Morgunblaðið - 26.09.1985, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER1985
smáauglýsingar — smáauglýsingar ~ smáauglýsingar — smáauglýsingar
Handmenntaskólinn
Sími27644.
Prjónanámskeió
Haldin veröa tvö 6 vikna nám-
skeiö í peysuprjóni. Kennt er einu
sinniiviku.
Námtkeiö I: Þriöjudaga kl.
17.30-19.30.
Némskeiö II: Laugardaga kl.
10.00-12.00.
Innritun i sima 29393.
Prjónablaöiö
LOPIOGBAND.
Dyrasímar — Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
--srv —y~~yv
húsnæöi
; óskast
Húsnæóí óskast
Reglusamur einhleypur karlmaöur
um fimmtugt óskar eftir 2ja-3ja
herb. íb. Skilvísum mánaöar-
greiöslum og góöri umgengni
heitlð.
Upplýsingar i síma 611273.
I.O.O.F. 11=1679268’*=
FREEPORT
KLÚBBURINN
Freeportfólagar
Fyrsti fundur haustsins veröur i
Safnaöarheimili Bústaöakirkju í
kvöld kl. 20.30.
Ibúó óskast
3ja-4ra herb. íbúö í vesturbæn-
um óskast til leigu sem fyrst.
Heimilishjálp kemur til greina.
Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir
30. sept. merkt: „ibúö óskast"
□59859267 VII.
I.O.O.F.5= 1679268'/4=SK
Stjórnin.
I kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
-koma í Þríbúðum. Hverfisgötu
42. Fjölbreytt dagskrá aö vanda.
Mikill söngur. Vitnisburöir. Sam-
hjálparkórinn tekur lagiö. Qunn-
björg Oladóttir syngur einsöng.
Ræöumaður séra Jón Dalbú Hró-
bjartsson. Allir eru velkomnir.
Samhjálp.
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferóir
27.-29. sept.
1. Landmannalaugar-Jökulgil-
-Eldgjá.
Gist i húsi. Landslag í Jökulgili á
fáa sína líka. Gönguferöir. Farar-
stjóri: Kristján M. Baldursson.
2. Hauatlitaferö í Þórsmörk.
Gist í Útivistarskálanum Básum.
Gönguferölr viö allra hæfi. Uppl.
og farmlöar á skrifstofunni Lækj-
arg. 6a, simar 14606 og 23732.
Einsdagsferö í Þórsmörk á
sunnudaginn.
Sjáumst.
Feröafélagiö Útivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11796 og 19533.
Helgarferöir 27.-29. sept.
1. Haustlitaferö i Þórsmörk. A
haustin er einna fegurst í Þórs-
mörk. Gist í Skagfjörösskala
Miöstöövarhitun, herbergl fyrlr
fjóra, einnig stærri. Hvergi betri
aöstaöa fyrir feröaf ólk.
2. Landmannalaugar. UPPSELT.
Brottför kl. 20.00 föstudag. Far-
miöasala og upplýsingar á skrif-
stofu Fi, Öldugötu 3.
Feröafélag islands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11796 og 19533.
Dagsferðir sunnudag
29. september:
1. Kl. 10.30. Grindaskörö -
Langahlíö - Grófin - Vatnshliö.
Ekiö framhjá Kaldárseli í átt-
ina aö Grindasköröum. Geng-
iö upp í Grindaskörö og yfir í
Vatnshlíö v/Kleifarvatn. Verö
kr. 350.00.-
2. Kl. 13.00. Vatnshliö - Gull-
bringa. Gönguferö meöfram
Kleifarvatni. Verö 350.00.-
Brottför frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin. Farmiöar vtö bð.
Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna.
Feröafélag Islands.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30.
Allirvelkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Ræöumenn: Daniel Glad
o.fl.
e
UTIVISTARFERÐIR
Dagsferóir sunnudaginn
29. október
KL 8.00 Þófsmðrk, haustlitir.
Verö 650 kr. Stoppaö 3-4 klst. i
Mðrkinni.
Kl. 10.30 Vigdísarvellir — Sals-
vellir — Kailir. Gengiö um gróö-
urvinjar Reykjanesskagans ytlr á
Keilí. Vérö 400 kr.
Kl. 13.00 Oddafellssel — Keilir.
