Morgunblaðið - 05.10.1985, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER1986
atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Apótek í Reykjavík
óskar eftir lyfjafræðingi (eða aöstoðarlyfja-
fræðingi) til starfa hálfan daginn. Tilboð
sendist augld. Mbl. merkt: „Apótek 1667“ fyrir
14. þ.m.
Félagsmálafulltrúi
Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík og ná-
grenni, óskar að ráða félagsmálafulltrúa með
reynslu í félagsmálum í 1/2 starf, til reynslu í
6mánuði.
Verkefni starfsmanns yrði m.a. persónuleg
fyrirgreiösla fyrir einstaklinga.
Umsóknir sendist til skrifstofu Sjálfsbjargar
Hátúni 12, Pósthólf 5183,
123. Reykjavík fyrir 16. októbernk.
Auglýsingahönnuður
Útgáfufyrirtæki óskar að ráöa laginn auglýs-
ingahönnuð, karl eða konu, til hraðvinnslu
auglýsinga fyrir blað.
Viðkomandi þarf að vera þægilegur í um-
gengni, hafa þekkingu á leturvali og vera til-
búinn til að fylgja auglýsingum eftir í setningu
og filmugerð.
Hér er um líflegt starf að ræða hjá traustu
fyrirtæki.
Umsækjendur þurfa að hafa einhverja undir-
stöðumenntun og/eða reynslu í vinnslu aug-
lýsinga.
Þeir sem áhuga kunna að hafa eru vinsamlega
beðnir aö leggja inn nöfn sín, heimilisföng og
símanúmer ásamt uppl. um fyrri störf inn á
augl.deild Mbl. fyrir 9. október nk. merkt:
„Auglýsingar — 3596“.
Afleysingar
Starfsmann vantar til afleysinga við Hegning-
arhúsið í Reykjavík frá og meö 11. október nk.
Um er að ræða starf fangavarðar.
Upplýsingar eru gefnar í síma þann 7. október
kl. 10—12og13—15.
Forstööumaöur.
— Eríframboði —
Ég er hress náungi á miðjum (besta) aldri og
bráövantar aukastarf um kvöld og helgar. Ef
þú tekur réttar ákvaröanir á réttum tíma og
hefur snör handtök, þá hljótum við að komast
að samkomulagi.
Tilboð merkt: „Hagsmunir beggja — 1669“
berist augld. Mbl. fyrir 10. þ.m.
Næturvarsla
- Ræsting
Viljum ráða næturvörð, sem jafnframt ræstir
á sama tíma aö hluta.
Áhersla er lögð á trúmennsku, reglusemi og
góöa tilf inningu fyrir þrifum.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendast starfsmannahaldi fyrir 8.
þ.m. Eyðublöð liggja frammi hjá símaverði.
Hrafnista
Hafnarfirði
Sundkennari óskast í hlutastarf við Hrafnistu
Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 54288 fyrir hádegi.
1 ST. JÓSEFSSPÍTALI,
LANDAKOTI
Lausar stöður
Fóstra - starfsmaður
I hjarta borgarinnar er barnaheimilið Brekku-
kot. Þar eru börn á aldrinum 3-6 ára. Okkur
vantar 1 fóstru og 1 starfsmann í heilar stöður.
Mjög góö starfsaðstaða, ennþá betri starfs-
andi. Upplýsingarísíma 19600-250.
Reykjavík4. október 1985.
Verslunarstarf
Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmann í
úra- og raftækjadeild í verslun okkar. Reglu-
semi og stundvísi áskilin.
Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri
Miklagarðs, Holtagjörðum, síma83811.
/WKUG4RÐUR
MARKAÐUR VIÐ SUND
Lagerstarf
Óskum eftir að ráða nú þegar röskan lager-
mann til starfa í verslun okkar. Reglusemi og
stundvísi áskilin.
Nánari upplýsingar veitir ráöningarstjóri
Miklagarðs, Holtagörðum, sími 83811.
AIIKLIGIRDUR
MARKAÐUR VÐ SUND
raöaugiýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar \
Útflutningur
• vörur, fiskur eða aörar afurðir
Hefur einhver vörur, fisk eða aðrar afurðir eða
framleiðsluvörur, sem hann vill selja til út-
landa, getur ekki eða fær ekki nægilega hátt
verö fyrir ?
Við viljum kaupa þessar vörur fyrir eigin reikn-
ing og greiða fyrir eins og um semst í íslensk-
um krónum. Fljót svör við tilboöum sem alvara
erábak við.
Vinsamlegast hringið í síma 15627. Símsvari.
Gefið upp nafn og símanúmer ef enginn er við
skrifborðið í þaö sinnið.
Allur heimurinn er sekúndu í burtu. Hver borg-
ar best ?
Hörður Ólafsson hrl.,
Njálsgötu 87/Snorrabraut 44,
fyrrverandi skrifstofustjóri sarrminganefndar utanrikisviöskipta.
Píanó til sölu
Nýtt „Baldvin" píanó framleitt í Bandaríkjun-
um. Kosta hjá umboðsmanni 95.000. Ýmis
verö og greiðsluskilmálar koma til greina.
Upplýsingar í síma 12729 og í Borgarhús-
gögnum Grensásvegi sími 686070.
Jörö á fögrum stað
Tilboð óskast í jörðina Minnibæ. Grímsnesi.
Jörðin er ca. 600 ha og öll ræktanleg. Á jörð-
inni eru nú þegar 70 ha ræktað tún. Byggingar
á jörðinni eru: góö fjárhús fyrir 450 fjár ásamt
hlöðu meö rafmagnssúgþurrkun, steinsteypt-
ur votheysturn og hitaveita frá Sólheimum.
Landiö er að mestu leyti girt og mjög gras-
gefið. Til greina kemur aö taka gott einbýlis-
hús á Suð-Vesturlandi upp í sem greiðslu.
Allar upplýsingar gefur Hjörtur Jónsson í síma
99-6451.
| fundir — mannfagnaöir
ðHS á íslandi
Aðalfundur
Aðalfundur AFS á íslandi verður haldinn laug-
ardaginn 12. október í félagsmiðstöðinni Bú-
stöðum og hefst kl. 14.00.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Við bjóöum nýja félaga velkomna, hlökkum til
að hitta þá eldri og vonumst til að aöalfundur-
inn verði fjölmennur.
Stjórn AFSá islandi.
Lundaball
Félag Vestmanneyinga á Suöurnesjum held-
ur sitt árlega Lundaball í samkomuhúsinu
Garði laugardaginn 12. okt. nk. Miðapantanir
í síma 7260 Garði, 8294 Grindavík, 3167
Keflavík og 2854 Keflavík.
Stjórnin
íbúöir aldraðra
félaga VR
Útboð á heimil-
istækjum og
brunaslöngum
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur óskar eftir
tilboðum í heimilistæki fyrir 60 íbúðir aldraðra
félagsmanna að Hvassaleiti 56-58 í Reykjavík.
Um er að ræða heimilistæki úr postulíni og
ryöfríu stáli, blöndunartæki og brunaslöngur
og er heimilt að bjóöa í einn verkþátt eöa fleiri.
Útboðsgögn eru afhent hjá Hönnun hf., Síðu-
múla 1, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á skrif-
stofu VR þriðjudaginn 22. október næstkom-
andikl. 16.00.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.