Morgunblaðið - 26.09.1985, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 26.09.1985, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER1985 Nýliðamir töpuðu sínum fyrsta leik VÍKINGUR sigraöí nýliðana KA með 23—14 í 1. deild karla á ís- landsmótínu í knattspyrnu sem fram fór á Akureyri í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 11:8 fyrir Víking. Sigurinn var sanngjarn eins og tölurnar gefa til kynna. Fyrri hálfleikur var jafn framan af og hóldu þá KA-menn í viö Vík- inga og er 15 mín. voru liönar af leiknum var staðan jöfn, 6:6. Eftir þaö tóku Víkingar leikinn í sínar hendur og höföu þriggja marka forystuíhálfleik. I upphafi seinni hálfleiks skoruöu KA-menn ekki mark í 9 mín. og breyttu Víkingar þá stööunni úr 12—9 í 18—9. Er þarna var komiö var aldrei spurning hver færi með sigur af hólmi í þessum leik. Víkingar virkuöu mjög sterkir og yfirvegaöir og gáfu aldrei þumlung eftir. KA getur leikiö betur en þeir KA — Víkingur 14:23 geröu í sínum fyrsta leik í 1. deild- inni gegn Víkingum. Kannski þeir hafi boriö viröingu fyrir bikarmeist- urunum. Bestir í liöi Víkinga voru Steinar Birgisson, sem spilaði mjög vel, Karl Þráinsson og Guðmundur Guðmundsson í seinni hálfleik. Hjá KA var aöeins einn leikmaður sem sýndi sitt rétta andlit, þaö var Guðmundur Guðmundsson. Þorgeir Pálsson og Guömundur Kolbeinsson dæmdu leikinn og komust þeir sæmilega frá honum. Mörk KA: Guömundur Guömundsson 6, Sig- uröur Pálsson 3/2, Jón Kristjánsson 2 viti, Erl- ing Kristjánsson 2 og Þorleifur Ananíusson 1. Mörk Víkingt: Steinar Birgisson 5/1, Guö- mundur Guömundsson 5, Karl Þráinsson 5/2, Páll Björgvinsson 3, Guömundur Albertsson 2, Siguröur Ragnarsson 1, Bjarki Sigurösson 1 og Hilmar Sigurgíslason 1. • Steinar Birgisson lók vel gærkvöldi og skoraði 5 mörk. Valur vann Fram VALUR vann sinn annan sigur í nýbyrjuðu islandsmóti í hand- knattleik þegar liðið sigraði Fram í íþróttahúsi Seljaskóla í gær- kvöldi. Staðan í leikhléi var jöfn, 11:11, en Valsmenn voru sterkari aðilinn í síöari hálfleik og sigruðu 25:20. Leikurinn var mjög skemmtileg- ur á aö horfa, sérstaklega í fyrri hálfleik. Jafnræöi var meö liðunum Konráð með 14 mörk — FH sigraði Þrótt í baráttuleik Þróttur — FH 27:30 FH SIGRADI Þrótt í baráttuleik í Seljaskóla í gærkvöldi, 30:27, í 1. deild l'slandsmótsins í handknatt- leik. Staðan í hálfleik var 16:13 fyrirFH. FH-ingar byrjuðu leikinn vel og komust í 9:2 eftir 13 mín. og stefndi allt í stórsigur Hafnfiröinganna, en um miðjan fyrri hálfleik komust Þróttarar betur inn í leikinn og vörn- in varð betri og þeim tókst að minnka muninn jafnt og þétt og var minnsti munurinn eitt mark er stað- an var 14:13. FH skoraöi síðan síö- ustu tvö mörk hálfleiksins og var því meö þriggja marka forskot í hálfleik. Síöari hálfleikur byggöist á mik- illi baráttu beggja liða og var mun- urinn lengst af þrjú til fjögur mörk, þó komust FH-ingar sjö mörk yfir er 17 mín. voru eftir og sigurinn þá nokkuð öruggur, en Þróttarar voru ekki á sama máli og undir lokin tókst þeim aö minnka muninn í tvö mörk er staöan var 19:27. FH skor- aöi síðan síöasta markiö og vann veröskuldaö. Markverðir beggja liöa vöröu lengst af illa en þó átti Guömundur Jónsson markvöröur góöa kafla í lok fyrri hálfleiks og i lokin. Bestu menn Þróttar voru Konráö Jóns- Morgunblaóiö/Július • Stefán Kristjánsson er einn af ungu leikmönnunum hjá FH. Hann stóð