland betri.
WBA náöi aö merja sigur yfir
Port Vale meö því aö skora eitt
mark í fyrri hálfleik.
Urslit leikja á þriöjudaginn uröu
annars þessi:
Bristol — Birmingham 2:3
Crewe — Watford 1:3
Fulham — Notts County 1:1
Gillingham — Portsmouth 1:3
C. Palace — Man. Utd. 0:1
Grimsby — York 1:1
Ipswich — Darlington 3:1
QPR — Hull 3:0
Sheff. Utd. — Luton 1:2
Shrewsbury — Huddersfield 2:3
WBA — Port Vale 1:0
Sunderland — Swindon 3:2
West Ham — Swansea 3:0
Wimbledon — Blackburn 5:0
Wrexham — Stoke 0:1
Italska knattspyrnan:
Juventus meö forystu
— Rummenigge á skotskónum, Preben Elkjær skoraöi
• Karl Heinz Rummenigge ekoraói tvö mörk fyrir Inter Milan um
helgina.
Evrópumeistararnir Juventus
eru nú efstir í 1. deildínni í ítölsku
knattspyrnunni, hafa unniö aila
sína leiki til þessa. Vestur-þýski
landsliösmaöurinn, Karl Heinz
Rummenigge, skoraði tvö mörk í
sigri Inter Milan é Avellino.
Aldo Serena skoraöi tvö fyrir
Juventus f auöveldum heimasigri
gegn Pisa, 3—1. Þriöja mark Juv-
entus geröi danski landsliösmaöur-
inn Michael Laudrup. Eina mark
Pisageröi Willem Kieft.
Paul Rideout var hetja Bari er
þeir unnu Roma, 2—0, og skoraði
Rideout bæöi mörk heimamanna.
Staöan í hálfleik var 0—0.
Napoli vann sigur á Atalanta á
heimavelli sínum og var eina mark
leiksins skoraö í byrjun seinni hálf-
leiks. Markiö kom eftir hornspyrnu
sem Argentínumaöurinn Diego
Maradona tók og varnarmaöurinn
Alessandro Renica skallaöi í netiö.
70.000 áhorfendur sáu leikinn í
Napoli.
Milan mátti þola tap í Florentina,
2—0. Heimamenn voru mun betri
og höföu þeir yfirhöndina f hálfieik
og geröu þá bæöi mörk sín. Fyrst
skoraöi Daniel Passarella og síöan
Paolo Monelli. Milan reyndi aö
sækja í seinni hálfleik en vörn
heimamanna var sterk og hélt
hreinu.
Inter Milan sem Karl Heinz
Rummenigge leikur meö vann eins
og áöur segir góöan sigur á Avell-
ino, 3— 1. Rummenigge skoraöi tvö
fyrstu mörk leiksins fyrir Inter,
þriöja mark þeirra geröi Aless-
andro Altobelli, mark Aveliino var
sjálfsmark.
Udinese sigaröi Sampdoria,
2—1, á heimavelli og var staðan
1—0 í hálfleik fyrir heimamenn.
Mörk Udinese geröu Andrea
Carnevaie og Dino Galparoli. Mark
Sampdoria geröi Fausto Pari.
30.000 mannssáu leikinn.
Danski landsliösmaöurinn,
Preben Elkjær er heldur betur á
skotskónum, hann skoraöi þriöja
mark Verona í sigri iiösins á Como,
3—0. Tvö fyrri mörkin geröi Vinicio
Verza.
Úrslit leikja um helgina voru
þessi: Bari — Roma 2-0
Fiorentina — Milan 2—0
Milan — Avellino 3—1
Juventus — Pisa 3—1
Lecce —Torino 0-0
Napoli — Atalanta 1—0
Udinese — Sampdoria 2—1
Verona — Como 3—0
Staöan er nú þannig:
Juventus 3 3 0 0 5 1 6
Napoli 3 2 1 0 4 2 5
Inter 3 2 0 1 7 4 4
Fiorentina 3 2 0 1 4 2 4
Torlno 3 1 2 0 2 1 4
Roma 3 2 0 1 3 3 4
Milan 3 2 0 1 2 2 4
Verona 3 1 1 1 6 5 3
Udinese 3 1 1 1 2 2 3
Sampdoría 3 1 0 2 3 3 2
Avellino 3 1 0 2 4 5 2
Atalanta 3 1 0 2 3 4 2
Bari 3 1 0 2 2 3 2
Lecce 3 0 2 1 2 3 2
Pisa 3 0 1 2 3 7 1
Como 3 0 0 3 1 6 0
Óstööugleiki hjá Nantes
Frá B«rnh*rði Valssyni, fréttamanni Morgunblaðaina í Frakklandi.
