Morgunblaðið - 17.10.1985, Síða 6

Morgunblaðið - 17.10.1985, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR17. OKTÓBER1985 í fötum frá... Stjórnmálaástandið við upp- haf nýs þings, nefndist spjallþáttur Páls Magnússonar nú á þriðjudagskveldið. Til leiks voru mætt gamalkunnug andlit hinna svokölluðu „fulltrúa stjórnmála- flokkanna" með Steingrím fremst- an í flokki og svo náttúrulega Þorsteinn, Svavar, Jón Baldvin, Guðmundur frá Ástarbandalaginu og Guðrún Agnars frá Kvenna- framboði. Það sem einkum vakti athygli mína á þessum fríða flokki voru glæsilegir jakkar karlmann- anna. Já, sumar ferðir eru vissulega til fjár, þannig fer ekki hjá því að þingmenn og ráðherrar komist í þær álnir að geta keypt lúxusjakka frá Ítalíu eða Þýskalandi, væntan- lega fyrir erlendan gjaldeyri. Auðvitað er þetta smámál en gætum að því að miklir leiðtogar eins og Matahma Gandhi urðu stórir af hinu smáa, af því að spinna sín eigin klæði. Þegar þjóðinni er gert að herða sultarólina eiga ráðherrar að byrja á því að selja embættisbílana og aka um í smábílum, þeir eiga að neita að mæta í drykkjuveislur eða láta nægja að drekka þar klára- vatn, afhenda fötluðum laxveiði- græjurnar, segja upp aðstoðarráð- herrunum, velta um borðum víxla- ranna, fara inní hverfi húsbyggj- endanna, ekki í jökkum frá Sævari Karli heldur í alíslenskum 66 gráð- um norður vinnufatnaði, vopnaðir hamri og sög. Stjórnmálamenn verða ekki miklir af því að lepja upp talnatuggur hagfræðinganna í skini fjölmiðlanna heldur af því að taka sér stöðu mitt í aldingarði hversdagsmannsins. Davíð Scheving 1 ágætum þætti, Iðnaðarrásinni, sem var á dagskrá rásar 1 klukkan 11.30 á þriðjudagsmorgun, höfðu stjórnendurnir, Gunnar B. Hinz, Hjörtur Hjartar og Páll Kr. Páls- son, samband við Theodór Hall- dórsson frá Sölustofnun Lagmetis og Davíð Scheving Thorsteinsson hjá Sól hf. en þeir félagar eru einu fulltrúar matvælaverksmiðjunnar Islands á stærstu matvælasýningu heims, Anuka í V-Þýskalandi. I máli þeirra Daviðs og Theodórs kom meðal annars fram að á þess- ari matvælasýningu væru hvorki meira né minna en 40 þróunarríki með bása og sæktu þau hratt fram, til dæmis á sviði fullunninna sjáv- arafurða. Það er máski engin furða þótt íslendingar telji sig ekki þurfa að sýna framleiðslu sína á þessu heimsmarkaðstorgi, við eig- um júeinu sinni... heimsins besta fisk, og slík úrvalsvara hlýtur að seljast um aldir alda, þrátt fyrir að þær þjóðir sem byggja lönd er liggja að sjó leggi nú ofurkapp á að fullvinna fiskmeti og selja á markaðstorgi heimsins. Nú, en til allrar hamingju eigum við íslend- ingar fleira að selja á hinu mikla markaðstorgi, við eigum ómengað vatn, sem þeir hjá Sól hf. hafa bragðbætt samkvæmt leynilegri formúlu og kalla Svala. Fólk er síþyrst og Davíð Scheving drífur sig á stærsta matvælamarkaðs- torg heimsins að gefa því að smakka bragðbætt íslenskt drykkjarvatn. Eg tek ofan fyrir slíkum manni, sem lætur ekki nægja að blaðra um nauðsyn á auknum útflutningi til að létta erlenda skuldaklafann heldur stormar á eigin kostnað til Anuka vopnaður heimsins besta vatni, bragðbættu með alíslenskri töfra- formúlu. Mættu íslenskir stjórn- málamenn taka sér Davíð Schev- ing til fyrirmyndar í þessu efni í stað þess að kaupa glæsilega er- lenda