sig vel í gærkvöldi gegn Þrótti og skoraöi 4 mörk. son, Birgir Sigurðsson og Guö- mundurímarkinu. Bestir í liöi FH voru Þorgils Óttar, Guömundur Magnússon og Héöinn Gilsson. Dómarar leiksins, Kristján Örn Ingibergsson og Ævar Sigurösson, dæmdu í meðallagi vel. Mörk Þróttar: Konráð Jónsson 14/4, Bergur Bergsson 4, Sigurjón Gylfason 5, Georg Kristjónsson 2, Birgir Sigurösson og Gísli Óskarsson eitl mark hver. Mörk FH: Þorgils Óttar 9/3, Valgarð Valgarðsson 4, Óskar Árnason 5, Guð- mundur Magnússon 4, Stefán Kristjánsson 4, Héöinn Gilsson 2. ágás Varamaðurinn jafnaði fyrir Svía á síðustu sekúndunni ÞAÐ var varamaöurinn, Mats Magnusson, í liði Svía sem tryggði þeim jafntefli í leik þeirra viö Vestur-Þjóðverja í öðrum riðli undankeppni heimsmeistara- keppninnar. Þjóðverjar höfðu 2:0 yfir í leikhléi en á síðustu sek- úndu jafnaði Magnusson fyrir Svía en á 63. mínútu haföi Dan Corneliusson minnkaöi muninn fyrir þá. Með þessu jafntefli eru Þjóö- verjar nú öruggir meö sæti í úr- slitakeppninni í Mexíkó aö ári og Svíar standa þokkalega aö vígi en tvö lið komast áfram úr 2. riöli. Rudi Völler skoraöi fyrra mark Þjóöverja í leiknum í gær á 22. mínútu og rétt fyrir leikhlé bætti Pierre Littbarski ööru marki í viö. Magnusson kom inn á sem varamaöur þegar aöeins tvær mín- útur voru til leiksloka og skoraöi síöan jöfnunarmarkið. „Viö höfö- um allir gefiö upp alla von — ég einnig. Ég kom aðeins einu sinni við knöttinn í leiknum og með þeirri snertingu tókst mér aö skora,“ sagði Magnusson eftir leik- inn og var að vonum ánægöur. Sviar uröu i gær fyrsta liöið til aö gera tvívegis jafntefli viö V-Þjóðverja í heimsmeistara- keppninni. Svíar og Þjóöverjar geröu einnig jafntefli, 1:1, í Berlín fyrir 1 ári. Staöan í 2. riöli er nú þannig: V-Þýskaland 6 5 1 0 20:6 11 Svíþjóö 6 3 12 11:6 7 Portúgal 6 3 0 3 8:8 6 Tékkóslóvakía 6 2 1 3 7:9 5 Mdlta 6 0 1 5 3:20 1 Valur — Fram 25:20 og skiptust þau á um aö hafa foryst- una. Hún varö þó aldrei mikil því jafnt var á öllum tölum í fyrri hálf- lelk. Valsmenn skoruöu sitt ellefta mark eftir aö leiktíminn var liöinn í fyrri hálfleik og voru þaö einu alvar- legu mistök annars góöra dómara leiksins, þeirra Gunnlaugs Hjálm- arssonar og Óli Ólsen. í síöari hálfleik komu Valsmenn ákveönir til leiks og þéttist vörn þeirra til muna. Þetta dugöi þeim til sigurs. Þegar aöeins haföi veriö leikiö í 8 mínútur höföu þeir breytt stööunni í 17:12 og allt stefndi í aö þeir væru búnir aö gera út um leik- inn. Svo var þó ekki. Fram sótti í sig veðrið og þegar síöari hálfleikur var hálfnaöur var aöeins tveggja marka munur, 18:16. Valur náöi nú aftur tökum á leikn- um og leikurinn varö þeirra. Nær einstefna þaö sem eftir var. Bestur í liði Vals var Valdimar Grímsson og einnig átti Jakob Sig- urðsson góðan leik. Ellert stóö sig einnig vel í markinu. Hjá Fram er erfitt aö gera upp á milli manna. Jens varöi vel en aörir voru jafnir. Mörk Vala: Valdimar Grimsson 10/4, Jakob Sigurösson 4, Geir Svansson 3, Júl- ius Jónasson 3, Þorbjörn Jensson 2, Þor- björn Guömundsson 2, Jón Pétur Jónsson 1. Mörk Fram: Hermann Björnsson 5, Egill Jóhannesson 3/1, Dagur Jónsson 3, Andrés Kristjánsson 3, Agnar Sigurösson 2, Hlynur Jónasson 2, Ragnar Hilmarsson t, Jón Árni Rúnarsson t. ágás Mjólkurbikarinn: Stainrod meö fjögur í fyrsta leik sínum SIMON Stainrod sem keyptur var til Aston Villa í vikunni geröi það heidur betur gott