Morgunblaðið - 26.09.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.09.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER1985 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Veitingastaður Kona óskast til eldhússtarfa nú þegar. Upplýs- ingarástaönummillikl. 14og 16. Leikhúskjallarinn gengiö inn frá Lindargötu. Hollustuvernd ríkisins Mengunarvarnir Starfsmann vantar í 3-4 mánuöi til ákveðinna verkefna. Æskilegt er aö viðkomandi hafi menntun eða sé langt kominn í námi á raun- greinasviöi. Um getur verið að ræða hálft til fulltstarf. Nánari upplýsingar veittar í síma 81844 á skrifstofutíma. Fjölbrautaskóii Suðumesja Kafltvflf Ptethótf 100 Slmi 02-3100 Dönskukennarar Vegna veikinda vantar dönskukennara viö Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Uppl. veitir undir- ritaður í síma 92-3100. Skólameistari. Starf í mötuneyti Óskum að ráða konu til starfa í mötuneyti okkar við nýbyggingu Flugstöövar á Keflavík- urflugvelli. Upplýsingarísíma91-81935. ístak hf., íþróttamiðstöðinni Laugardal. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Starfsfólk óskast í fullt starf á deildum Kópa- vogshælis. Vaktavinna. Starfsfólk óskast í ræstingar á Kópavogs- hæli. Hlutavinna kemur til greina. Upplýsingar veitir forstööumaöur Kópavogs- hælisísíma41500. Reykjavík, 26. september 1985. Starfsmenn óskast Óskum eftir tveim röskum starfsmönnum til starfa nú þegar. Góö framkoma skilyrði. Þeir sem áhuga hafa hafi samband við Jón Sig- urösson á skrifstofunni mánudaginn 30. sept. frákl. 9.00-16.00. Kolsýruhleðslan sf., Seljavegi 12. Laus staða Staöa bókafulltrúa í Menntamálaráðuneytinu, sbr. 10 gr. laga nr. 50/1976 um almennings- bókasöfn, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Þar sem fyrir dyrum stendur endurskoðun áðurgreindra laga um almenningsbókasöfn, verður aö svo stöddu aðeins ráöið í stööuna tileinsárs. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist Menntamálaráðu- neytinu fyrir 18. október næstkomandi. Menn tamálaráðuneytið, 19. september 1985. Garðabær Blaðberar óskast í Kjarrmóa og Flatir. Upplýsingar í síma 44146. Snyrtifræðingur Snyrtifræðingur óskast á snyrtistofu og til afgreiðslustarfa í snyrtivöruverslun. Sendiö nafn og upplýsingar merkt: „Stundvís — 8382“ á augl.deild Mbl. fyrir sunnudagskvöld. má/ning Marbakkabraut21, Kópavogi. Óskum eftir að ráða konu í álímingardeild. Starfiö felst í álímingu miða á ýmsar umbúðir, ásamt áfyllingu á léttari málningarvörum. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Viljum einnig ráða starfmenn til framtíðar- starfaviðverksmiðjustörf. Hafið samband við verkstjóra á milli kl. 13.30 og 15.00. ST. JOSEFSSPÍT ALI, LANDAKOTI Lausar stöður í hjarta borgarinnar er eitt skemmtilegasta barnaheimili, skóla- og dagheimilið Brekku- kot. Á heimilinu eru börn á aldrinum 3-6 ára. Mjög góð starfsaðstaða, ennþá betri starfs- andi. Okkur vantar 1 fóstru í afleysingar og 1 starfsmann. Upplýsingar í síma 19600 - 250. Reykjavík 25. september 1985. Afgreiðslustúlkur vantar nú þegar. Helst vanar saumaskap. Upplýsingar í versluninni eftir kl. 6 á daginn. Sími84222 og 651212 rikisins óskar að ráöa Hagfræðing eöa viðskiptafræðing til aö hafa umsjón með könnunum á fasteignaverði. Einnig aö framkvæma hagrænt mat og þróa matsaðferðir. Verkfræðing til aö fylgjast meö breytingum á byggingarkostnaöi. Einnig að þróa aöferöir við kostnaðarmat einkum með tölvunotkun í huga. Til greina kemur að ráða tæknifræðing ístöðuna. Fasteignamat ríkisins er sérhæfö matsstofn- un, sem annast mat og skráningu allra fast- eigna á landinu. Stofnunin hefur undanfarna tvo áratugi lagt mikla áherslu á að nota tölvu- tækni í störfum sínum. Við óskum að ráöa fólk til starfa, sem hefur áhuga á þessu sérsviði. Ekki er krafist sér- stakrar starfsreynslu. Upplýsingar gefur deildarverkfræðingur tæknideildar í síma 84648 eftir kl. 14.00 næstu daga. Umsóknir sendist til Fasteignamats ríkisins, Borgartúni 21, Reykjavík fyrir 12. október næstkomandi. Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARPJÓNUSTA BYGGÐ A GAGNKVÆMUM TRUNAÐI Framkvæmdastjóri (50) Fyrirtækið er traust einkafyrirtæki í matvæla- iðnaöi starfandi í Reykjavík. Góð fjárhags- staða. Starfsmannafjöldi 70-80. Framkvæmdastjórinn stjórnar og ber ábyrgö á daglegum rekstri, hann stýrir og tekur þátt í aögeröum varðandi markaðs- og auglýsingaaðgerðir, hann sér um áætlana- gerö og fjármálastýringu, starfsmannahald o.fl. Viö leitum að duglegum hugmyndaríkum og traustum manni, gjarnan á aldrinum 30-40 ára. Viðskiptafræði- eða önnur haldgóð viö- skiptamenntun nauðsynleg. í boði er áhugavert stjórnunarstarf í traustu framsæknu einkafyrirtæki, góö starfsaðstaöa í nýju atvinnuhúsnæði. Góð laun. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvaröarson. Vinsamlegast sendiö umsóknir til okkar merktar: „Framkvæmdastjóri — 50“ fyrir 4. októbernk. Hagvangur hf RÁÐ NINGARRJÓNU STA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaös- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóöhagfræðiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoöana- og markaöskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Bónusvinna Vantar röskar og ábyggilegar stúlkur til starfa viðsloppapressur. Upplýsingar á staðnum. Fönnhf., Skeifunni 11. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Starfsmenn óskast við dagheimili Klepps- spítala. Vaktavinna. Upplýsingar veitir forstööumaður dagheimil- isinsísíma38160. Reykjavík 25. september 1985. Gjaldkeri — góð laun Stórt fyrirtæki, staðsett í miðborginni, vill ráða gjaldkera, til framtíðarstarfa, sem fyrst. Viðkomandi sér um allar greiöslur, daglegt uppgjör, eftirlit og önnur alhliða gjaldkera- störf. Allt tölvuunnið. Við leitum að stúlku, sem hefur unnið við tölvur, er töluglögg og samviskusöm, með góöa og örugga framkomu. Góð laun í boði. Hægt aö bíða í stuttan tíma eftir stúlku sem vill skipta um starf. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar, sem fyrst.- Algjör trúnaður. Guðni Iónsson RAÐGJÖF fr RAÐN I NCARhJON USTA TÚNGÖTUS, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.