Morgunblaðið - 05.10.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 05.10.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 5. OKTÓBER1985 Evrópukeppni meistaraliða: Morgunblaöiö/Einar Falur • Hart barist um frákastiö við kröfu Valsmanna, Sturla Örlygsson som áöur lék meö Njarðvíkingum hefur betur í baráttunni við Ellert Magnús- son Njarövíking. Njarðvík maröi sigur NJARÐVÍK sigraöi Val 68-67 í hörkuspennandi og jöfnum leik í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í *"* Njarövík í gærkvöldi. Staðan var 42-31 í hálfleik. Valur Ingimundar- son fór á kostum og skoraöi 30 stig. Jafnt var til aö byrja meö en smátt og smátt náöu Njarövikingar undirtökunum og náðu mest 15 stiga forskoti um miöjan fyrri hálf- leik er staðan var 30-15. Valsmenn náöu þó aö klóra í bakkann og minnka muninn fyrir hálfleik. I síöari hálfleik byrjuöu Vals- menn vel og náöu aö komast yfir 61-60 er 4 mínútur voru til leiksloka. Lokamínúturnar uröu svo mjög spennandi og skiptust liöin á aö skora. Er 18. mín. voru til leiksloka var staöan jöfn, 64-64 og aftur var -•jafnt er ein mín. var eftir 66-66. Síðan náöi Njarövík aö skora 68-66 og síðan minnkuöu Valsmenn muninn í eitt stig, 68-67. Þegar sjö sekúndur voru til leiksloka fengu Valsmenn innkast og er tíminn var Leika í Hollandi 6. OKTÓBER nk. heldur kvenna- landsliö íslands til Hollands og tekur þátt í 5 landa keppni í Slagharen í Hollandi 8.—12. okt. Fyrir utan ísland taka þátt í keppninni landsliö Ungverja- lands, Noregs, Frakklands og A- og B-lið Hollands. Njarðvík — Valur 68:67 aö renna út átti Torfi Magnússon besti maöur Valsmanna skot og dansaöi knötturinn á körfuhringn- um en vildi ekki fara ofaní og því voru þaö Njarövíkingar sem fögn- uöusigriílokin. Bestur í liöi Njarövíkinga var eins og áöur segir Valur Ingimundarson, Helgi Rafnsson var góöur meðan hann var inná en hann fékk fimm villur er 7 mín. voru búnar af seinni hálfleik. Kristinn og ísak komust einnig vel frá leiknum. Hjá Val var Torfi bestur, Leifur átti einnig góöan leik í seinni hálf- leik og skoraði þá 16 stig. Þaö vakti athygli aö Tómas Holton sem lék allan leikinn skoraöi ekki stig, en hann hefur verið einn stigahæsti Valsmaöurinn í leikjum liösins til þessa. Fyrir Njarövík skoruöu: Valur Ingimundarson 30, Helgi Rafnsson 8, ísak Tómasson 8, Kristinn Ein- arsson 8, Jóhannes Kristbjörnsson 6, Árni Lárusson 4, Ingimar Jóns- son 2 og Hreiöar Hreiöarsson 2. Fyrir Val skoruðu: Torfi Magnús- son 19, Leifur Gústafsson 19, Sig- uröur Bjarnason 10, Einar Ólafsson 8, Sturta Örlygsson 4, Jón Stein- grímsson 2 og Páll Arnar3. —ÓTh. Kynning á íþróttum fyrir fatlað fólk LAUGARDAGINN 5. október nk. mun fara fram á ísafirði kynn- ingarfundur um íþróttir fyrir fatl- aöa. Fundur þessi er haldinn fyrir T tilstuölan fþróttasambands fatl- aöra og svæöisstjórnar um mál- efni fatlaðra á Vestfjöröum. Fyrirkomulag fundarins veröur þannig aö milli kl. 10—12 munu fulltrúar frá iþróttasambandi fatl- aöra halda fyrirlestra, sýna kvik- mynd og svara fyrirspurnum í sam- komusal Bræöratungu. Frá kl. *• 13:00 mun kynningunni veröa fram haldiö i íþróttahúsinu á ísafiröi. Þar mun fólki gefast kostur á aö reyna sig í hinum ýmsu íþróttagreinum sem fatlaöir leggja stund á. Þaö er von skipuleggjenda fundarins aö sem allra flestir ein- staklingar, bæöi fatlaöir og ófatl- aöir, mæti á þennan kynningar- fund og kynnist þannig lítillega hvaða möguleikar eru í boöi fyrir fatlaöa til íþróttaiökunar. Þess má aö lokum geta aö helg- ina á eftir verður samskonar kynn- ingarfundur á Siglufiröi. Juventus og Verona drógust saman — Aberdeen mætir Sevette frá Sviss MÓTHERJAR ÍA í Evrópukeppni meistaraliða í Aberdeen mætir svissneska liöinu Servetta í ann- arri umferð keppninnar og ætti ÞRIR leikir fara fram í 1. deild karla í íslandsmótinu í hand- knattleik um helgina. i dag, laug- ardag, leika Víkingar gegn FH kl. 15.15 í Laugardalshöll, stöan KR gegn Fram kl. 16.30 á sama staö. Á morgun, sunnudag, leika Stjarnan