Morgunblaðið - 05.10.1985, Page 16

Morgunblaðið - 05.10.1985, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER1985 :*iS •'j&ké ■m.t-m é. ^\íUíi wa&s. \Vi*r- m-. ■ <T7< íttum Hveragerði, 30. september. RÉTTAÐ var í Ölfusréttum fimmtu- daginn 26. september. Þar var sam- ankomin mikill fjöldi fjár, sem und- anfarna daga hafði verið smalað á Ölfusafrétti og það fé er komið hef- ur úr réttum á Hjalla, í Selvogi, Grafningi og víðar. Mjög var gestkvæmt við réttina, fólk á öllum aldri, frá reifabörn- um til gamalmenna. Taldi ég þarna 13 hópferðabíla, en reyndi ekki að telja einkabifreiðirnar. Gangnamenn sögðu leitirnar hafa gengið vel, þrátt fyrir nokkra úrkomu, en á réttardaginn rigndi mikið. Sögðu þeir féð vænt og vel fram gengið eftir þetta góða sumar. Þarna kom í leitirnar ær, sem gengið hafði úti í allan vetur, var hún með svo stórt og fallegt lamb með sér að eigandinn, Kjart- an bóndi á Völlum, kvaö það mundu vera einn sinn vænsta dilk í ár, mundi fallþungi hans vera yfir 20 kíló. Var það mál manna að þetta væri stærsta lambið í rétt- unum. Hafði það gengið í Ing- ólfsfjalli. Réttardagurinn endaði svo með réttarballi í Félagsheimili Ölfus- ingá, sem þótti takast vel, að sögn þátttakenda. ' Séð yfir Ölfusréttir. Sigrún ÁRBÆ J ARPREST AKALL: Barnasamkoma í Foldaskóla Grafarvogi, laugardag 5. október kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í safnaöarheimil- inu kl. 14.00. Ath. breyttan messutíma. Organleikari Jón Mýrdal. Væntanleg fermingar- börn og foreldrar þeirra velkomin í guösþjónustuna. Hlutavelta kvenfélags Árbæjarsóknar á sama staö, eftir messu kl. 15.00. Fyrirbænasamkoma í safnaðar- heimilinu miövikudaginn 9. okt. kl. 19.30. Sr. Guömundur Þer- steinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Kaffisala safnaöarfélags Ásprestakalls eft- ir messu. Aöalfundur safnaöarins hefst í safnaöarheimili Áskirkju kl. 16.00. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSPREST AKALL: Barnastarf hefst 6. okt. meö fjölskylduguösþjónustu kl. 11 f.h. í Breiöholtsskóla. Sr. Lárus Hall- dórsson. BÚST ADAKIRK JA: Barnasamkoma kl. 11. Ath. mætiö tímanlega til aö fá nýjar litabækur. Sr. Sólveig Lára Guö- mundsdóttir. Messa kl. 2. Organ- leikari Guöni Þ. Guömundsson. Félagsstarf aldraöra er miöviku- dagseftirmiödaga. Sr. Ólafur Skúlason. DÓMKIRKJAN: Laugardaginn 5. okt. kl. 10.30 — Barnasamkoma í kirkjunni. Sr. Agnes M. Siguröardóttir. Sunnu- dag 6. okt. — Hátíöarmessa kl. 11. Sr. Hjalti Guömundsson. Há- tíðarmessa kl. 14. Sr. Þórir Steph- ensen. Dómkórinn syngur viö báöar messurnar. Organleikari Marteinn H. Friöriksson. ELLIHEIMILID GRUND: Guösþjónusta kl. 10.00. Sr. Ár- elíus Níelsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Laugard. 5. okt.: Kl. 10.30 — Kirkjuskóli fyrir börn 5 ára og eldri í kirkjunni viö Hólaberg 88. Kl. 14.00 — Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla. Sunnudag 6. okt.: Ferming og altarisganga kl. 14.00. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Aöalfundur Grensássóknar veröur haldinn eftir messu. Vin- samlegast ath. breyttan messu- tíma. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugard. 5. okt.: Félagsvist í safnaöarsal kl. 15.00. Sunnud. 6. okt.: Messa og barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Kvöldmessa kl. 17.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjudag 8. okt.: Fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30. Miövikudag 9. okt.: Náttsöngur kl. 22.00.Fimmtudag 10. okt.: Opiö hús fyrir aldraöa kl. 14.30. Laugardag 12. okt.: Sam- verafermingarbarnakl. 10-14. LANDSPÍT ALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigur- björnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10 árdegis. Barna- guösþjónusta kl. 11.00. Sr. Tóm- as Sveinsson. Ferming á vegum Seljasóknarkl. 14.00. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14.00. Barnasamkoma í safnaöarheimilinu v/Bjarnhóia- stíg kl. 11.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óskastund barnanna kl. 11.00. Söngur — sögur — leikir. Guðs- þjónusta kl. 14.00. Fermd veröur Ingibjörg Agnes Jónsdóttir, Laugarnesvegi 104. Signý Sæ- mundsdóttir sópran syngur. Org- anisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Siguröur Haukur Guöjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Altarisganga. Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur einsöng. Aöalfundur safnaöarins kl. 15.00. Venjuleg aöalfundar- störf. Þriöjudag 8. okt.: Bæna- guösþjónusta kl. 18.00. Fimmtu- dag 10. okt.: Innritun í barnakór Laugarneskirkju kl. 17-18. Föstu- dag 11. okt. — Síösdegiskaffi kl. 14.30. Sr. Ólafur Skúlason vígslu- biskup kemur í heimsókn. Sókn- arprestur. NESKIRKJA: Laugardag 5. okt.: Laugardagsstarfiö byrjar kl. 15.00. Sýndar veröa litskyggnur úr Vestfjaröaferöunum. Spurn- ingakeppni. Mikill söngur. Kven- félagskonur annast kaffiveitingar. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnu- dag 6. okt.: Barnasamkoma kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 14.00. Ath. breyttan tíma. Orgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Miöviku- dag 9. okt. — Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Fermingarguösþjónusta er f Háteigskirkju kl. 14.00. Guös- þjónusta f Ölduselsskóla fellur niöur vegna fermingarinnar. Fyr- irbænasamvera Tindaseli 3, þriöjudag 8. okt. kl. 18.30. Fundur í æskulýösfélaginu Sela, þriöju- dag 8. okt. kl. 20.00. Barnastarf hefst sunnudag 13. okt. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma í Tónlistar- skólanum kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRK JAN f REYKJAVÍK: Barnasamkoma kl. 11.00. Guöspjalliö í myndum. Barna- sálmar og hreyfisöngvar. Afmæl- isbörn boðin sérstakiega velkom- in. Framhaldssagan. Umsjón Magnús G. Gunnarsson guö- fræöinemi. Viö píanóiö Pavel Smid. Safnaðarstjórnin. FRÍKIRK JAN í HAFNARFIRÐI: Barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjónustakl. 14.00. Orgel- og kórstjórn Þóra Guömundsdóttir. Sr. Einar Eyjólfsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN FÍLADELFÍA: Útvarpsguösþjónusta kl. 11.00, ræöumaöur Einar J. Gísla- son. Safnaöarguösþjónusta kl. 14.00, rssöumaöur Jóhann Páls- son. Almenn guösþjónusta kl. 20.00, ræöumaöur Hinrik Þor- steinsson. Samskot til Skálans. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14.00. Vígt veröur nýtt pípuorgel, organisti Jónína Guömundsdóttir. Hrafnhildur Guömundsdóttir syngur einsöng viö undirleik Hauks Guölaugs- sonar söngmálastjóra. Hann leik- ur á nýja orgeliö í hálfa klukku- stund á undan messu. Sóknar- prestur. HJÁLPRÆDISHERINN: Fjölskyldusamkoma kl. 14.00 meö yngrillösmanna vígslu „Her- kaffi", Sverrir Sigurösson frá Grensáskirkju talar. Hjálpræöis- samkoma kl. 20.30, Anna Marit Níelsdóttir og Karen Hansen frá Akureyri taka þátt í samkomunni. DÓMKIRKJA KRISTS KON- UNGS, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30, hámessa kl. 10.30, Lágmessa kl. 14.00. Og rúmhelgadagaer lágmessakl. 18 nema á laugardögum, þá kl. 14.00. í októbermánuöi veröur lesin Rósakransbæn eftir lág- messunakl. 18.00. MARÍUKIRKJA í Breiðholti: Hámessa kl. 11.00. Lágmessa mánudag til föstudags kl. 18.00. KAPELLA SANKTI JÓSEFS- SYSTRA, Garðabæ. Hámessakl. 14.00. KAPELLA SANKTI JÓSEFS- SPÍTALA, Hafnarfiröi: Hámessa kl. 10.00. Rúmhelga dagaerlágmessakl. 18.00. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8.00. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVfKURKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14.00. Sókn- arprestur. BORGARNESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sóknarprest- ur. AKRANESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Organisti Jón Ólafur Sigurösson. Sr. Björn Jónsson. NÝJA POSTULAKIRK JAN: Messum sunnudag kl. 11.00. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Muniö skólabílinn. Messa kl. 14.00. Ármann Helgason leikur á klarinettu. Fermd veröa: Rut Magnúsdóttir og Kristján Magn- ússon, Hverfisgötu 41, Hafnar- firöi. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Barna- og fjölskylduguösþjón- usta kl. 11.00. Barnastarfiö hefst. Muniö skólabílinn. Kórsöngur og kaffisalakl. 15.00. Fermingarbörn 1984 afhenda lágmynd af sr. Valdimar J. Eyland. Kaffisala í Kirkjulundi aö lokinni athöfn í kirkjunni. Allur ágóöi rennur í Israelsför kirkjukórsins. Sóknar- prestur. KFUM OG KFUK, Amtmannsstíg 2B: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræöumaöur: Yrsa Þóröardóttir. Nokkur orö: Þórunn Arnardóttir. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Almenn guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Siguröur Helgi Guömunds- son. HVERAGERÐISKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Fundur meö for- eldrum fermingarbarna eftir messu. Sr. Tómas Guömunds- son. GARÐASÓKN: Fjölskylduguösþjónusta í Kirkjuhvoli kl. 11.00. Sr. Bragi Friðriksson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 5.00. Nýtt pípuorgel veröur helgaö í athöfn- inni. Sr. Bragi Friöriksson. f

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.