Morgunblaðið - 05.10.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.10.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER1985 ^uö^nu- ípá X-9 . BRÚTURINN |V)1 21. MARZ—19.APRIL Þú verdur þv! miéur að sinna heimilisstorfum í dag. Ef þú tekur á honum stóra þinum Ketur þú kannnki lokiA þessum störfum fyrir hidegi. Faróu f gönguferA. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Samstarf viA fjölskylduna geng- ur mjög vel. Allir eru reiAubúnir aA rétta hjilparhönd. Þú ettir aA launa velvild fjölskyldunnar meA einbverju skemmtilegu. Haltu veislu. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNÍ Þú vonar aA þessi dagur verAi tilbreytingarfkur. En sú von geti brugAiA til beggja átta. Vertu tillitssamur viA fjolskyld- una og sérstaklega börnin. Þau eru mjög viAkvem. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLÍ Þú þarfnast hvfldar frá amstri hversdagsleikans í dag. Þvf ettir þú aA fara út f sveit og ganga upp um fjöll og firnindi. VaraAu þig samt á þvf aA ofreyna þig. UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Ef þú þarft ad vinna í dag þá revndu ad Ijúka vinnunni fyrir hádegi. Þú ættir ad fara út á land eftir hádegi og ganga úti í náttúrunni. Haustlitirnir munu skarta sínu fegursta. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú ettir ekki aA gera neinar áetlanir varAandi þennan dag. Þú skalt bara láta hlutina ráAast. Þú ferA örugglega mikiA af heimsóknum og hefur þvf ekki tfma til aA sinna áhugamálum þínum. VOGIN P?J?Á 23. SEPT.-22. OKT. Keyndu aA Ijúka þeim verkefn- um sem hvíla á þér í dag. Ef þú verAur duglegur getur þú ef til vill notaA hluta úr deginum til aA sinna áhugamálum þínum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú ettir aA gera áetlun varAandi fjármálin í dag. StaAreyndin er sú aA þú hefur farió illa meA peningana þfna. Taktu þig nú á og segAu fjölskyldu þinni að gera þaA líka. rÖM BOGMAÐURINN ISSclS 22. NÓV.-21. DES. ÞetU er tilvalinn dagur til að heimsækja vini og eiga með þeim góða stund. Þig langar eingöngu til að njóU þessa fal- lega dags og ræða landsins gagn og nauðsynjar við vini. m STEINGEmN 22.DES.-19. JAN. Þetta mun verAa tilbreytingar- snauAur dagur. En þér er alveg sama því það eina sem þú vilt gera er aA hvfla þig. Snertu ekki á húsverkunum í dag og gerðu þaA sem þig lystir. VATNSBERINN ---20.JAN.-18.FES. Þetta verður ágætur dagur. Ættingjar og vinir munu koma í heimsókn og glatt verður á hjalla. Notaðu kvöldið til aA lesa bækur sem þig hefur lengi lang- aðtilaólesa. í< FISKARNIR 19. EEB.-20. MARZ ÞaA gengur á ýmsu hjá þér í dag. Fjölskyldan vekur þig snemma og vill fá þig út En þú vilt helst lóra áfram. Láttu undan henni í þetta skiptið og þú munt ekki sjá eftir því. tff/UfAtX/fom 06 i'r/jU,TO/ SKAPP/7T „Stb S£NMNÞ/H/t #£Fl/R & fOf/MOT i 0/HP/S, SjÁlfic/R fyftWÓSFÐO GORR/SA/f- ■ NEt" y/o PAB8/ HR/jyíPí/M SN/fí.. Ja.. H/AI/HP /mo /rb/f/foff ? DYRAGLENS Bara Pap ap X/ERA 'l PeiM CRSPeNU- AMDI |é TOMMI OG JENNI 7~—. —f : V7 T FERDINAND SMÁFÓLK ONE FIN6ER UIILL MEAN JU5T TRY TO 6ET IT OVERTHE PLATE... T TUJO FIN6ER5 WILL MEAN TRY N0TT0THR0U) IT OVER THE BACK5TOP.. nr ANP THREE FIN6ER5 10ILL MEAN WE'LL ALL 0E 6LAP WHEN THE SEASON'5 OVER.. Einn fingur þýðir reyndu að koma honum að markinu. Tveir fingur þýða reyndu að fleygja honum ekki yfir bak- vörðinn. <>f* þrír fingur þýða að við verðum öll ánægð þegar leiknum er lokið ... Sumir leikmenn eru ruglaðir. Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú opnaðir á tveimur gröndum á suðurspilin og félagi lyfti í þrjú. Norður ♦ D73 ▼ % ♦ G43 ♦ DG1076 Suður ♦ K1054 VKG8 ♦ ÁK6 ♦ ÁK4 Vestur kemur út með hjartafjarkann og þú drepur drottningu austurs með kóng. Hvernig viltu halda áfram? Þú átt átta slagi beint og þarft að sækja einn slag á spaða til að vinna spilið. En gallinn er sá að ef austur á spaðaásinn og vestur Á10 fimmta í hjarta gæti vörnin orðið fyrri til aö taka fimm slagi. Viðfangsefni þitt er aö glíma við þessa legu og reyna með einhverju móti að fá aust- ur til að bíða með að drepa á spaðaásinn. Það er ekki vænlegt til árangurs að taka fyrst fimm slagi á lauf og spila svo spaða úr borðinu. Austur yrði ekki f neinum vandræðum með að fara strax upp með ásinn og spila hjarta. Mun betra er að reyna að telja vörninni trú um að þig skorti innkomu á blind- an á Iauflitinn. Og það geturðu gert með því að taka fyrst ÁK í laufi og spila svo spaðakóng! Vestur ♦ G% ▼ Á10542 ♦ 82 ♦ 852 Norður ♦ D73 ♦ % ♦ G43 ♦ DG1076 Austur ♦ Á82 ♦ D73 ♦ D10975 ♦ 93 Suður ♦ K1054 ♦ KG8 ♦ ÁK6 ♦ ÁK4 Austur þarf að treysta taln- ingu makkers síns fullkomlega til aö falla ekki fyrir þessu bragði. JL/e siö af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 24 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.