Morgunblaðið - 26.09.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER1985
37
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Veitingastaður
Kona óskast til eldhússtarfa nú þegar. Upplýs-
ingarástaönummillikl. 14og 16.
Leikhúskjallarinn
gengiö inn frá Lindargötu.
Hollustuvernd ríkisins
Mengunarvarnir
Starfsmann vantar í 3-4 mánuöi til ákveðinna
verkefna. Æskilegt er aö viðkomandi hafi
menntun eða sé langt kominn í námi á raun-
greinasviöi. Um getur verið að ræða hálft til
fulltstarf.
Nánari upplýsingar veittar í síma 81844 á
skrifstofutíma.
Fjölbrautaskóii Suðumesja
Kafltvflf
Ptethótf 100 Slmi 02-3100
Dönskukennarar
Vegna veikinda vantar dönskukennara viö
Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Uppl. veitir undir-
ritaður í síma 92-3100.
Skólameistari.
Starf í mötuneyti
Óskum að ráða konu til starfa í mötuneyti
okkar við nýbyggingu Flugstöövar á Keflavík-
urflugvelli.
Upplýsingarísíma91-81935.
ístak hf., íþróttamiðstöðinni Laugardal.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Starfsfólk óskast í fullt starf á deildum Kópa-
vogshælis. Vaktavinna.
Starfsfólk óskast í ræstingar á Kópavogs-
hæli. Hlutavinna kemur til greina.
Upplýsingar veitir forstööumaöur Kópavogs-
hælisísíma41500.
Reykjavík, 26. september 1985.
Starfsmenn óskast
Óskum eftir tveim röskum starfsmönnum til
starfa nú þegar. Góö framkoma skilyrði. Þeir
sem áhuga hafa hafi samband við Jón Sig-
urösson á skrifstofunni mánudaginn 30. sept.
frákl. 9.00-16.00.
Kolsýruhleðslan sf.,
Seljavegi 12.
Laus staða
Staöa bókafulltrúa í Menntamálaráðuneytinu,
sbr. 10 gr. laga nr. 50/1976 um almennings-
bókasöfn, er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík-
isins.
Þar sem fyrir dyrum stendur endurskoðun
áðurgreindra laga um almenningsbókasöfn,
verður aö svo stöddu aðeins ráöið í stööuna
tileinsárs.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun og
starfsferil skulu hafa borist Menntamálaráðu-
neytinu fyrir 18. október næstkomandi.
Menn tamálaráðuneytið,
19. september 1985.
Garðabær
Blaðberar óskast í Kjarrmóa og Flatir.
Upplýsingar í síma 44146.
Snyrtifræðingur
Snyrtifræðingur óskast á snyrtistofu og til
afgreiðslustarfa í snyrtivöruverslun. Sendiö
nafn og upplýsingar merkt: „Stundvís —
8382“ á augl.deild Mbl. fyrir sunnudagskvöld.
má/ning
Marbakkabraut21, Kópavogi.
Óskum eftir að ráða konu í álímingardeild.
Starfiö felst í álímingu miða á ýmsar umbúðir,
ásamt áfyllingu á léttari málningarvörum.
Hálfsdagsstarf kemur til greina.
Viljum einnig ráða starfmenn til framtíðar-
starfaviðverksmiðjustörf.
Hafið samband við verkstjóra á milli kl. 13.30
og 15.00.
ST. JOSEFSSPÍT ALI,
LANDAKOTI
Lausar stöður
í hjarta borgarinnar er eitt skemmtilegasta
barnaheimili, skóla- og dagheimilið Brekku-
kot. Á heimilinu eru börn á aldrinum 3-6 ára.
Mjög góð starfsaðstaða, ennþá betri starfs-
andi. Okkur vantar 1 fóstru í afleysingar og 1
starfsmann. Upplýsingar í síma 19600 - 250.
Reykjavík 25. september 1985.
Afgreiðslustúlkur
vantar nú þegar. Helst vanar saumaskap.
