Morgunblaðið - 17.10.1985, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR17. OKTÓBER1985
Það er ekkert nýnæmi að kátt
sé á hjalla í réttum og svo
reyndist vera þetta árið sem áður
í Hrunarétt og Skaftholtsrétt. Þar
var margt um manninn og ekki
að sjá að kynslóðabil ríkti, jafnt
ungir sem aldnir voru hinir hress-
ustu og samtaka um að njóta
samverunnar á meðan tækifæri
gafst.
1 jiestur Jónsson í Hraunhólum stjórnar hér söng enda mikill gleðinnar
maður.
FORREST THOMAS
SÖNGVARI
Það hefur verið ríkjandi siður að
réttarpelann hefur ekki mátt vanta
hó jafnvel sé ekkert dreypt á. Hér
jást þeir Brynjólfur Guðmundsson
i Sólheimum og Dagbjartur Einars-
on útgerðarmaður í Grindavík ræða
nálin. Ljósm./Sig.Sigm.
á
„Aldrei séð jafn mikið af
fallegu kvenfólki“
Rock the boat... Our love is
like a a ship on the oce-
an ... — Þetta lag hljómaði tíð-
um fyrir nokkrum árum og
eflaust margir sem enn í dag
geta raulað það fyrir munni sér.
Sá Forrest sem flutti lagið er
nú staddur hérlendis og heldur
uppi fjöri á skemmtistaðnum
„Upp og niður". Hann er Banda-
ríkjamaður en býr nú í Hollandi
og er hérlendis ásamt Rinus
Elewans hljóðmanni og Pieter
de Wit.
„Ég ef komið hingað áður og
þá varð ég staðráðinn í að koma
aftur enda mjög hrifinn af landi
og þjóð,“ sagði Forrest. „Það er
ótrúlega fallegt landið ykkar,
hreint og ómengað, fólkið hlýlegt
og opið og auðséð að það hefur
gaman af því að skemmta sér.
Mér finnst líka áberandi hvað
allir eru vel klæddir og fylgjast
með tískunni. Ég verð nú líka að
viðurkenna að aldrei hef ég séð
„Þetta eru eiginlega tímamot
hjá mér því ég er að byrja að
vinna með tveimur aðilum, hol-
lenskri stúlku Saskiu Souer og
afrískum strák John Vydt sem
býr í Antwerpen. Við köllum
okkur „The Affair" og erum að
vinna að útkomu hljómplötu sem
væntanlega kemur á markað í
byrjun næsta árs. Sú skífa mun
bera nafnið „Unbeatable" og
fljótt á eftir mun koma á mark-
aðinn önnur plata „Promises".
Þetta er og hefur verið aðalvið-
fangsefnið að undanförnu."
jafn mikið af fallegu kvenfólki
ogá íslandi."
— Hvað hefurðu haft fyrir
stafni undanfarið fyrir utan
þessa íslandsferð?
fclk í
fréttum
IRETTUNUM