Morgunblaðið - 26.09.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 26.09.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER1985 61 Ellefu þjóðir öruggar ELLEFU þjóðir eru nú öruggar um sæti í úr- slitakeppni heimsmeist- arakeppninnar sem fram fer f Mexfkó á næsta ári. í gærkvöldi tryggöu þrjár þjóöir sér rótt til þátttöku þar en áöur voru átta komnar meö öruggt sæti. Það voru Vestur-Þjóð- verjar, Búlgarir og Spán- verjar sem tryggöu sér rétt til þátttöku í gærkvöldi en áöur höfðu Mexíkó, italía, Pólland, Ungverjaland, Argentína, Brasilía, Uru- guay og Kanada tryggt sér sæti. Danir lágu í Moskvu DANIR urðu að lúta í lægra haldi fyrir Sovétmönnum þegar liö þessara þjóöa létu í Moskvu í gærkvöldi. Leikurinn var liður í undankeppni í heimsmeistara- keppninni, en þjóðirnar eru í sjötta riöli hennar. Eftir marka- lausan fyrri hálfleik tókst Oleg Protasov að skora eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleik- inn. Danir áttu mjög i vök aö verjast í þessum leik og oft skall hurö nærri hælum við mark Dana en Troels Rasmussen markvörður þeirra stóö sig vel í markinu og varöi oft frábærlega. Sovétmenn héldu uppteknum hætti i síðari hálfleik og sóttu og sóttu. Mikil rigning setti svip sinn á síöari hálfleikinn og þaö voru heimamenn sem sóttu mun meira framan af, eöa þar til Protasov skoraöi mark þeirra. Eftir þaö sóttu Danir heldur meira en án þess þó aö skapa sér nein veruleg mark- tækifæri. Þaö voru alls um 100 þúsund manns sem fylgdust meö leiknum á leikvanginum í Moskvu og þar af rúmlega 8.000 Danir, sem lögöu leiö sína til Moskvu sérstakiega til aö fylgjast meö leiknum. Þó svo þeir hafi veriö í miklum minnihluta á leikvanginum þá settu þeir skemmtilegan og frískandi biæ á leikinn því þeir voru meö mikið af húfum, treflum og fánum í frískandi litum, sem skáru sig nokkuð úr dökklæddum sovéskum áhorfend- um. „Sovéska liðiö var betra en okkar og þeir áttu skiliö aö vinna. Ég vil einnig óska þeim til hamingju meö aö eiga enn möguleika á aö komast til Mexíkó"! sagöi Sepp Piontek, þjálfari danska landsliösins aö leik loknum. Meö þessum sigri komust Sovét- menn í annaö sæti 6. riöilsins og eiga mikla möguleika á sæti í Mex- íkó að ári. Danir hafa forystu í riölin- um og eru öruggir um aö komast til Mexíkó. Tékkar unnu Portúgali TÉKKAR sigruöu Portúgali meö einu marki gegn engu í undankeppni HM í knatt- spyrnu í gærkvöldi og fór leikurinn fram í Prag. Með sigri í þessum leik náöu þeir að komast í fjóröa sæti ( 2-riðli, Portúgalir eru í þriðja sæti, aðeins einu stigi é undan. Vladimir Hruska skoraði sig- urmarkiö á 21. mín. eftir varn- armistök í vöm Portúgala. Portúgalir sóttu mun meira ( seinni hálfleik og var þaö fyrst og fremst að þakka góðri mark- vörslu Ludek Miklosko sem stóð í tékkneska markinu. m</ qBVP AP/Símamynd Danski leikmaðurinn Klaus Bergreen leikur hér á sovéska leikmanninn Oleg Protasov í leik Sovétmanna og Dana í Moskvu í gærkvöldi þar sem heimamenn sigruðu 1:0. Sindrandi Við höfum opnað nýja deild í Gráfeldi - glerdeild. Aðalsmerki deildarinnar eru hinar heims- þekktu glervörur frá HOLMEGAARD. Sindrandi gler - dönsk hönnun. Gjörið svo vel að líta inn í verslun okkar og kynnast þessum geysifallegu glervörum. GRAFELDUR ÞINGHOLTSSTRÆTI 2 SÍMI 26540
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.