Morgunblaðið - 05.10.1985, Page 9

Morgunblaðið - 05.10.1985, Page 9
MORG UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER1985 9 bensín, ekinn 8000 km. Upplýsingar gefur Toyotaumboöiö, Nýbýlavegi 8, Kópavogi, sími 44144. Til sölu Toyota Hi-Lux 1985 Nýgalvi HS 300 Unnt er ad spara ómældar upphæðir med því að fyrirbyggja eöa stöðva tær- ingu. NÝGALVI HS 300 frá KEMITURA í Danmörku er nýtt ryðvarnarefni á ís- lenskum markaði. • Nýgalvi er hreinn sinkmálmur i sérstöku upplausnaretni. Slnklnu er smurt á ryöhvarfaö (oxideraö) stáiundirlagiö og brennist fullkomlega vlö þaö. • Slnkið botnfeltur auöveldlega og getur pvi vertö erfitt að hraara upp í dósunum fyrst i staö. Qott er pá aö nota handborvél með hraarispaöa. • Ekkl þarf aö sandblása eöa gljdslipa undlrlagiö. Sandskolun undir hdþrýstingi eöa virburstun er fullnasgjandi. • Fjarlœgiö alla gamla málningu, laust ryð og skánlr, þerrlö flðtlnn og máliö meö nýgalva • Nýgalvi fyrirbyggir tæringu og stöövar frekarl ryömyndun, fyrirbyggir bakteríu- gróöur og þörungagróöur. Skelfisk festlr ekki vlö flötinn. • Nýgalvi er tilbúinn tll notkunar í dósum eöa fötum, hefur ótakmarkaö geymsluþol á lager, borinn á meö pensll eða úöasprautu. • Hvert kg ftekur 5—6 m» sé boriö á meö pensli og 6—7 m' ef sprautaö er. • Venjulega er fullnasgjandi aö bera á tvö lög af nýgalva. Þegar mdlaö er á rakt yfirborö eöa i mjög röku lofti, t.d. úti a sjó, er rdölagt aö mála 3 yfirferöir. Ldtið líöa tvær stundir mllH yfirferöa. • Hitasviö nýgalva er -40°C til 120°C. • Nýgalvi er ekkl eitraöur og er skrdsettur ai framleiöslueftirlitinu og vlnnueftlrtltlnu i Danmörku. • Galvanhúö meö nýgalva er jafnvel ennþa betrl og þolnari heldur en venjuleg heitgalvanhúöun. • Hentar alls staöar þar sem ryö er vandamdi: turnar, geymar. stálvirki. skip. bátar, bílar, pípur, möstur, girölngar, mdlmþök, loftnet, verktakavélar, landbunaöarvélar og vegagrlndur. Smásala LITURINN Sióumúli 15, 105 Reykjavík. Slml 84533. ELLINQSEN HF., Grandagaröi 2, 101 Reykjavik. Sfml 28855. MÁLNINQAR- VERSLUN PÉTURS HJALTESTED Suöurtandsbraut 12, 105 Reykjavík. Sfml 82150 Verktakar STÁLTAK Borgartúrti 25, 105 Reykjavfk. Sfmi 28933 SELVERK SF., Súöarvogi 14, 104 Reykjavfk. Sími 687568 Umboð á íslandi og heildsala SKANIS HF., Norrœn viösklpti, Laugavegi 11, 101 Reykjavik. Sfml 21800. RÝMINGARSALA Geriö góö kaup Vegna flutninga seljum vid úr sýningar sal med gódum afslætti ☆ sýningareldhús ☆ baöinnréttingar ☆ fataskápa ☆ innréttingu í unglingaherbergi ☆ staka skápa ☆ eldhúsvaska ☆ Blomberg heimilistæki ☆ og ýmislegt fleira Greiöslukjör. Opið laugardag kl. 10—16. Kalmar Skeifan 8 ReYkjavík Sími 82011 25. september 1985 Feykir 19. tbl. - 5. árg. Eyjólfur Konráð Jónssow Umbrotatímar: Undanfari framfaraskeiðs Mikil umbrot eru í ísienzku þjóðlífi og hafa verið um alllangt skeið. Hér verður forsagan ekki rakin, hana þekkja allir, heldur hugað að aðstæðum nú um þessar mundir. Óhætt er víst að segja, að uggur sé i mönnum og margt ber þar til. Atvinnu- ástand er ótryggt og fjárskortur hamlar líka framförum. En örugglega til umræðu nú alvl næstunni og vafalítið menn sannfærast um það, aðl almenn stjórnun fiskveiðal heppilegri en kvótakerfi þar J auðvitað ráða ýmiss ko sjónarmið, sem ekki geta td heilbrigð og réttlát. Skömmtul kerfi með þeim hætti sem n| við lýði. hlýtur ætíð að Staldrað við strjálbýlisblað Staksteinar staldra í dag við viðtal Feykis, óháðs frétta- blaös í Norðurlandskjördæmi vestra, viö Eyjólf Konráð Jónsson, alþingismann. Hann víkur aö mörgu, þó fátt eitt komist hér til skila, m.a. fiskirækt, en þar hefur frumkvæöi hans og framtak komiö ríkulega viö sögu, veiöistjórn af öörum toga en kvótakerfi — og tvíburasystrunum ofstjórn og óstjórn. Erfíðleikar að baki Blaöið Feykir, sem þjón- ar Noröurlandi vestra, spuröi Eyjólf Konráð Jónsson, alþingismann, hver væru brýnustu hags- munamál Noröurlands- kjördæmis vestra. Meðal mála, sem hann drap á, var fiskirækt, en Eyjólfur Konráð hefur verið stór- tækur framkvæmdamaður á þeim vettvangi. Hann sagði orðrétL „En ekki er hægt að tala um atvinnumál án þess aö víkja að fiskinekt, sem vafalítið er framtíðar- atvinnuvegur fslendinga. Hvarvetna í þessu kjör- dæmi eru góð skilyröi til fiskiræktar, en of lítið hef- ur þó verið aöhafst enn sem komið er. Margt merkilegt hefur þó gerzL Fyrst er þá að telja stofnun Hólalax hf. og kennshi í fiskeldisfræðum að Hóhim, sem mun bera mikinn ávöxL Ekki ber heldur að vanmeta þær til- raunir, sem ýmsir einstakl- ingar hafa gert til þess að koma á fiskirækt í héruð- um Skagafjarðar- og Húna- vatnssýslna. En miklu meira verður að gera nú, einmitt alveg á næstu mán- uðum og misserum, því að erfiðleikar í íslenzkri fiski- rækt eru að baki og nú blasir framtíðin við.