Morgunblaðið - 05.10.1985, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.10.1985, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER1985 29555 | Opið kl.1-3 Skoöum og verömetum eignir samdægurs 2ja herb. íbúðir Hraunbser. 2ja herb. 40 fm ib. á jaröhaeð. Verö 1250 þús. Efstihjalli. 2ja herb. mjög vönd- uö 65 fm íb. á 2. haeð. Verð 1650— 1700 þús. Austurgata. Einstakl.íb. 45 fm á 1. haeö. Ósamþykkt. Verö 900 þús. Blónduhlíö. 70 fm vönduö ib. í kj. Verð 1500 þús._______________ 3ja herb. íbúöir Alagrandí. 3ja herb. 80 fm íb. á jarðhæð. Verö 2,1-2,2 millj. Orrahólar. 3ja herb. 90 fm íb. á 7. hæö. Parket á gólfum. Mikið útsýni. Verö 1850 þús. Ásbraut. 3ja herb. 90 fm íb. á 3. hæð. Stórar suöursv. Sérinng. afsvölum. Verö 1900 þús. Garöavegur Hf. 3ja herb. 70 fm íb. á 2. hæö. Mikiö endurn. íb. Sérinng. Laus nú þegar. Verö 1450 þús. Kríuhólar. 3ja herb. 80 fm íb. á 3. hæð. Stórar suöursv. Verð 1750-1800 þús. Hlaðbrekka. 3ja herb. 85 fm íb. á 1. haeö í þríb. Verö 1850 þús. Kjarrhólmi. 3ja herb. 90 fm endaíb. á 1. hæö. Sérþv.h. ííb. Krummahólar. 3ja herb. 90 fm íb. á 3. haeö ásamt fullb. bilskýli. Mjög vönduð og snyrtileg eign. Ákv. sala. Verð 1850 þús. Hraunbær. 3ja herb. 100 fm íb. á 1. hæð ásamt rúmgóöu auka- herb. í kj. Verö 1950 þús. Melar. 3ja herb. 100 fm íb. á 1. hæö. Bilskúr. Verð 2,6 millj. Markland. 3ja herb. 85 fm ib. á 1. hæö. Verö 2,3 millj. Æskileg skipti á 4ra herb. íb. Holtsgata. 3ja herb. 80 fm íb. i kj. Sérinng. Verö 1650-1700 þ. 4ra herb. og stærri Háaleitisbraut. 4ra-5 herb. 120 fm íb. Verö 2,4-2,5 millj. Æsufell. 7 herb. 150 fm íb. á 7. hæö. Verð 2,4 millj. Flúóasel. 4ra herb. 110 fm íb. á 3. haeö ásamt fullbúnu bílskýli. Verð2,4millj. Dalsel. 4ra herb. 110 fm íb. á 1. hæö ásamt fullb. bílskýlí. Mögul. skipti á minna. Hraunbær. 4ra herb. 110 fm íb. á 1. hæö. Stórar suöursv. Verð 2 millj. Álftamýri. 4ra-5 herb. 125 fm íb. Suöursvalir. Bílskúr. Mikiö endurn. eign. Verö 2,7 millj. Sólheimar. Vorum aö fá í sölu 150 fm sérhæö. 4 svefnherb. Búiö aö steypa bílsk.sökkla. Mjög vönduö eign. Mögul. skipti áminna. Sogavegur. 4ra herb. 92 fm íb. á efstu hæö. Verö 1800 þús. Álfhólsvegur. 4ra herb. 100 fm efri séríb. í tvíb. Sérinng. Bílsk - réttur. Verð 1900 þús. Leirubakki. 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæö. Sérþvottah. í íb. Gott úts. Mögul. sk. á 3ja herb. Kársnesbraut. Góö sérhæö ca. 90 fm. 3 svefnherb., góö stofa. Verð1550þús. ______________ Raðhús og einbýli Akurholt. Vorum aö fá í sölu glæsil. 150 fm einb.hús ásamt 30 fm bilskúr. Eignask. mögul. Verö4,5millj. Dalsel. 3X75 fm raöhús. Lítil einstakl.