Morgunblaðið - 05.10.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.10.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER1985 31 " 11 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bandarískir karlmenn óska eftir aö skrifast á við is- lenskar konur með vináttu eða nánari kynni í huga. Sendiö uppl. um starf, aldur og áhugamál ásamt mynd til: Femina, Box 1021M, Honokaa, Hawaii 96727, U.S.A. þjónusta A A /t X 7, 7. _ Dyrasímar — Raflagnir Gesturrafvirkjam.,s. 19637. □ Gimli 59851077=2. ÚTIVISTARFERÐIR Myndakvöld Útivistar þriöjudag B. okt. kl. 20.30. Myndefni: Stórgóðar myndir úr sumarleyfisferö Útivistar i Lóns- öræfi á liönu sumri. Kristinn Kristjánsson segir frá feröinni og skýrir út myndir þelrra Haröar Kristinssonar og Sigrúnar H. Pét- ursdóttlr. Þá mun Ingibjörg S. Asgeirsdóttir segja frá sumar- leyfisferö á Látrabjarg og nágr. og sýna myndir þeirra Lars Björk, Egils Póturssonar og Steinunnar Magnúsdóttur. Rusinan í pylsu- endanum veröur myndbands- upptaka úr Haustlita- og grill- veisluferö í Þórsmörk. Allir vel- komnir { Fóatbræðrahoimilið Langhottavagi 109 á þriðju- dagskvöldið Kaffiveitingar í hléi. Fjölmenniö. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. Heimatrúboð leikmanna Hverfisgötu 90 Almenn samkoma á morgun sunnudag kl. 20.30. Allirvelkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn bænasamkoma kl. 20.30. 1 i.lij UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudaginn 6. okt. 1. Kl. 8.00 Þóramörk, hauatlitir. Siöasta dagsferöin í Þórsmörk. Verð 650 kr. 2. Kl. 10.30 Þóröarfell — Hauga- vöröugjá — Sýrufeli. Ný göngu- leiö um storbrotiö landslag. Aöeins 12 km. á jafnsléttu. ætti ekki aö reynast of erfitt. Gigur Sandfellshæðar skoöaöur, einn- ig Valborgargjá og Valborgar- vilpa meö náttúrulegri volgri laug. Verö 450 kr. 3. Kl. 13.00 Háleygjabunga — Reykjanea. Létt ganga um eina fjölbreyttustu strandlengju Reykjanesskagans. Verö 450 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Borttför frá BSi, bensínsölu. Sjáumst. Útivist, feröafélag. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 3ÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 6. okt. 1. Kl. 10.30. Gengiö milli hrauns og hliöa á Hrómundartind og niöurGrafning. Verökr. 400.00. 2. Kl. 13.00. Jórukleif íGrafningi. Verökr. 400.00. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorö- Inna. Ath.: Myndakvöld þriöjudag 6. okt. áHverfisgötu 105. Feröafélag islands. SKÍDA- DEILD Skiöadeildin heldur almennan félagsfund mánudaginn 7. októ- ber kl. 20.30 i hinu nýja félags- heimili KR vió Frostaskjól. Fundarefni: 1. Vetrarstarfiö. 2. Þjálfunarmál. 3. Austurríkisferö. 4. Önnur mál. Félagar og aðrir skiöaáhuga- menn fjölmenniö á þennan fyrsta félagsfund vetrarins. Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kennsla Leiklistarnámskeið Starfsemin hefst um næstu helgi. Kennt verö- ur laugardaga og sunnudaga. Innritun í síma 19451. Leiklistarskóli Helga Skúlasonar. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á Miöengi 9, Selfossi, þinglesinni eign Ingvars Benediktssonar, fer fram á eigninni sjálvri, eftir kröfu Veödeildar Landsbanka isiands, Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Jóns Ólafssonar hrl., og Guöjóns Á. Jonssonar hdl., þriöjudaginn 8. október 1985, kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauöungaruppboö á Borgarheiöi 23, Hverageröi, Selfossi, þinglesinni elgn Hrefnu Krlst- jánsdóttur og Björgvins Asgeirssonar, fer fram á eigninnl sjálfri, miö- vikudaginn 9. október 1985 kl. 11.00, eftir kröfum Gylfa Thorlacius hrl. og Björns Ó. Hallgrimssonar hdl. Sýslumaöur Arnessýslu. Nauðungaruppboð á Laufskógum 2, Hverageröi, þinglesinni eign Sigriöar Guömunds- dóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. október 1985, kl. 10.30, eftir kröfum Veödeildar Landsbanka Islands, lönlánasjóös, Jóns Ólafssonar hrl., Landsbanka Islands. Sýslumaóur Arnessyslu. Nauðungaruppboð á Hveramörk 8, Hveragerði, þinglesinni eign Krlstjáns S. Wium, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. október 1985, kl. 11.30, eftir kröfu Landsbanka Islands, Veödeildar Landsbanka islands og Ara ísberg hdl. Sýslumaóur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Gauksrima 18, Selfossi, þinglesinni elgn Hallmanns Óskarssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Veödeildar Landsbanka íslands, þriðjudaginn 8. okt. 1985, kl. 10.