Morgunblaðið - 17.10.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.10.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17.QKTÓBER 1985 53 Sovétmenn sigruðu íra í Moskvu 2—0 SOVÉTMENN sigruðu íra með tveimur mörkum gegn engu í gærkvöldi í Moskvu að viðstödd- um eitt hundrað þúsund áhorf- endum. Með sigri sínum í gær- kvöldi eiga Sovétmenn nú góöa möguleika á því að komast í úr- slitakeppnina í Mexíkó á næsta ári. Sovétmenn hafa ekki tapað neinum heimaleik í undankeppn- inni og var sigur peirra í gærkvöldi nokkuö sannfærandi. Staöan í hálfleik var aö vísu 0:0, en Sovét- menn höföu mjög góö tök á leikn- um og léku vel og áttu írar í vök aö verjast. Á 61. mínútu leiksins skor- uöu Sovétmenn sitt fyrra mark. Cernekov skoraöi af stuttu færi eftir góöa sendingu frá Protasov. Sá siðarnefndi skoraöi svo annaö markiö á 90. mínútu leiksins. Marktækifæri voru sárafá í fyrri hálfleiknum en í þeim síöari sóttu Sovétmenn stíft og áttu mörg góð tækifæri en markvöröur ira, McDonagh, varöi mjög vel í leikn- um. l<andslid þjóðanna voru þannig skipuð i Kærkvðldi i Moskvu: Irland: Jim McDonagh, Chris Hughton, Jim BeRlin (Kevin O’Callaghan, 79), Mick Mccarthy, David O'Leary, Liam Brady, Gary Waddock, Mark Lawrenson, Tony Cascarino, Knattspyrna l Frank Stapleton, Tony Grealish (Ronnie Whelan, 71.). Sovétríkin: Rinat Dasaev, Gennady Mord- zov, Alexander Chivadze, Anatoly Demyan- Bjarni Markússon fróttaritari Morgun- blaösins í Brussel: Belgíumenn sigruðu Hollend- inga með einu marki gegn engu í Brussel í gærkvöldi í undan- keppni HM í knattspyrnu. Þetta var aukaleikur þar sem bæði liðin voru jöfn í öðru sæti í sínum riðli. Síðari leikurinn veröur svo í Hol- landi 23. nóvember. Leikur liðannna var mjög góður sér í lagi í fyrri hálfleik. Leikmenn beggja liöa voru þó nokkuð taugaóstyrkir og strax á 3. mínútu fékk Kiest í hollenska liðinu rauða spjaldiö fyrir brot á Werkauteren en hann gaf honum einn á hann. Eftir þetta léku Hollendingar ein- um færri. Belgíumenn voru betri í fyrri hálfleik og sóttu þá án afláts. Belgíumenn skoruðu eina mark leiksins á 20. mínútu fyrri hálf- leiks. Vercauteren skoraði með föstu skoti rétt utan vítateigsins neöst í vinstra horn marksins. Síðari hálfleikur var daufari. I enko, Alexander Bubnov, Alexander Zavarov, (Valdimar Bessonov, 83.), SerRei Gotsmanov, Fyddor Cherenkov, Sergei Aleinikov, Ole« | Protasov, Oleg Blokhin (Georgy Kondratiev. hart var barist og mikið var dæmt af aukaspyrnum. i leiknum voru gefin þrjú gul spjöld. 3. deild: Þór og ÍA efst MIKIÐ var skoraö í 3. deildinni í handknattleik karla um helgina. Þór Akureyri og ÍA eru nú efst í 3. deild með fimm stig eftir þrjá leiki. Urslit leikja í deildinni uröu sem hérsegir: Skallagrímur—Ögri 26—12 Hverageröi—Selfoss 30—30 UNFN—Týr, Vestm.eyjum 20—25 Fylkir—ÍBK 20—21 ReynirS.