íb. á jaröhæö. Verö 4 mlllj. Eignask. mögul. Seljahverfi. Vorum aö fá í sölu 2 X 150 fm einb.hús ásmt 50 fm bílskúr. Eignask. mögul. Byggðarholt Mos. 2x90 fm endaraðh. Mjög vönduö eign. Verö3,1-2millj. Hlíóarhvammur. 250 fm einb - hús. Verö 5,9 millj. Æskileg skiptiáminna. Vantar — Garóabær. Höfum veriö beönir aö útvega gott raöh. eöa einbýli í Garöabæ. EIGNANAUSTæ^ Bolstaðarhlió 6, 105 Raykjavík. Simar 29555 — 29558. Hrolfur Hjaltason viðskiptafræðmqur j ^^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 16767 Opidídagfrá 1-4 Grettisgata. Nýstandsett 2ja herb. íbúðál.hæö. Langholtsvegur. ósam- þykkt lítil 2ja herb. íbúð á jarö- hæö. Verö 1 millj. Njálsgata. 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 80 fm og í sama húsi 3ja herb. íbúö á 2. hæð 90 fm. Lausstrax. Eyjabakki. 4ra herb. ibúö á 1,hæð. Stórageröi. 4ra herb. íbúö ásamt bílskúr. Háaleitisbraut. 4ra herb. íbúö ásamt bílskúr. Fálkagata. 4ra-5 herb. íbúö á 1. hæö og allur kjallari. Grunnfl. 93 fm. Innréttuð íb. í helm. kjall- ara. Alltsér. Grettisgata. 6 herb. íbúö á l.hæöogkjallara. Nesvegur — sérhæð. 5 herb. íbúð á 1. hæð. Bilskúrs- réttindi. Sérhiti, sérinng. Akurgerði — parhús. 140 fm á tveimur hæöum. Stór bílsk. Fljótasel — raðhús. Hæö, ris og kj. Alls 235 fm. Laust strax. Bollagaröar — raöhús. Fallegt og vandaö 220 fm enda- raöhúsá3pöllum. Bílskúr. Esjugrund — Kjalarnesi. Fokhelt raöhús. Selst á kostnað- arveröi. Vélsmiðja. Hiuti í lítiiii véi- smiöju í eigin húsnæöi. Starf- semi: Sérþjónusta. Sunnubraut Kóp. Einbýfi á sjávarlóð. Ein hæö 180 fm. Stór bílskúr og bátaskýli. Skipt á 4ra herb. í vesturbæ Rvk. Heimasími 42068. Einar Sigurðsson, hri. Laugavegí 66, simi 16767. PMTEIGnilllUA VITAITIG 15, 1.96090,26065. . Opið í dag og á morgun 1-5 Frakkastígur — einb. Kjallari, hæö og ris. Allt nýstand- sett V. 2,7 millj. Suðurhólar — falleg 4ra-5 herb. íb. Suöursvalir. 117 fm. V. 2,4 millj. Njálsgata — kjallari 2ja herb. 45 fm. V. 950-1000 þús. Grettisgata — 1. hæö 3ja herb. 65 fm. V. 1550 þús. Laugavegur — góð 2jaherb.60fm. V. 1550 þús. Eyjabakki — 1. hæð 4ra herb. 115 fm. Sérgaröur í suður. V. 2,3-2,4 millj. Æsufell — falleg 150 fm í lyftubl. 7. hæö. V. 2,6 m. Otrateigur — raðhús 250 fm+bílsk. Séríb. í kj. V. 4,5 m. Engihjalli — falleg 3ja herb. 90 fm íb. 6. hæö. V. 1850 þús. Leifsgata — 2. hæð 3ja herb. 100 fm. Rúmg. íb. V. 2050 þús. Reykás — hæð og ris 160 fm. Makask. á minni eign nær miðb. V. 2950 þús. Leifsgata — steinhús 4ra herb. 100 fm ib. Suöursvalir. V. 2,4mllj. Snyrtivöruverslun til sölu í miöborginni. Uppl. á skrifstofunni. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur íbúöir af öllum atæröum og geröum — Skoöum og verömetum aamdægurs. