Morgunblaðið - 05.10.1985, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER1985
Siglufjörður:
Fjáreigendafélaginu
Það munar mig engu að freta á hrútinn í leiðinni góði, ég er með tvíhleypu!
í DAG er laugardagur 5.
október, 278. dagur ársins
1985. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 9.31 og síödegisflóö
kl. 21.48. Sólarupprás í
Rvík. kl.7.48 og sólarlag kl.
18.43. Sólin er í hádegis-
staö í Rvík. kl. 13.16 og
tunglið í suöri kl. 5.47. (Al-
manak Háskóla Islands.)
Þú hefir heyrt óskir
hinna voluðu, Drottinn,
þú eykur þeim hugrekki,
hneigir eyra þitt. (Sálm.
10,17.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ m
6 7 8
9
11 w
13 14 1
16 ■
17 □
LÁRÉTT: 1. öxlar, 5. bóluUfur, 6.
freka, 9. á litinn, 10. greinir, 11. sam-
liggjandi, 12. sár, 13. vinnuvélar, IS.
myrkur, 17. á hreyfingu.
LOÐRÍTT: I. steinn, 2. aáa, 3. happ,
4. sefandi, 7. næðing, 8. kjaftur, 12.
eydd, 14. dvelja, 16. samhljóðar.
LAUSN SÍÐIISTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: I. lofa, 5. ióur, 6. úlfa, 7.
gá, 8. larfa, II. in, 12. átt, 14. naut,
16. grútur.
LÓÐRÉTT: I. Ijúfling, 2. fipar, 3. aða,
4. hrjá, 7. gat, 9. anar, 10. fátt, 13.
Týr, 15. uú.
ÁRNAÐ HEILLA
Olafsfirði, verður niræður í
dag.
Reykjavík, verður 75 ára í dag.
Hann og kona hans Rannveig
Björnsdóttir eru stödd erlend-
is um þessar mundir.
frá Hnífsdal, sem býr nú f
Skipasundi 26 hér í borg. Eig-
inmaður hennar var Benedikt
Halldórsson sem lést fyrir 5
árum, börn þeirra hjóna voru
6, auk þess ólu þau upp tvö
barnabörn sín. Þórunn tekur á
móti gestum í samkomusai
Bústaðakirkju í dag milli kl.
17.00 og 20.00.
FRÉTTIR
FÉLAG einstæðra foreldra
heldur flóamarkað á barnaföt-
um og barnaskóm f Skeljanesi
6 í dag, laugardag, kl. 14—16.
KFIIM og KFUK, Amtmanns-
stíg 2B. Kaffisala Hliðarmeyja
verður frá kl. 15 til 18, sunnu-
dag.
FÉLAGSVIfíT verður spiluð f
safnaðarheimili Hallgríms-
kirkju í dag, laugardag, og
hefst kl. 3.
FÉLAG eftirlaunakennara f
Reykjavík. Fundur í dag kl. 2 á
Grettisgötu 89, 4. hæð.
KVENFÉLAG Kópavogs heldur
sitt fyrsta spilakvöld þriðju-
daginn 8. október kl. 8.30 í Fé-
lagsheimili Kópavogs.
NESKIRKJA. Laugardags-
starfið byrjar í dag kl. 3.
Sýndar verða litskyggnur úr
Vestfjarðaferðum. Spurninga-
keppni. Mikill söngur. Kvenfé-
lagskonur annast kaffiveit-
ingar.
BREIÐHOLTSSÓKN. Aðal-
safnaðarfundur verður á
morgun, sunnudag, kl. 14 f
Breiðholtsskóla.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT MS-fé-
lagsins (Multiple Sclerosis),
fást á eftirtöldum stöðum: Á
skrifstofu félagsins að Skóg-
arhlíð 8. í apótekum: Kópa-
vogsapótek, Hafnarfjarðar-
apótek, Lyfjabúð Breiðholts,
Arbæjarapótek, Garðsapótek,
Háaleitisapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugarnesapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek og Apótek
Keflavíkur. í Bókabúöum:
Bókabúð Máls og menningar,
Bókabúð Safamýrar, Bókabúö
Fossvogs í Grímsbæ. Á Akra-
nesi: Verslunin Traðarbakki.