“ Ný veiði- stjórnun Þegar spjallið barst að veiðistjórn sagði Eyjólfur Konráð: „f umræðum um fisk- veiðistcfnu fslendinga á Alþingi setti ég f ræðum fram þá skoðun, að mun heppilegra væri aö beita almennum reglum en skömmtunarstjórn á þann veg sem nú er gert, þegar hvert skip fær sinn kvóta. Hugmyndin að baki þessu er auðvitað sú að veiðibann verði á ákveðn- um tímabihim, eins og raunar á sér þegar stað. I'annig mætti hugsa sér að veiðar yrðu ekki stundaðar Ld. frá miðjum desember og fram eftir janúarmán- uði, páskastöðvun yrði lengd og síðan yrði einhver stöðvun allra skipa á sumarmánuðum. Með þessum hætti væri verið að ..stytta árið“. Ekk- ert skip myndi þá veiða lengur en Ld. 10 mánuði f staö 12. En útgerðarfélögin gætu innan einhverra tíma- marka valið sér stöðvun- artíma. Enginn vafi er á þvf að mikilli hagkvæmni mætti koma við með þessum hætti og betra væri aö skipuleggja Ld. orlof starfs- fólks í fiskvinnslustöðvum og sumir mundu kannski grípa til þess ráðs að veita frí um miðjan vetur og jafnvel skipuleggja sólar- landaferðir. Einnig yrði þá betur komið við skynsam- legu viðhaldi bæði á flotan- um og fiskvinnslustöðvum því að fyrírfram yrði vitað, að hlé yrði á rekstri á ákveðnum tímabilum og þá hægt að undirbúa allar slikar aðgerðir." „Mál munu skýrast á næstunni“ Eyjólfur Konráð komst svo aö orði um næstu fram- tíð: „Vonandi tekst núver- andi ríkisstjórn aö glíma við þann margþætta vanda sem framundan er, en skoðun mín er sú, að veru- leg stefnubreyting þurfi að verða, bæði varðandi pen- ingastjórn og í skattamál- um. En þau málefni öll munu skýrast nánar á næstunni. Svo kynni þó að fara, að stjórnin réði ekki við vandann og þá yrði með einhverjum hætti að ráða fram úr málefnum þjóðar- innar til vorsins og efna siðan til alþingiskosninga. Þá verða frjálslyndisöflin að styrkja stööu sína og berjast öflugri baráttu til að hindra, að á ný verði horfið til ofstjórnar og aft- urfarar, sem ætíö hlýtur að verða samfara ofstjórn og óstjórn". Að ölhi samanlögðu get- um við íslcndingar verið bjartsýnir, því framfara- sóknin er hafin og víöa hef- ur verið höggvið á fjötra. en ennþá þarf þó að gera ráðstafanir til að auka frjálsræðið og sanngirni í samskiptum þjóðfélags- þegna, því að ekki er unnt að neita því, að tekju- og eignamunur hefur á síö- ustu árum farið vaxandi, þrátt fyrir metuppgrip í all- ri fslandssögunni. I»ar hef- ur stjórnlyndisstefnan ver- ið að verki og frjálslyndis- öfl ekki fengið rönd viö reist en nú er komið að því að nægilega margir sam- einist um að breyta í eitt skipti fyrir öll yfir í heil- brigöa lýdræðisstefnu, þar sem jafnræði ríkir og örar framfarir.“ Þannig mælti Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingis- maður, þegar Feykir þeirra Norðlendinga „tók hann á beinið" á dögunum. Hann vék að mörgu öðru, m.a. hvern veg bændastéttin heggur nú að fjötrum „ofurvalds afurðasölufyr- irtækja og þeirri tilhneig- ingu að einoka alla afurða- sölu.. í Kaupmannahöfn FÆST I BLAÐASÖLUNNI A JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI ^V^glýsinga- síminn er 2 24 80 MAF^CjF^E/Ð^L/^ EtMVMT/MCj MIÐLEITI 7 - MÝJA MIÐBÆNUM - REYKJAVlK HÁRQREIÐ5LUSTOFA MÖLLU MAQMÚ5DÓTTUR MARQREIÐ5LUMEI5TARA « 685562 Klipplngar - Permanent — Litanir Lagning — Blástur 5MYRTI5TOFAN OIMU SMYRTirRÆÐIMQARMIR BERTMA PÖRARIM5DÓTTIR OQ PÓRA KATRtM KOLBEIM5 « 686458 Andlitsböð - tlúöhreinsun - Litun - PloHHun Vaxmeðferð - Förðun - tland- og fótsnyrtlng

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.