fyrir nýja félagið sitt í gær- kvöldi er hann skoraði fjögur mörk, eöa öll mörk Aston Villa í sigri liðsins á Exeter í Mjólk- urbikarkeppninni í knatt- spyrnu. Margir leikir fóru fram í Mjólkurbikarnum í gærkvöldi. Brentford og Sheffield Wednesday geröu jafntefli, 2—2, eftir aö Brentford haföi leitt, 1—0, í hálfleik. Mörk Sheffield geröi Lee Chapman. Brighton vann stórsigur á Bradford, 5:0, og geröi Danny Wilson þrennu fyrlr Brighton. Manchester Clty vann Bury sem leikur í 3. deild, 2:1. Everton átti í basli meö Bournemouth sem leikur í 3. deild. Ðournemouth komst í 2:0 og siöan tókst Everton aö vinna sigur á síóustu stundu er leikmaöur Bournemouth gerói sjálfs- mark og kom meisturunum yfir. Hin mörk Ever- ton geróu Gary Lineker og lan Marshall. Arsenal og Hereford sem leikur í 4. deild geröu markalaust jafntefli, 0—0. Millwall sem leikur i 2. deild og Southampton geröu markalaust jafntefli, 0—0. Peter Shilton markvöröur varöi meöal annars vitaspyrnu. Aörir leikir fóru þannig: Chester — Coventry Derby — Leicester Leeds — Walsall Mansfield — Chelsea Newcastle — Barnsley Nott. Forest — Bolton Oxford — Northampton 1:2 2:0 0—0 2:2 0—0 4:0 2:1 KR náði jafntefli KR og Stjarnan geröu jafntefli, 18:18, í 1. deild karla á fslands- mótinu í handknattleik í gær- kvöldi. Staðan í hálfleik var 8:6 fyrir Stjörnuna. Mikil harka var í varnarleiknum í fyrri hálfleik og um hann miöjan var staöan 4:2 fyrir St jörnuna. Stjarnan haföi þó alltaf yfirhönd- ina í leiknum og leiddi, en undir lokin tókst KR-ingum aö jafna. Mörk Stjörnunnar: Hermundur 7/3, Gylfi 5, Sigurjón 2, Einar 2, Skúli 2. Mörk KR: Haukur Geirmundsson 5, Ragnar 4, Ólafur 4, Jóhannes 3/1 og Björn Pétursson og Páll Ólafsson eitt mark hvor. ágás Búlgaría kemst til Mexíkó BÚLGARÍA tryggði sór sæti í úr- slitakeppninni í Mexíkó á næsta ári er þeir unnu Lúxemborg, 3:1, í Lúxemborg í gærkvöldi. Þaö var mikiö ólán á Lúxem- borgurum í þessum leik, tvö fyrstu mörkin geröu þeir sjálfir (sjálfs- mörk) áöur en Dimitrov geröi þriöja mark Búlgara. Lúxemborgarar fengu svo víta- sþyrnu sem Roþy Langers skoraöi úr er um tuttugu mínútur voru til leiksloka. Þaö voru aöeins 1200 áhorfend- ur sem fylgdust meö þessum leik, enda ekki mikiö í húfi fyrir Lúxem- borgara sem eru neðstir í riðlinum meö ekkert stig. En aö sama skapi var leikurinn mikilvægur fyrir Búlg- ara sem tryggöu sér þarna farseðil- inn til Mexíkó. Staóan er nú þannig í 4. riöli: Búlgaría 6 5 11 12:3 11 Júgóslavia 6 3 2 1 6:4 8 Frakkland 6 3 1 2 7:4 7 A-Þýskaland 6 3 0 3 12:7 6 Lúxemborg 7 0 0 7 2:21 0 Þaö eru tvö liö sem komast áfram úr þessum riöli, þaö veröa því Júgóslavar, Evrópumeistararn- ir, Frakkar og Austur-Þjóöverjar sem berjast um hitt sætiö. Júgó- slavar og A-Þjóöverjar leika í næstu viku. Ef Júgóslavar vinna þann leik sem fer fram á heimavelli þeirra veröa Frakkar aö sitja heima í úr- slitakeþþninni. Finnar unnu FINNAR unnu Tyrki á heímavelli, 1:0, í undankeppni heimsmeistar- akeppninnar í knattspyrnu. Jari Rantanen skoraði eina mark leiksins á 37. mín. Finnar komust í annað sæti riö- ilsins meö þessum sigri og hafa því fræöilega möguieika á aö komast til Mexíkó en þeir hafa nú lokið öllum sínum leikjum. Staöan í riölinum er þessi: England 6 3 3 0 16:2 9 Finnland 8 3 2 3 7:12 8 Rúmenía 6 2 3 1 9:5 7 Noröur-írland 6 3 1 2 7:5 7 Tyrkland 6 0 15 1:16 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.