-ÍA 23—23 ÍA—Týr, Vestm.eyjum 25—24 Belgía vann Holland 1—0 GETUR I UNGT FÓLK EIGNAST ÍBÚÐ ÍDAG? Ertu ungur/ung og nýfarinCn) að búa? Þú færö svör viö spurningum þínum á fundi, sem Kaupþing h.f. heldur aö Hótel Loftleiöum, Kristalsal, í kvöld fimmtudag kl. 20.30. Frummælendur verða: Martha Eiríksdóttir: "Hvermg keypti eg ibúðina mina?" Ungur ibúðarkaupandi segir frá reynslu sinni. Baldvin Hafsteinsson, lögfr.: “Er erfiðara fyrir ungt fólk að eignast ibúð en foreldra þess. Samanburður á lána- möguleikum og kjörum á fasteignamarkaði fyrr og nú. Sérstakir gestir fundarins verða: Björn Björnsson, hagfræðingur ASÍ GunnarS. Björnsson, Húsnæðismálastofnun ' og munu þeir taka þátt í umræðum og svara fyrirspurnum fundargesta. Skólamótið í golfi: Jón og Jónas sigruðu UM SÍÐUSTU helgí fór fram fyrsta skólamótið í golfi á vegum GR. Þátttakendur voru 31 frá 12 skól- um. Jón H. Karlsson, MS, og Jón- as Guðmundsson, Verslunarskól- anum, uröu sigurvegarar. Úrslit urðu þessi: Án forgjafar: Jón H. Karlsson, MS 74 Sigurjón Arnarsson, MS 74 GunnarSigurösson, VI 78 Guömundur Arason, MH 78 Með forgjöf: Jónas Guömundsson, Ví 65 JónH. Karlsson, MS 68 Sigurjón Arason, MS 69 IBK - KR EINN leikur fer fram í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik ( kvöld. KR-ingar fara í heimsókn til Kefla- víkur og leika þar viö heimamenn og hefst leikurinn kl. 20.00. Einn leikur fer fram í 1. flokki karla, Valur og Fram leika í íþrótta- húsi Seljaskóla kl. 20.00. Skólahlaup Kópavogs SKÓLAHLAUP Kópavogs 1985 fer fram á morgun, föstudag, og hefst hlaupiö viö Digranesskóla kl. 15.00. Keppt verður í 9 flokkum drengja og stúlkna og varða verð- ■aun veitt fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki. • Verðlaunahafar fengu vönduð bókaverðlaun frá Bókaverslun Síg- fúsar Eymundssonar. Aftari röð frá vinstri: Karl Ó. Karlsson mótsstjóri, Gunnar Sigurósson VÍ og Sigurjón Arnarsson MS. Fremri röð frá vinstri: Jónas Guómundsson VI og Jón H. Karlsson MS. Getrauna- spá MBL. I ’ Sunday Mirror Sunday Paopla i I I ö i I f SAMTALS 1 X 2 Arsenal — Ipswich 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Everton — Watford 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Leicester — Sheffield.Wed. X 2 2 X 2 X 0 3 3 Luton — Southampton 1 1 X 2 X 1 3 2 1 Man. United — Liverpool 1 X X X X X 1 5 0 Newcastle — Nott. Forest 1 1 2 2 1 X 3 1 2 QPR — Manch. City X 1 1 1 1 1 5 1 0 WBA — Birmingham 2 X 1 X 2 2 1 2 3 West Ham — Aston Villa 1 1 2 1 X 1 4 1 1 Blackburn — Oldham 1 X 1 X 1 1 4 2 0 Brighton — Charlton X 1 1 1 1 1 5 1 0 Hull — Huddersfield 1 1 2 X X X 2 3 1 Það eru hjólbarðarnir, sem ráða mestu um aksturshæfni bílsins í íslenskri vetrarfærð. S Goodyear Ultra Grip snjóhjólbarðarnir hafa sjálf- hreinsandi munstur og halda því spyrnu- og hemlunareiginleikum sínurn, hvernig sem færðin er. 9 Með Ultra Grip snjómunstrinu hefur tekist að hanna form, sem heldur veghljóði hjólbarðans í algjöru lágmarki, þegar ekið er á auðum vegi. • Á Goodyear Ultra Grip snjóhjólbörðum mætir þú öruggur ramm-íslenskri vetrarveðráttu. ® Þetta eru kostir, sem krefjast verður af vetrarbíl á nútíma snjóhjólbörðum. 0 Þessa kosti fær þinn bíll sjálfkrafa með Goodyear Ultra Grip. G O ODpYEAR GEFUR ^RÉTTA GRIPIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.