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Vallholti 16 1C, Selfossi, þlnglesinni eign Björns H. Eiríkssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Veödeildar Landsbanka islands, þriöjudaginn 8. október 1985, kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð 2. og siöasta sem auglýst var i 35., 37. og 41. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1985 á fasteigninni Beitistaöir, Leirár- og Melahreppi, þingles- inni eign Guömundar Óskarssonar fer fram aó kröfu Jóns Ó. Ingólfs- sonar hdl., Jóns Syeinssonar hdl., Siguröar I. Haildórssonar hdl„ Sigríðar Thorlacius hdl., Kristins Sigurjónssonar hrf„ Árna Guöjóns- sonar hrl„ Búnaöarbanka Islands, Skúla J. Pálmarssonar hrt„ og Brunabótafélags Istands á eigninni sjálfri limmtudaginn 10. okt. nk. kl. 14.00. Nauðungaruppboð á húseigninni Bakkahvammi 6, Búöardal. Dalasyslu, þinglesinni eign Jón Hauks Ólafssonar, fer fram aö kröfu Utvegsbanka Islands á eign- innisjálfrifimmtudaginn 10. okt. 1985 kl. 14.30. Sýslumaóur Dalasýslu Nauðungaruppboð á Austurmörk 1, Hverageröi, þinglesinni eign Ævars Más Axelssonar. fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. október 1985, kl. 11.00, eftir kröfu lönlánasjóös. Sýstumaöur Árnessýslu. Seltirningar Viðtalstímar Fulltrúar meirihluta sjálfstæöismanna i bæjarstjórn veröa meö viö- talstíma i Félagsheimili Sjálfstæöisflokksins, Austurströnd 3. Seltjarn- arnesi,idaglaugardaginn5.október 1985 kl. 14.00-16.00e.h. Til viötals veröa bæjarfulltrúarnir: Magnús Erlendsson, Ásgeir S. Ásgeirsson, Jónatan Guöjónsson. Bæjarbúar eru hvattir til aö lita viö og ræöa viö bæjarfulltrúana um bæjarmálin. Sjálfstæóisfélögin á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð á Lágengi 5, Selfossi, þinglesinni eign Ólafs Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 11. október 1985, kl. 10.30, eftir kröfu Ara isberg hdl. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboö á Lóurima 6, Selfossi, þinglesinni eign Samtak hf„ fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Veödeildar Landsbanka íslands, þriöjudaginn 8. október 1985, kl. 11.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. Akurnesingar Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu v/Heiöar- braut sunnudaginn 6. október kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöis- flokksins mæta á fundinn. Sjálfstæóisfélögin Akranesi. Almennur félagsfundur landsmálafélagsins Varðar Almennur félagsfundur veröur haldinn i Valhöll, Háaleitisbraut 1. fimmtudaginn 10. október kl. 20.30. A fundlnum veröur m.a. kjörin þriggja manna kjörnefnd vegna stjórnark jörs. Landsmáiaféiagið Vöröur. Þjóðmálafundur á Selfossi Alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson form. Sjálfstæöis- flokksins og Sverrir Hermannsson iön- aöarráðherra ræöa stööu þjóömála á almennum fundi í Inghóli á Selfossi þriöjudaginn 8. októ- berkl. 20.30. Heimamenn og ná- grannar eru hvattir til aö mæta. Seltirningar aðalfundur Aöalfundur sjálfstæöisfélags Seltirninga veröur haldinn miðvikudaginn 9. október kl. 20.30 í húsnæöi félagsins aö Austurströnd 3. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Fundarstjóri: MagnúsErlendsson. Stjórnin. Þjóðmálafundur á Hellu Alþingismennirnir Salome Þorkels- dóttir og Eggert Haukdal ræöa stööu þjóömála á almenn- um fundi i Hellubiói, þriöjudaginn 8. októ- berkl. 20.30. Heimamenn og ná- grannar eru hvattir til aö mæta. Sjálfstæóistélagió. Austurlandskjördæmi — Almennir stjórnmálafundir Alþingismennirnir Sverrir Hermannsson og Egill Jónsson boöa til almennra stjórnmálafunda á eftirtöldum stööum: Reyðarfiröi 5. okt. kl. 15.00 í Félagslundi. Egilsstööum 6. okt. kl. 16.00 i Valaskjálf. Eskifiröi 6. okt. kl. 21.00 {Valhöll. Þjóðmálafundur í Þorlákshöfn Alþingismennlrnir Arni Johnsen og Valdimar Indriöason ræöa stööu þjóö- mála á almennum fundi i Kiwanishús- inu Þorlákshöfn, þriöjudaginn 8. okt- óberkl. 20.30. Helmamenn og ná- grannar eru hvattlr tilaömæta. Sýslumaöur Mýra- og Borgarfjaröarsýslu. Sjálfstæóisfélagiö Óóinn. Sjálfstæóisfélagið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.