I Hveragerði: Hjá Sigfríð
Valdimarsdóttur, Varmahlfð
20.
ÞESSI LÆÐA hefur verið týnd
síðan 31. maí. Allar upplýs-
ingar eru vel þegnar f sfma
40010 eða á Álfíiólsvegi 93,
Kópavogi, þar sem kisa á
heima.
Kvöld-. luutur- og hulgidagaþjónusta apótekanna i
Reykjavík dagana 4. tíl 10. okt. aó báðum dðgum meó-
töldum er í Borgar Apótekl. Auk pess er Rayk javikur Apó-
tek opió til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag
Laaknaatolur eru iokaðar á laugardógum og helgidög-
um, en haagt er aó ná sembsndi vió lækni á Göngu-
deild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á
laugardögum Irá kl. 14—16 sími 29000.
Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga lyrir
lólk sem ekki helur heimilislækni eóa nær ekki tll hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) slnnlr
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir '-I. 17 virka daga til klukkan 8 að morgnl og
frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. a mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um
lyljabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Onæmisaógerólr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilauverndaratöó Reykjavlkur á priöjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi meó sér ónæmisskfrteini.
Neyöarvakt Tannlæknatól. fslands i Hellsuverndarstöð-
Inni vió Barónsatig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnea: Heilaugæaluatöóin opin rúmhelga daga
kl. 8— 17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Síml 27011.
Garóabær: Heilsugæslustöð Garðaflöt, simi 45066
Læknavakt 51100. Apóteklð opió rúmhelga daga 9—19.
Laugardaga 11 — 14.
Hafnarfjöróur: Apótekln opin 9—19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt
fyrlr bælnn og Alftanes simi 51100.
Keflavik: Apótekið er oplð kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—
12. Sfmsvar! Hellsugæslustöóvarlnnar, 3360. gefur uppl.
um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Seftosa: Selfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300eftirkl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt i sfmsvara 2358. — Apó-
tekið opið vlrka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Kvennaathvart: Opið allan sólarhrlnginn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð vlð konur sem belttar hafa verlö
ofbeldl f heimahúsum eða orölö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallvelgarstöóum: Opln vlrka daga kl. 14—16, slmi 23720.
MS-félagló, Skógarhlíö 8. Opið prlðjud kl. 15-17. Siml
621414 Læk nisráögjðf fyrsta þr iöjudag h ver s mánaöar.
Kvennaráógjöfin Kvennahúainu Opin þrlöjud. kl. 20—22,
Simi21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3—5. siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálþ i vlölögum
81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Siðumúla 3—5 fimmtu-
dagakl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skritatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundl 6. Opln kl. 10— 12allalaugardaga,simi 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú við áfenglsvandamál að striöa,
þá er sfml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sálfræóiatöóin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á
13797 KHZeða 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda,
12.45—13.15 Brellands og meginlands Evrópu, 13.15—
13.45 tll austurhluta Kanada og Bandarikjanna. A 9957
kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Norðurlanda, 19.35/
45—20.15/25 tll Bretlands og meginlands Evrópu. A
12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta
Kanada og Bandarikjanna isl. tfml, sem er sami og
GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl.
20.00 kvennadeildin. kl. 19.30-20 Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartíml
fyrlr feður kl. 19.30—20.30. Barnaepftali Hrlngaina: Kl.
13— 19 alla daga. öldrunarlækningadelld Landapltalana
Hátúnl 108: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotaapltali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl.
19.30. — Borgarapftalinn i Fossvogi: Manudaga til föstu-
daga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. a laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga
kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsókn-
artiml frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14— 19.30. — Heilsuverndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl.