MIKID HEFUR veriö skrifaö í frönskum dagblöðum um þaó hvernig
stóö é því að Nantes tapaði fyrir Val í Reykjavík. Hafa þjálfri og
leikmenn veriö mikið spurðir út í leikinn.
j upphafi greinar f biaöinu
L’Equeppe segir aö 17. september
hafi sögulegt gildi fyrir íslensku
þjóöina. Þá hafi þeir frá þessari
litlu eyju unniö í fyrsta sinn at-
vinnumenn í knattspyrnu og þaö
var því miöur franska liðiö Nantes.
Þjálfarinn Suandeau vill meina
aö óstööugleiki hrjái Nantes núna í
upphafi keppnistímabils, leikmenn
liösins hafa ekki enn náö aö sýna
sitt rétta andlit.
• Þrír efstu i einstaklingskeppni Meistaramóts Suóurlands í golfi.
Meistaramót Suðuriands
Körfuknattleikur:
Haukar — UMFN í kvöld
FYRSTA meistaramót Suóur-
lands í golfi var héö í Vestmanna-
eyjum 7. sept. sl. í frábæru veöri
og viö fyrirtaks aöstæöur é góð-
um velli í Herjólfsdal. Stóö
Golfklúbbur Vestmannaeyja fyrir
mótínu og er stefnt að því að slíkt
m*istaramót golfklúbba á Suður-
landi og í Vestmannaeyjum verði
framvegis árlegur viðburöur.
Verói þé keppt til skiptis á völlum
klúbbanna og veröur keppnin
næsta ér é velli GHR é Hellu.
Herjólfur hf. f Vestmannaeyjum
gaf glæsileg verölaun til keppninn-
ar, en þaö fyrirtæki hefur stutt GV
af miklum myndarskap. Leiknar
voru 18 holur, bæöi i sveitakeppni
og einstaklingskeppni. i sveita-
keppninni sigraöi sveit GV og uröu
heimamenn þar meö fyrstu Suöur-
landsmeistarar í golfi. Sveit GHR á
Hellu varð í ööru sæti. I einstakl-
ingskeppninni sigraöi Bergur M.
Sigmundsson á 78 höggum brúttó
og 61 höggi rettó. Bergur er for-
maöur Golfklúbbs Vestmannaeyja.
Annar varö Bjarni Baldursson GV
og þriöji Örn Guðmundsson.
— hkj.
kvöld og hefst fyrri leikurinn
klukkan 19.30. Aöalleikur kvölds-
ins er viðureign Hauka og Njaró-
víkinga og er það úrslitaleikur
mótsins.
Fyrri leikur kvöldsins veröur viö-
ureign Breiöabliks og Reynis úr
Sandgeröi og hefst hann klukkan
19.30. Þessi liö eru neöst í mótinu,
hvorugt hefur unniö leik.
Haukar og Njarövík hefjast sföan
handa klukkan 21 og er þaö úrslita-
leikur mótsins. Haukar eru meö
átta stig eins og Njarðvíkingar. Þeir
hafa skorað 400 stig en fengið á sig
222. Hjá UMFNer dæmiö388:246.
Stigahæstu menn eru Eyjólfur
Guölaugsson úr Grindavík meö 99
stig og Gylfi Þorkelsson úr Sand-
gerðimeö78stig.
SÍOUSTU leikirnir í Reykjanes-
mótinu í körfuknattleik fara fram
í íþróttahúsi Digranesskóla í
„A síöasta ári böröumst viö allt
keppnistímabiliö til aö ná ööru
sæti í deildinni. Til hvers? Til aö
bera sigurorö af íslensku áhuga-
mannaliöi í fyrstu umferð, en á ein-
ni og hálfri klukkustund breyttist
þetta í Reykjavík. Ef svona á aö
fara er betra heima setiö en af
staö fariö," sagöi þjálfarinn.
Getrauna- spá MBL. i f Sunday Mirror Sunday Paople I M lAJ ! * l ■S • I Sunday Teiegraph SAMTALS
1 X 2
Arsenal — Newcastle 2 1 1 1 1 1 5 0 1
Aston Villa — Everton 1 X 1 2 X 2 2 2 2
Coventry — WBA X 1 X 1 1 1 4 2 0
Leicester — Ipswich 1 1 X 2 X X 2 3 1
Liverpool — Tottenham X 1 1 1 1 1 5 1 0
Man. Utd. — Southampton 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Oxford — Man. City 1 X 2 X 1 X 2 3 1
QPR — Birmingham 2 1 1 1 1 1 5 0 1
Sheffíeld Wed. — Luton X 1 X 1 1 1 4 2 0
West Ham — Nott' For. 1 1 2 1 1 X 4 1 1
Portsmouth — Blackburn 1 X X 1 1 1 4 2 0
Stoke — Crystal Palace 2 1 1 X 1 1 4 1 1