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson ha: 77410. Meira en mætir auganu Nýjungar á bflasýningunni í Frankfurt Bílar Guðbrandur Gíslason Margar bílasýningar eru haldn- ar árlega eða annað hvert ár í Evrópu, og þótt alþjóðlega sýning- in í Frankfurt sé þeirra stærst stefna flestir evrópskir bílafram- leiðendur að því að sýna nýjungar sínar á sýningum í heimalandinu eða nálægt því. ítalir sýna í Torino, Frakkar afhjúpa nýjungar sír.ar á bílasýningunni í París og í Genf sýna allir sem vettlingi geta vald- ið. Því var það, að þótt nær allir evrópskir bílaframleiðendur tækju þátt í sýningunni í Frankfurt að lítið var um nýja bíla frá Vestur- löndum. Þeir sem framleiða fyrir ríka fólkið sýndu varning sinn: Aston Martin, Rolls Royce, Lamborghini, Maserati og Ferrari voru þarna í tugatali ofurglæstir og drógu að sér áhorfendur eins og mykjuskán mý. ítalskir, franskir, breskir og sænskir fólksbílaframleiðendur sýndu engar nýjar gerðir bifreiða, en kynntu eigi að síður ýmsar breytingar á fyrirliggjandi bílum. Hins vegar sýndu Japanir svo ekki varð um villst, að þeir eru í sífelldri sókn sem bílaframleið- endur. Það er nú löngu liðin tíð að þeir létu Vesturlandabúum eftir frumkvæði við þróun tæknilegra nýjunga í bifreiðaiðnaðinum. Nissan hefur auk jeppa og fólks- bíla framleitt sportbíla um langa hríð, og er þeirra frægastur eflaust Z-bíllinn sem er mest seldi sport- vagn heims. f Frankfurt afhjúpaði fyrirtækið enn eitt tryllitækið og hefur ekkert verið til sparað að gera þann bíl sem best úr garði. Hefur hann hlotið nafnið Nissan Mid 4 og vísar talan 4 til þess að hann er með drifi á öllum hjólum, fjóra knastása og fjóra ventla fyrir hvern sex strokkanna. Hestöflin eru 230 talsins. Þótt Toyota, stærsti bílafram- leiðandi Japans, sýndi enga nýja Síðari grein bíla í Frankfurt kenndi eigi að síður ýmissa nýrra grasa á básnum þeirra. Celica-bifreiðin hefur verið svo mikið endurbætt að hún þekk- íst varla. Nú er hún knúin tveggja lítra, fjögurra ventla vél sem fram- leiðir 150 hestöfl en þau nægja til að þeyta bílnum á yfir 200 km hraða. Carina og Bamry eru búnar nýjum og sterkari vélum auk þess sem aðrar endurbætur hafa verið gerðar á þeim, og eru þeir nú hljóðlátari en áður. Honda hefur endurbætt Accord-fólksbílinn, breytt um útlit á honum og sett nýjar vélar í hann, 1,6 lítra og tveggja lítra. Honda Prelude, sportbíllinn snotri sem nokkuð hefur selst hér á landi, er nú fáanlegur með tveggja lítra 137 hestafla vél og 16 ventlum, beinni innspýtingu. Nær hann yfir tvö hundruð kílómetra hraða á klukkustund með þessari aflmiklu vél og er 7,8 sekúndur á hundraðið eftir því sem framleiðendur segja. Er þá Honda Prelude orðin svo hraðskeið að