16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á
helgidögum — Vffiiaataóaspitall: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsapftali
Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfó
hjúkrunarheimlli f Kópavogi: Heimsóknanfmi kl. 14—20
og eftlr samkomulagi. Sjúkrehúa Keflavfkurlæknfaháraóa
og hellsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnginn.
Simi 4000. Keflavfk — ajúkrahúsió: Helmaóknanfml vlrka
daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00
— 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyrl — sjúkrahúeiö:
Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 —
20.00. A barnadefld og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl.
14.00 — 19.00. Slysavarðaatofusimi frá kl. 22.00 — 8.00,
sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hitaveitu,
sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami siml á helgidögum. Raf-
magnaveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íalands: Safnahúslnu vlö Hvertisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Laugardaga kl. 9—12. Utlánasalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa i aöalsafni, simi 25088.
bjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—
16.00.
Listaaafn lalands: Opið sunnudaga, þrlðjudaga, flmmtu-
dagaoglaugardagakl. 13.30—16.
Amtsbókaeafnió Akureyri og Héraóaskjalaaafn Akur-
eyrar og Eyjafjaróar, Amtabókasafnshúslnu: Opiö mánu-
daga—föstudagakl. 13—19.
Náttúrugripasatn Akureyrar: Opfö sunnudaga kl. 13—15.
Borgarbókaaafn Reykjavlkur: Aöalaafn — Utlánsdeild,
Þlngholtsstrætl 29a, síml 27155 oplð mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept —aprfl er einnig opið á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl.
10.00—11.00. Aóalaafn — lestrarsalur, Þingholtsstrætl
27, slmi 27029. Opið mánudaga — töstudaga kl. 13—19.
Sept,— aprfl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Aðalaafn
— sérútlán, þlngholtsstrætl 29a siml 27155. Bækur lánað-
ar sklpum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólhelmum 27, siml 36814. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprll er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á
miövikudögum kl. 10—11. Bókln heim — Sólheimum 27,
siml 83780. helmaendlngarþjónusta fyrlr fatlaða og aldr-
aöa. Sfmatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12.
Hofsvallaaafn Hofsvallagötu 16, siml 27640. Oþlö mánu-
daga — föstudagakl. 16—19.
Bústaóasafn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Oþlö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — aprfl er etnnlg oplð
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
mlðvikudðgum kl. 10— 11.
Búetaóaaafn — Bókabflar, siml 36270. Viðkomustaölr
vfösvegar um borgina.
Norræna húsiö. Bókasafnlö. 13—19, aunnud. 14—17. —
Sýningarsallr: 14—19/22.
Árbæjaraafn: Lokaö. Uppl á skrífstofunnl rúmh. daga
kl.9—10.
Ásgrfmasafn Bergstaöastrætl 74: Opiö kl. 13.30—16,
sunnudaga, þriðjudaga og flmmtudaga.
Höggmyndaaafn Asmundar Svelnssonar við Sigtún er
opið þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listaeafn Einara Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagarðurinn oplnn
alladaga kl. 10—17.
Hús Jóna Siguróaaonar f Kaupmannahófn er oplö mlð-
vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudagakl. 16—22.
Kjarvalaataófr: Oplð alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplð mán —föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundlr fyrlr börn
á miðvlkud. kl. 10— 11. Slmlnn er 41577.
Náttúrufræóistofa Kópavoga: Oplð á mlðvlkudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk síml 10000.
Akureyrl aimi 96-21840. Slglufjðrður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opln mánudaga tll föstudaga kl. 7.00—19.30.
Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Vegna
viögeröa er aöeins opið fyrir karlmenn.
Sundlaugarnar f Laugardal og Sundlaug Veaturbæjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar-
dagakl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga
(vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Varmárlaug f Mosfelleeveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00— 17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
8undhöll Keflavfkur er opln mánudaga — fimmutdaga
7— 9,12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þrlðju-
dagaogfimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs. opfn mánudaga — fðstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þrlðjudaga og miðvlku-
dagakl.20—21.Siminner41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9— 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8— 11. Siml 23260.
Sundlaug Seltjarnarneaa: Opln mánudaga — fðstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.