Gengiö meö Oddafelli á Keili
Einnig hægt aö sleppa fjail-
göngunni. Verö 350 kr. fritt f.
börn m. fullorönum. Brottför frá
BSl, bensínsðlu. Sföustu af-
mælisgöngurnar á Keili. Muniö
símsvarann s. 14606. Sjáumst.
Feröafélagiö Útivist.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hárskerar athugið!
Hársnyrtistofa Dóra óskar eftir aö ráða hár-
skerasvein í fullt starf sem fyrst.
Nánari upplýsingar í síma 685775.
Stýrimann vantar
áÞóriSF77,125tonnabát.
Upplýsingar í síma 97-8335.
Fyrirsætur
Myndlista- og handíðaskóli Islands óskar eftir
körlum og konum í fullt starf í vetur.
Uppl. á skrifstofu skólans.
Atvinna óskast
27 ára stúlka með háskólamenntun í þýsku
ásamt almennri tungumálakunnáttu óskar
eftir vel launuðu starfi. Getur hafiö störf strax.
Hefur einnig reynslu við innflutning.
Tilboð óskast sent augld. Mbl. merkt: „A —
8547“.
Sjúkrahús
Suðurlands
Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa á Sjúkra-
hús Suðurlands, Selfossi, nú þegar eða síðar
eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkr-
unarforstjóri í síma 99-1300.
Sjúkrahússtjórn.
Afgreiðsla
Óskum að ráða strax röska og áreiðanlega
menn til afgreiðslustarfa.
Upplýsingar hjá verslunarstjóra.
I BYGGlNGAMÖRURl
HRINGBRAUT 119
Bifvélavirki
óskar eftir vel launuðu starfi. Allt kemur til
greina. Get byrjaö strax.
Upplýsingar í síma 92-2128.
Sölumaður — sölu-
kona
óskast til að selja snyrtivörur. Þarf að hafa bíl
og geta unniö sjálfstætt. Svar sendist augld.
Mbl. merkt: „Þ — 3401“ fyrir lok þessa mán-
aðar.
Útkeyrsla
Reglusamur starfkraftur óskast til útkeyrslu-
starfa o.fl. hjá heildverslun í Hafnarfiröi.
Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um
aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. merktar:
„Útkeyrsla — 3225“. Viökomandi þarf að geta
hafið störf nú þegar.
Oska eftir
að komast í samband við aðila sem vill taka
að sér að standa fyrir áskrifendasöfnun að
tímariti. Vinsamlegast sendið nafn, heimilis-
fang og símanúmer til augld. Mbl. merkt:
„Áskrifendasöfnun — 3402“.
Stýrimann og
vélstjóra
vantar á 70 tonna bát strax.
Upplýsingar í síma 97-5610 og 97-5632.
Verkamenn óskast
í byggingarvinnu. Mikil vinna. Góö laun. Upp-
lýsingar í síma 82204.
Álftáróshf.
Aðstoðarfólk
í brauögerð okkar er næga vinnu aö fá. Vantar
bæöi á dagvakt og næturvakt.
Upplýsingar gefa verkstjórar á staðnum fyrir
kl. 15.00ádaginn.
MYLLAN
Brauð hf., Skeifunni 11.
Mosfellshreppur
Þroskaþjálfi eöa fóstra óskast til starfa að
barnaheimilinu Hlíö. Vinnutími 13.00-17.00.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í
síma 667375 frákl. 8-16.
Trésmiðir og
aðstoðarmenn
Óskum að ráða trésmiði og menn vana glugga-
og hurðasmíði. Upplýsingar í síma 54595.
Útlhuvöii
Dalahrauni 9 - Hatnarf.
Slmt 54595 • Nnr. 9032-729!
Matreiðsla
í dag er ég sörgmætt veitingahús á Suðurl-
andi, því það eru svo margir sem vilja borða
af diskunum mínum. Til þess að ég geti tekið
gleöi mína þá verö ég aö fá jákvæöan og
hugmyndaríkan matreiðslumann eöa -konu í
eldhúsiömitt.
Viljir þú vinna hjá mér sendiö umsókn
merkta:„Framtíð — 8873“ áaugld Mbl.
Ræstitæknir óskast
Óska eftir aö ráða ræstitækni 4 daga vikunnar
3-4tímaádag.
Upplýsingar í síma 687701 eftir kl. 14.00.
«. . IAR
X ©
SÖLE Y J/
Slffturu 9 • 106 Ftoyfetærik
- 687701