hún getur keppt við aðra sportbíla og Golf GTI 16V um hylli kaupenda. Subaru hefur getið sér gott orð hér á landi fyrir fjórhjóladrifna fólks- og skutbíla. Eins og flestir aðrir bílaframleiðendur sækja þeir nú á markaðinn fyrir hraðskreiða sportbíla, og eru í þá mund að hefja framleiðslu á tvennra dyra aldrifnum sportbíl sem hlotið hef- ur heitið XT Turbo 4WD. Eins og nafnið bendir til er vélin með for- þjöppu, vatnskældri, og skilar hún 136 hestöflum. Þessa vél er einnig hægt að fá í skutbílnum vinsæla. Suzuki Swift 1.0 G1 er nú boðinn með sjálfskiptingu, og fernra dyra Swift 1.3 GC hefur verið lengdur og er nú betur búinn mælitækjum en áður. Mazda hefur nú kynnt nýjan Mazda 323, tvennra dyra, fernra dyra og skutbíl og eru þeir þegar komnir til landsins. Fyrir allmörg- um árum keypti fyrirtækið fram- leiðsluréttinn á Wankel-vélunum, sem notaðar voru í Audi-bifreið í eina tíð en þótti heldur eyðslufrek. Þessi vél hefur verið í framleiðslu hjá Mazda undanfarin ár og þjón- að í litla Mazda-sportbílnum. Á sýningunni í Frankfurt sýndi fyr- irtækið tilraunabifreið sem er knúin 320 hestafla Wankel-vél. Bifreið þessi nær manni rétt rúm- lega upp að mitti, svo lág er hún og sagt er að vindstuðull hennar sé 0.25cw og hámarkshraði 300 kílómetrar á klukkustund. Daihatsu Cuore 44. Samkeppni við SVR. Skoda Rapid. Gamalt vín á nýjum belgjum. Fermingar um helgina Bústaðakirkja Ferming og altarisganga sunnu- daginn 6. október kl. 14. Prestur: Sr. Ólafur Skúlason. Fermd verða: Guðrún Lind Brynjólfsdóttir, Hörðalandi 14. Helga Nanna Guðmundsdóttir, Nýbýlavegi 90, Kópavogi. ólafur Hrafn Júlíusson, Hæðargarði 42. Þóra Sigfríður Einarsdóttir, Þingási 31. Fella- og Hólakirkja Ferming og altarisganga 6. okt- óber kl. 14. Prestur: Sr. Hreinn Hjartarson. Fermd verða: Arnar Már Víglundsson, Jórufelli 10. Dwight Alexander Martino, Æsufelli 2. Elísabet Auður Torp, Vesturbergi 193. Heiðar Haugen, Rjúpufelli 33. Henry Haugen, Rjúpufelli 33. KristjánTorp, Vesturbergi 193. Magnea Kristin Ólafsdóttir, Hamrabergi 32. Ólafur Örn ólafsson, Hamrabergi 32. Sigrún Inga Kristinsdóttir, Keilufelli 3. Sumarliði Dagbjartur Gústafsson, Þórufelli 10. Þór Snorrason, Vesturbergi 134. Seljasókn Ferming í Háteigskirkju, 6. okt- óber kl. 14. Prestur: Sr. Valgeir Ástráðsson. Fermd verða: Eva Arna Ragnarsdóttir, Kaldaseli 2. Jón Haukur ísfeld, Melseli 1. Lárusísfeld, Melseli 1. Óskar Ármann Skúlason, Fljótaseli 30. Ragnar Schram, Fljótaseli25. Hafnarfjarðarkirkja Ferming kl. 14. Prestur: Sr. Gunnþór Ingason. Fermd verða: Rut Magnúsdóttir, Hverfisgötu 41, Hafn. Kristján Magnússon, Hverfisgötu 41, Hafn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.