og Þróttur í Digranesi kl. 14.00. í 1. deild leika þessi liö sam- an: Haukar gegn Gróttu, Ármann gegn HK, Afturelding gegn ÍR og Þór V. gegn UBK. Allir þessir fara fram í dag. Staöan í 1. deild karla aö lokn- um fjórum umferöum er þessi: Siguröur er efstur Sl. laugardag fór fram styrktar- mót fyrir sveit Golfklúbbs Reykja- víkur, sem taka mun þátt í Evr- ópukeppni félagsliöa í golfi, sem fram fer á Spáni í nóvember nk. Úrslit uröu sem hér segir: Punktar Siguröur Siguröarson 42 Guömundur Vigfússon 41 Jón Ingþórsson 41 Ragnhildur Siguröardóttir 41 Sama dag fór fram Haustleikur unglinga, leikin var „foursome". Urslit uröu þessi: Nettó Guömundur Arason/ ívar Hauksson 71 Eiríkur Guömundsson/ GunnarSigurösson 72 Ragnhildur Siguröardóttir/ Siguröur Siguröarson 73 aö eiga góöa möguleika á því aö komast áfram í þriöju umferð. Einn af stórleikjum næstu um- ferðar er þó án efa viöureign Víkingur 4 4 0 0 95— 68 8 Valur 3 3 0 0 68— 59 6 FH 4 2 0 2 98— 96 4 KA 4 2 0 2 82— 85 4 Stjarnan 4 1 1 2 80— 80 3 KR 3 1 1 1 63— 64 3 Fram 4 1 0 3 83— 90 2 Þróttur 4 0 0 4 86—113 0 Markahæstir: Valdimar Grímsson Val 28 Þorgils Óttar Mathiesen FH 28 Konráö Jónsson Þrótti 24 Egill Jóhannesson Fram 23 Steinar Birgisson Víkingi 23 Birgir Sigurösson Þrótti 22 Dagur Jónasson Fram 22 Guóm. B. Guðmundsson KA 22 Gylfi Birgisson Stjörnunni 22 ÍSLAND og Skotland leika síöari leik sinn í Evrópukeppni drengja- landsliöa mánudaginn 7. október nk. á leikvelli Motherwell í Skot- landi. Lárus Loftsson þjálfari hef- ur valiö eftirtalda pilta til aö taka þátt í leiknum: Markmenn: Orri Smárason Sel- fossi, Karl Jónsson Þrótti. Aörir leikmenn: Þormóöur Egilsson KR, Gísli Björnsson Selfossi, Egill Ö. Einarsson Þrótti, fyrirliöi, Bjarni Benediktsson Stjörnunni, Rúnar Kristinsson KR, Steinar Adólfsson Víkingi Ól., Haraldur Ingólfsson ÍA, ítölsku liöanna Juventus og Ver- ona sem drógust saman. Juventus er núverandi Evrópumeistari en liö Verona vann italíumeistaratitilinn síöasta keppnistímabil. Fyrri leikur liöanna veröur 23. október á heimavelli Verona. Hugsanlegt er aö Juventus veröi aö leika síöari leik liöanna án áhorfenda á heima- velli sínum í Torino. Eftirtalin liö drógust saman í Evrópukeppni meistaraliöa: Anderlecht — Omonia FC Barcelona — FC Porto Bayern M. — Austria Vín Honved — Steaua Búkarest IFK Gautaborg — Ferenbach Verona — Juventus Zenit Leningrad — Lahti Servette — Aberdeen KR—ÍR á morgun KÖRFUKNATTLEIKSLEIKJUM, sem vera áttu í dag, samkvæmt handbók KKÍ, hefur veriö frestaö um einn dag, þ.e. til sunnudags. Um er aö ræöa leik KR og ÍR í úrvalsdeildinni, sem færist til klukkan 14 á sunnudag, leik KR og ÍBK í 1. deild kvenna, sem veröur kl. 15.30 á sunnu- dag og leik KR og UMFN í 1. flokki, sem veröur kl. 17.00 á sunnudag. Allir leikirnir fara fram í íþróttahúsi Hagaskólans. Tryggvi Tryggvason ÍA, Páll V. Gíslason Þór AK., Ólafur Viggós- son Þrótti, Nes., Magnús Gunnars- son Þrótti, Valdimar Kristófersson Stjörnunni, Gunnlaugur Einarsson Val, Gunnar Guömundsson ÍK. Laugardaginn 12. okt. og sunnudaginn 13. okt. efnir Ungl- inganefnd KSÍ til leikja úrvalsliöa sem skipuö veröa drengjum sem léku í 4. fl. sl. sumar. Er tilgangur- inn sá aö fá á skrá pilta sem koma til greina í drengjalandsliöiö næsta ár. Leikirnir hefjast kl. 10.20 báöa dagana og veröur leikið á gervi- grasvellinum í Laugardal. íslandsmótið í handknattleik: Víkingar mæta liði FH í dag Drengjalandsliðið leikur í Skotlandi • Úrvalsdeildarlió Vals í körfuknattleik mun í vetur leika meö auglýsingu frá Olíufélaginu hf. (ESSO), en nýlega gerðu Körfuknattleiksdeild Vals og Olíufólagiö samning þar um. Þá mun lióið leika í búningum frá Henson og í Tiger-körfuknattleiksskóm. Heimaleikir Vals í úrvalsdeildinni veröa eins og undanfarna vetur í íþróttahúsi Seljaskólans í Breiðholti. Leíkirnir verða á sunnudagskvöldum og hefjast kl. 20.00. Fyrsti heimaleikur félagsins er viö Hauka sunnudaginn 20. október.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.