Morgunblaðið - 26.09.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 26.09.1985, Blaðsíða 53
MORGtfNÖLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR26. SEPTEMBER1Í985' 53 Ungfrú Ameríka 1985 Hér er verið að krýna ungfrú Ameríku 1985 í samnefndri keppni sem fram fór þar í landi fyrir stuttu í Atlantic City, New Jersey. Hin nýkrýnda fegurðar- drottning heitir Susan Akin og er frá Mississippi. Susan er 21 árs gömul og stundar nám við háskólann í Miss- issippi. Sharlene Wells frá Utah krýnir nýju fegurðardísina, en Sharlene bar sigur úr být- um í keppninni í fyrra. Skildi börn og bú eftir hjá manninum og dreif sig í nám Sigríður Pétursdóttir ásamt börnunum sínum þremur og tíkinni Gælu. Börnin heita Pétur Már, 5 ára, Guðrún Erla, 6 ára, og Sigurður Bjarni, 9 ára. Sigríöur Pétursdóttir er gift og þriggja barna móöir á Akur- eyri. Hún lét þaö þó ekki aftra sér frá aö fara í Complections Inter- national-skólann í London til aö læra þar leikhús- og kvikmynda föröun. Skólinn stóö yfir í sex vikur, frá 17. júní til 26. júlí. Eiginmaðurinn, Jón Siguröarson, hvatti konu sína til fararinnar og tók yfir húsmóö- urshlutverkiö á meöan. „Ég hef alltaf haft áhuga á förö- un en aö fara svona frá stóru heimili er hægara sagt en gert. Mér hefði aldrei tekist þetta nema meö einstaklega hjálpsömum og skilningsríkum eiginmanni, sem tók aö sér allt húshald á meðan ég var úti,“ sagöi Sigríöur. „Skólanum er skipt í margar deildir og valdi ég kvikmynda- og leikhúsföröun. Þaö hefur lengi blundaö í mér einhverskonar lista- mannatilhneiging. Ég hef alltaf haft gaman af öllu því sem tengist handavinnu svo sem teikningu, ull- arvinnu, leirkerasmíöi og ööru slíku.“ Sigríöur sagðist hafa fariö á föröunarnámskeiö í fyrravetur á vegum Bandalags íslenskra leikfó- laga og þar á eftir vann hún hjá Leikfélagi Akureyrar þar sem hún hannaöi föröun fyrir verk leikfé- lagsins í fyrra: Edith Piaf og Kött- urinn sem fer sínar eigin leiöir. „Stærstu framleiöendurnir í förðun eru alltaf aö koma meö eitthvað nýtt svo aö maöur veröur aö fylgjast mjög grannt meö. Þaö þýöir ekkert aö ætla aö hætta í nokkur ár og koma síöan inn í starfið aftur. Ég er fastráðin hjá Leikfélagi Akureyrar í vetur þar sem ég mun sjá um föröun fyrir alla þá leiki sem leikfélagiö sýnir í ár, en einnig hef ég mikinn áhuga á aö fara meira inn í kvikmynda- föröun. Ég mun vinna eitthvaö fyrir Samver, sem er tiltölulega nýtt stúdíó hér á Akureyri og gerir si- ttlítiö af hverju," sagöi Sigríöur aö lokum. COSPER — Ég s k a 1 ná þessari flugu. Bladburðarfólk óskast! Austurbær Laugavegur 34—80 Hverfisgata 63—120 Ingólfsstræti Vesturbær Melhagi Kópavogur Birkihvammur Kársnesbraut 2—56 Kársnesbraut 57—139 Bræðratunga Þakiö sem þolir nozðlœgt veöuríar Snöggar hitabreytingar, snjór og ís í dag, regn og þíða á morgun eða sterkt sólskin. „PLAGAN POPULÁR“ er framleitt til að standast erfiðustu veðurskilyrði. „PLAGAN POPULÁR" er meöfærilegt og traust þak- og veggklæðningaefni úr galvaniser- uðu stáli með veðrunarþolinni GAULE ACRYL húð. BYKO Skemmuvegi 2, Kópavogi. Sími 41000. Dalshraun 15, Hafnarfirói. Sími 54411 — 52870.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.