Upplýsingar í versluninni eftir kl. 6 á daginn.
Sími84222 og 651212
rikisins
óskar að ráöa
Hagfræðing eöa viðskiptafræðing til aö hafa
umsjón með könnunum á fasteignaverði.
Einnig aö framkvæma hagrænt mat og þróa
matsaðferðir.
Verkfræðing til aö fylgjast meö breytingum
á byggingarkostnaöi. Einnig að þróa aöferöir
við kostnaðarmat einkum með tölvunotkun í
huga. Til greina kemur að ráða tæknifræðing
ístöðuna.
Fasteignamat ríkisins er sérhæfö matsstofn-
un, sem annast mat og skráningu allra fast-
eigna á landinu. Stofnunin hefur undanfarna
tvo áratugi lagt mikla áherslu á að nota tölvu-
tækni í störfum sínum.
Við óskum að ráöa fólk til starfa, sem hefur
áhuga á þessu sérsviði. Ekki er krafist sér-
stakrar starfsreynslu.
Upplýsingar gefur deildarverkfræðingur
tæknideildar í síma 84648 eftir kl. 14.00 næstu
daga. Umsóknir sendist til Fasteignamats
ríkisins, Borgartúni 21, Reykjavík fyrir 12.
október næstkomandi.
Hagvangur hf
- SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARPJÓNUSTA
BYGGÐ A GAGNKVÆMUM TRUNAÐI
Framkvæmdastjóri
(50)
Fyrirtækið er traust einkafyrirtæki í matvæla-
iðnaöi starfandi í Reykjavík. Góð fjárhags-
staða. Starfsmannafjöldi 70-80.
Framkvæmdastjórinn stjórnar og ber
ábyrgö á daglegum rekstri, hann stýrir og
tekur þátt í aögeröum varðandi markaðs- og
auglýsingaaðgerðir, hann sér um áætlana-
gerö og fjármálastýringu, starfsmannahald
o.fl.
Viö leitum að duglegum hugmyndaríkum og
traustum manni, gjarnan á aldrinum 30-40
ára. Viðskiptafræði- eða önnur haldgóð viö-
skiptamenntun nauðsynleg.
í boði er áhugavert stjórnunarstarf í traustu
framsæknu einkafyrirtæki, góö starfsaðstaöa
í nýju atvinnuhúsnæði. Góð laun.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvaröarson.
Vinsamlegast sendiö umsóknir til okkar
merktar: „Framkvæmdastjóri — 50“ fyrir 4.
októbernk.
Hagvangur hf
RÁÐ NINGARRJÓNU STA
GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK
SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483
Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald
Markaös- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta
Þjóöhagfræðiþjónusta Ráöningarþjónusta
Skoöana- og markaöskannanir
Þórir Þorvarðarson
Katrín Óladóttir og Holger Torp.
Bónusvinna
Vantar röskar og ábyggilegar stúlkur til starfa
viðsloppapressur.
Upplýsingar á staðnum.
Fönnhf., Skeifunni 11.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Starfsmenn óskast við dagheimili Klepps-
spítala. Vaktavinna.
Upplýsingar veitir forstööumaður dagheimil-
isinsísíma38160.
Reykjavík 25. september 1985.
Gjaldkeri
— góð laun
Stórt fyrirtæki, staðsett í miðborginni, vill
ráða gjaldkera, til framtíðarstarfa, sem fyrst.
Viðkomandi sér um allar greiöslur, daglegt
uppgjör, eftirlit og önnur alhliða gjaldkera-
störf. Allt tölvuunnið.
Við leitum að stúlku, sem hefur unnið við
tölvur, er töluglögg og samviskusöm, með
góöa og örugga framkomu.
Góð laun í boði.
Hægt aö bíða í stuttan tíma eftir stúlku sem
vill skipta um starf.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu okkar, sem fyrst.-
Algjör trúnaður.
Guðni Iónsson
RAÐGJÖF fr RAÐN I NCARhJON USTA
TÚNGÖTUS, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322