Morgunblaðið - 17.10.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.10.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR17. OKTÓBER1985 Easy-Link Tölvuþjónustan Easy-Link í London tengir notendur tölva og telextækja um allan heim á mjög hagkvæman hátt. Námskeiðið kennir þátttakendum öll atriði við notkun Easy-Link. Tími: 23. okt. kl. 16—19. Innritun í símum 687590 og 686790. TÖLVUFRÆÐSLAN Ármúla 36, Reykjavík. __ Leiðbeinandi Halldór Kristjánsson verkfræóinstur Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjáltstæðisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa. Laugardaginn 19. október verða til viðtals Magn- ús L. Sveinsson, formaður atvinnumáladeildar og Innkaupastofnunar Reykjavíkur og Anna K. Jónsdóttír, formaöur stjórnarnefndar dagvistun- ar Reykjavíkurborgar og fulltrúi í félagsmálaráði og veitustofnunum. Snilldarverk VISE-GRIP er samheiti fjölhæf- ustu handverkfæra sem smíðuð hafa verið. VISE-GRIP lástangir koma í stað fjölmargra verkfæra. Með VISE-GRIP getur þú hert, losað, dregið, klippt, klemmt, sveigt, beygt, rétt og gripið. VISE-GRIP er snilldarverk. EDkJ ^juglýsinga- síminn er 2 24 80 Frá vinstri: Guðbrandur fvar Ásgeirsson, smiður, örn Unnarsson, afgreiðslu- maður, Marta Unnarsdóttir, eigandi og Björn Leifsson, eigandi. Nýr líkamsræktarsalur OPNAÐUR hefur verið nýr líkams- ræktarsalur í Skeifunni 3c, sem ber nafnið „World Class heilsustúdíó“. Jónína Benediktsdóttir, íþrótta- kennari, mun sjá um leikfimi- kennslu og eru fimm stúlkur henni til aðstoðar. Eigendur heilsurækt- arinnar eru: Björn Leifsson, Jón I Kristjánsson, Leifur Björnsson, Marta Unnarsdóttir og Margrét Hagalín. Aður höfðu sömu eigendur opnaö aerobic-aðstöðu á efri hæð sama húss. Haldin var opnunarhátíð í veitingahúsinu Broadway sl. sunnudagskvöld, þar sem erlendir „World Class" skemmtikraftar komu fram ásamt fleiru. Bækur frá Bókrún í tilefni loka kvennaáratugar í TILEFNI loka kvennaáratugar Sam- einuðu þjóðanna kemur út sérstæð minnisbók eða dagbók fyrir alman- aksárið 1986 með fróðleik um konur og störf þeirra við hvern dag ársins. Minnisbókin kemur út á 10 ára af- mæli kvennafrísins, 24. október 1985, og verður fyrst í kynningarsölu á sýn- ingu ’85 nefndarinnar á verkum' kvenna dagana 24.—31. þessa mánað- ar í nýbyggingu Heðlabankans við Arnarhól í Reykjavík. Síðan fer minn- isbókin á almcnnan markaö í bóka- og blaðsölustöðum. Annað bindi útvarpserindanna um íslenskar konur, ævi þeirra og störf, sem Björg Einarsdóttir flutti í útvarpið sl. tvo vetur, er væntan- legt á bókamarkaðinn á næstunni. Alls verða þrjú bindi í þessu safn- riti þar sem fjailað verður um 70—80 konur sem uppi voru á síðari hluta 19. aldar og framan af þessari öld. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar _ y | fundir — mannfagnaöir ' Aöalfundur Munið aöalfundinn í kvöld kl. 20.30 í húsa- kynnum samtakanna Síðumúla 3-5. Stjórnin. bátar — skip Fiskiskip til sölu 125 lesta nýendurbyggt með öllum vélum og nýjumtækjum. 137 lesta. Byggt 1963. Aðalvél Lister 495 H.A. Höfum góðan kaupanda að 120-250 lesta góðu skipi. Möguleiki að láta 27 lesta góöan bát, sem hluta afgreiðslu. Okkur vantar allar stærðir fiskiskipa á söluskrá! Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæð, sími22475. Heimasími sölumanns 13742. Akurnesingar Fundur um bæjarmálefni veröur haldlnn í Sjálfstæöishúsinu viö Heið- arbraut sunnudaglnn 20. október kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöis- flokksins mæta á fundlnn Sjálfstæðis/élögin Akranesi. Norðurland eystra Aðalfundur kjördæmisráös sjálfstæöisfélag- anna í Norðurlands- kjördæmi eystra hefst með almenn- um stjórnmálafundi i féiagsheimilinu Húsavik laugar- daginn 19. október kl. 13.30 en aöal- fundarstörf hefjast kl. 17.00. Gestir fundanns veröa Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstæöisflokksins og alþingismennirnir Halldór Blöndal og Björn Dagbjartsson. Kjördæmisþinginu veröur slitiö á sunnudag. Stjórnin Húsvíkingar — Þingeyingar Breytt viðhorf — breytt stjórn Almennur stjórn- málafundur veröur haldinn í Félagsheim- ilinu Húsavík laugar- daginn 19. október kl. 13.30. Frummæl- endur: Þorsteinn Pálsson (ormaöur Sjálfstæöisflokksins og Halldór Blöndal alþingismaöur Sjálfstæöistclögln Garðabær Bessastaðahreppur Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna I Garöabae og Bessastaðahreppi boöa félaga sina til fundarfimmtudaginn 17.okt.kl. 18.15 (sjálf- stæðishúsinu Lyngási 12. Ólafur G. Einars- son alþingismaöur mætir á fundinn og ræöir stjórnmálaviöhorfin. Fjölmenniö. Stjórnin. mfk. Aðalfundur félags sjálfstæðis- manna í Langholts- hverfi verður haldinn fimmtudaginn 17. október kl. 20.30 í félagsheimilinu Langholtsvegi 124. Dagskrá: 1. Venjuleg aöai- fundarstörf. Guömundur H. Garð- arsson, formaöur fulltrúaráös sjálf- stæöisfélaganna í Reykjavík. Fundarsf jóri er Anna K. Jónsdóttir. Stjórnin. Týr 30ára . i tilefni af 30 ára afmæli Týs Félags ungra sjálfstæöismanna í Kóþavogi boðar stjórn félagsins til afmælishófs laugardaginn 19. október nk. kl. 16.00-20.00 í Sjálfstæöishúsinu aö Hamraborg 1, 3. hæö. Húsiö veröur opiö öllum stuöningsmönnum Sjálfstæðisflokksins frá kl. 18. Sljórn Týs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.