Morgunblaðið - 05.10.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 5. OKTÓBER1985
45
• Mörkin þrjú, sem
kafsigldu Skagamenn.
Efst skorar John Hew-
itt, Guöjón Þórðarson
er varnarlaus. Á
míömyndinni sést
Steve Gray skora meö
skalla eftir horn-
spyrnu, frekar klaufa-
legt mark hjá vörn og
markveröi. Neöst sést
varnarmaðurinn Willie
Falconer skora fjóröa
og síöasta markiö.
Þrjú mörk á
f jórum mínútum
MÖRKUNUM hreinlega rigndi á
fjögurra mínútna kafla í Evrópu-
leik Aberdeen og Akurnesínga á
mióvikudagskvöldió. Á fjórum
mínútum f seinni hálfleik skoruóu
ÍAvann
Ögra 23^10
FJÓRIR leikir fóru fram í 3. deild
karla á íslandsmótinu f hand-
knattleik karla í gærkvöldi.
ÍA vann ögra, 23-10 á Akranesi,
Þór Ak. vann Hverageröi 30-19 í
Hveragerði, Selfoss vann Völsung
25-19 og loks vann Týr, Ve. lið
Skallagríms í Vestmannaeyjum
wieð 30 mörkum gegn 13.
Skotarnir þrjú mörk og breyttu
stöðunni úr 1:1 f 4:1.
„Ferguson framkvæmdastjóri
Aberdeen skípti um taktik, fjölgaöi
í sókninni og lét sína menn keyra
upp hraöann. Viö áttuöum okkur
of seint á þessu,“ sagöi Höröur
Helgason, þjálfari ÍA. „Aö þessum
kafla slepptum var ég ánægöur
meö ieikinn, sérstaklega fannst
mér fyrri hálfleikurinn vel leikinn af
mínum mönnum," sagöi Höröur.
Siguröur Lárusson fyrirliöi liös-
ins tók í sama streng. „Fyrri hálf-
leikurinn var mjög góöur og þá
heppnaöist þaö sem Höröur þjálfari
lagöi fyrir okkur aö gera. En á kafla
í seinni hálfleik datt liöiö aiveg niö-
ur, hver einasti leikmaöur lék undir
getu og mörkin hlóöust upp. Þeir
voru mun hærri í loftinu og tóku
80% af öllum skallaboltum," sagöi
Siguröur.
Fergusson, framkvæmdastjóri
Aberdeen og skoska landsliðsins,
sagöi eftir leikinn aö Akurnesingar
heföu leikiö mun betur en í fyrri
leiknum í Reykjavík og á köflum í
fyrri halfleik heföu þeir leikjþ mjög
góða knattspyrnu. Hann var sér-
staklega hrifinn af Karli Þórðarsyni
og var meira en litiö hissa þegar
honum var sagt aö hann væri þrí-
tugur. „Ég hélt aö hann væri tvítug-
ur, þetta er ótrúlegt," sagöi Fergu-
son. Karl fór oft á kostum í fyrri
hálfleik og lék varnarmenn Aber-
deen oft grátt. Því miöur féll nafn
Karls niöur þegar nefndir voru
bestu menn ÍA-liösins í umfjöilun
blaðsins um leikinn i fimmtudags-
blaöinu.
íþróttir helgarinnar
MIKIO veröur um aö vera i
íþróttum um helgina, stærstu
viðburðirnir verða án efa Evr-
ópuleikur Hauka og Táby Basket
í körfuknattleik og Vals og
Tongeren í handknattleik
kvenna.
Stúlkurnar í Val leika gegn
Tongeren seinni leik sinn í Evr-
ópukeppni bikarhafa í handknatt-
leik kl. 13.30 í Laugardalshöll í
dag. Einnig leika Haukar og
sænska liöiö Táby Basket í dag í
Evrópukeppni bikarhafa í körfu-
knattleik. Leikurinn fer fram í
íþróttahúsinu viö Strandgötu í
Hafnarfirði kl. 14.00.
i Noregi eru Valsmenn aö leika
báöa leiki sina um helgina í Evr-
ópukeppni félagsliöa i handknatt-
leik viö norksa liöið Kolbotn.
Handknattleikur:
í dag, laugardag fara fram tveir leikir í 1.
deild karla i handknattleik. Víkingur og FH
leikakl. 15.15 í Laugardalshöll og strax á eftir
eóa kl. 16.30 leika KR og Fram. Armann og
Haukar leika siðan strax á eftir i 2. deild karla
kl. 17.45. UMFA og ÍR letka í 2. deild karla
kl. 14.00 í dag i íþróttahúsinu aö Varmá.
Einníg eru margir leikir i 3. deild karla á
dagskráidag
Á sunnudag veröur einn leikur i 1. deild
karla, þaö er viöureign Stjörnunnar og Þrótt-
ar i Digranesi kl. 14.00. Einn leikur fer fram í
2. deild karla, Haukar og Grótta leika i Hafn-
arfiröi kl. 13.30.
Körfuknattleikur:
Allir leikir sem áttu aö vera á dagskrá i dag
falla niöur vegna Evrópuleiksins í Hafnarfiröi.
Á morgun, sunnudag fer fram einn leikur í
úrvalsdeildinni, KR og ÍR leika i Hagaskóla
kl. 14.00. Fram og Reynir leika í Sandgeröi á
sama tima. KR og ÍBK leika i Hagaskóla kl.
15.30 og aö honum loknum leika
KR-b-UMFN í 1. flokki karla. Á mánudag fer
fram einn leikur í 1. deild kvenna, þá leika ÍS
og UMFN kl. 20.00 i Kennaraháskólanum.
Júdó:
Fyrsta júdómótiö á þessum vetri fer fram
i iþróttahusi Kennaraháskólans kl. 15.00 í
dag. Þettaer Reykjavikurmeistaramótiö.
Blak:
Reykjavikurmótiö i blaki hefst á sunnu-
dagskvöld i Hagaskóla.
Borðtennisdeild
/Efingar eru aö hefjast. Innritun í síma
14029 og í KR-heimilinu sunnudaginn 6.
október kl. 15.30—19.00.
Nýir félagar velkomnir.
Knattspyrnufélag
Siglufjarðar
óskar eftir þjálfara fyrir meistaraflokk.
Upplýsingar í síma 96-71562 milli kl. 19.00 og 20.00
næstu daga.