Morgunblaðið - 26.09.1985, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 26.09.1985, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER1985 smáauglýsingar — smáauglýsingar ~ smáauglýsingar — smáauglýsingar Handmenntaskólinn Sími27644. Prjónanámskeió Haldin veröa tvö 6 vikna nám- skeiö í peysuprjóni. Kennt er einu sinniiviku. Námtkeiö I: Þriöjudaga kl. 17.30-19.30. Némskeiö II: Laugardaga kl. 10.00-12.00. Innritun i sima 29393. Prjónablaöiö LOPIOGBAND. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. --srv —y~~yv húsnæöi ; óskast Húsnæóí óskast Reglusamur einhleypur karlmaöur um fimmtugt óskar eftir 2ja-3ja herb. íb. Skilvísum mánaöar- greiöslum og góöri umgengni heitlð. Upplýsingar i síma 611273. I.O.O.F. 11=1679268’*= FREEPORT KLÚBBURINN Freeportfólagar Fyrsti fundur haustsins veröur i Safnaöarheimili Bústaöakirkju í kvöld kl. 20.30. Ibúó óskast 3ja-4ra herb. íbúö í vesturbæn- um óskast til leigu sem fyrst. Heimilishjálp kemur til greina. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 30. sept. merkt: „ibúö óskast" □59859267 VII. I.O.O.F.5= 1679268'/4=SK Stjórnin. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- -koma í Þríbúðum. Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá aö vanda. Mikill söngur. Vitnisburöir. Sam- hjálparkórinn tekur lagiö. Qunn- björg Oladóttir syngur einsöng. Ræöumaður séra Jón Dalbú Hró- bjartsson. Allir eru velkomnir. Samhjálp. UTIVISTARFERÐIR Helgarferóir 27.-29. sept. 1. Landmannalaugar-Jökulgil- -Eldgjá. Gist i húsi. Landslag í Jökulgili á fáa sína líka. Gönguferöir. Farar- stjóri: Kristján M. Baldursson. 2. Hauatlitaferö í Þórsmörk. Gist í Útivistarskálanum Básum. Gönguferölr viö allra hæfi. Uppl. og farmlöar á skrifstofunni Lækj- arg. 6a, simar 14606 og 23732. Einsdagsferö í Þórsmörk á sunnudaginn. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Helgarferöir 27.-29. sept. 1. Haustlitaferö i Þórsmörk. A haustin er einna fegurst í Þórs- mörk. Gist í Skagfjörösskala Miöstöövarhitun, herbergl fyrlr fjóra, einnig stærri. Hvergi betri aöstaöa fyrir feröaf ólk. 2. Landmannalaugar. UPPSELT. Brottför kl. 20.00 föstudag. Far- miöasala og upplýsingar á skrif- stofu Fi, Öldugötu 3. Feröafélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir sunnudag 29. september: 1. Kl. 10.30. Grindaskörö - Langahlíö - Grófin - Vatnshliö. Ekiö framhjá Kaldárseli í átt- ina aö Grindasköröum. Geng- iö upp í Grindaskörö og yfir í Vatnshlíö v/Kleifarvatn. Verö kr. 350.00.- 2. Kl. 13.00. Vatnshliö - Gull- bringa. Gönguferö meöfram Kleifarvatni. Verö 350.00.- Brottför frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar vtö bð. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Feröafélag Islands. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allirvelkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumenn: Daniel Glad o.fl. e UTIVISTARFERÐIR Dagsferóir sunnudaginn 29. október KL 8.00 Þófsmðrk, haustlitir. Verö 650 kr. Stoppaö 3-4 klst. i Mðrkinni. Kl. 10.30 Vigdísarvellir — Sals- vellir — Kailir. Gengiö um gróö- urvinjar Reykjanesskagans ytlr á Keilí. Vérö 400 kr. Kl. 13.00 Oddafellssel — Keilir. Gengiö meö Oddafelli á Keili Einnig hægt aö sleppa fjail- göngunni. Verö 350 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSl, bensínsðlu. Sföustu af- mælisgöngurnar á Keili. Muniö símsvarann s. 14606. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hárskerar athugið! Hársnyrtistofa Dóra óskar eftir aö ráða hár- skerasvein í fullt starf sem fyrst. Nánari upplýsingar í síma 685775. Stýrimann vantar áÞóriSF77,125tonnabát. Upplýsingar í síma 97-8335. Fyrirsætur Myndlista- og handíðaskóli Islands óskar eftir körlum og konum í fullt starf í vetur. Uppl. á skrifstofu skólans. Atvinna óskast 27 ára stúlka með háskólamenntun í þýsku ásamt almennri tungumálakunnáttu óskar eftir vel launuðu starfi. Getur hafiö störf strax. Hefur einnig reynslu við innflutning. Tilboð óskast sent augld. Mbl. merkt: „A — 8547“. Sjúkrahús Suðurlands Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa á Sjúkra- hús Suðurlands, Selfossi, nú þegar eða síðar eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkr- unarforstjóri í síma 99-1300. Sjúkrahússtjórn. Afgreiðsla Óskum að ráða strax röska og áreiðanlega menn til afgreiðslustarfa. Upplýsingar hjá verslunarstjóra. I BYGGlNGAMÖRURl HRINGBRAUT 119 Bifvélavirki óskar eftir vel launuðu starfi. Allt kemur til greina. Get byrjaö strax. Upplýsingar í síma 92-2128. Sölumaður — sölu- kona óskast til að selja snyrtivörur. Þarf að hafa bíl og geta unniö sjálfstætt. Svar sendist augld. Mbl. merkt: „Þ — 3401“ fyrir lok þessa mán- aðar. Útkeyrsla Reglusamur starfkraftur óskast til útkeyrslu- starfa o.fl. hjá heildverslun í Hafnarfiröi. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. merktar: „Útkeyrsla — 3225“. Viökomandi þarf að geta hafið störf nú þegar. Oska eftir að komast í samband við aðila sem vill taka að sér að standa fyrir áskrifendasöfnun að tímariti. Vinsamlegast sendið nafn, heimilis- fang og símanúmer til augld. Mbl. merkt: „Áskrifendasöfnun — 3402“. Stýrimann og vélstjóra vantar á 70 tonna bát strax. Upplýsingar í síma 97-5610 og 97-5632. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Mikil vinna. Góö laun. Upp- lýsingar í síma 82204. Álftáróshf. Aðstoðarfólk í brauögerð okkar er næga vinnu aö fá. Vantar bæöi á dagvakt og næturvakt. Upplýsingar gefa verkstjórar á staðnum fyrir kl. 15.00ádaginn. MYLLAN Brauð hf., Skeifunni 11. Mosfellshreppur Þroskaþjálfi eöa fóstra óskast til starfa að barnaheimilinu Hlíö. Vinnutími 13.00-17.00. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 667375 frákl. 8-16. Trésmiðir og aðstoðarmenn Óskum að ráða trésmiði og menn vana glugga- og hurðasmíði. Upplýsingar í síma 54595. Útlhuvöii Dalahrauni 9 - Hatnarf. Slmt 54595 • Nnr. 9032-729! Matreiðsla í dag er ég sörgmætt veitingahús á Suðurl- andi, því það eru svo margir sem vilja borða af diskunum mínum. Til þess að ég geti tekið gleöi mína þá verö ég aö fá jákvæöan og hugmyndaríkan matreiðslumann eöa -konu í eldhúsiömitt. Viljir þú vinna hjá mér sendiö umsókn merkta:„Framtíð — 8873“ áaugld Mbl. Ræstitæknir óskast Óska eftir aö ráða ræstitækni 4 daga vikunnar 3-4tímaádag. Upplýsingar í síma 687701 eftir kl. 14.00. «. . IAR X © SÖLE Y J/ Slffturu 9 • 106 Ftoyfetærik - 687701
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.