tískujakka. ólafur M. Jóhannesson. ÚTVARP/SJÓNVARP Ótroðnar slóöir ■■M Þátturinn i r Q0 „ótroðnar slóð- X O — ir“ er á dagskrá rásar 2 í dag kl. 15.00 i umsjá Andra Más Ingólfs- sonar. Fyrst í þættinum verður efni eftir Hjalta Gunn- laugsson sem hann hefur verið að vinna að undan- farið ásamt Páli Pálssyni bassaleikara, og Gunnari Smára, upptökumanni í Hljóðrita. Andri Már tók við þá félaga viðtal í Hljóðrita I Hafnarfirði og verður því útvarpað í þættinum ásamt tveimur lögum frá þeim. Þá verður kynning á tónlistarmanninum Michael Card, sem í dag- legu tali er þekktur undir náfninu „guðfræðingurinn sem fór að poppa“. I lok þáttarins verður tónlist úr ýmsum áttum, m.a. Russ Taff, sem e.t.v. kemur hingað til lands i desember til tónleika- halds, David Meece, Guðný og Elísabet Eir og fleiri. „Aukning kristilegrar popptónlistar hefur verið með eindæmum," sagði Andri Már. „Hún virðist vera að teygja anga sína í ríkum mæli hingað til lands. Það sem af er árinu eru komnar út þrjár ís- lenskar plötur — vandað- ar plötur." Lög eftir Mozart Úr kvikmyndinni Amadeus í útvarpi, rás 1, OQ 15 1 kvöld verður — flutt tónlist eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart úr kvikmyndinni „Amadeus", sem nú er verið að sýna í Háskóla- bíói. St.-Martin-in-the- Fields-hljómsveitin leik- ur. Neville Marriner stjórnar. Imogen Cooper og Anne Queffelec leika á píanó. Wolfgang Amadeus Mozart Barnaútvarpið 17 IH I barnaútvarpi 00 í dag kl. 17.00 — verður tekið fyrir barnaefni í sjón- varpi. Fjallað verður um gamalt og nýtt efni og rætt verður um framtíð- aráform um sjónvarpsefni fyrir börn. Umsjónarmaður þátt- arins er Kristín Helga- dóttir og henni til aðstoð- ar eru tveir 14 ára ungl- ingar, þau Orri Hauksson og Ljósbrá Baldursdóttir. Útvarp frá Alþingi Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana Útvarpað verð- O A 00 ur ^ Alþingi í — kvöld kl. 20.00. Á dagskrá verður stefnu- ræða forsætisráðherra og umræða um hana. í fyrri umferð talar Steingrímur Hermanns- son, forsætisráðherra, allt að hálfri klukkustund. Fulltrúar annarra stjórn- málaflokka hafa síðan til umráða 20 mínútur hver. I síðari umferð hefur hver þingflokkur 10 mín- útna ræðutíma. Gert er ráð fyrir að útvarpi frá Alþingi ljúki um kl. 23.15. FIMMTUDAGUR 17. október 7.00 Veöurfregnir. Fréftir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm 7.30 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar 8.15 Veðurfregnir 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: "Sætukoppur" eftir Judy Blume. Bryndls Vlglundsdóttir les þýðinguslna(16). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, pulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir 10.05 Málræktarþáttur. Endurtekinn þáttur Helga J. Halldórsdóttir frá kvðldinu áöur. 10.10 Veðurfregnír 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna 10.40 „Égmanþátíð" Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnunrt árum 11.10 CJr atvinnullfinu — Vinnu- staðir og verkafólk Umsjón: Tryggvi Þór Aðal- steinsson 11J0 Morguntónleikar Strengjakvartett I f-moll op. 80 eftir Felix Mendelssohn. Melos-kvartettinn I Stuttgart leikur. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar 13.30 I dagsins önn. Neytendamál. Umsjón: Sig- urður Siguröarson. 14.00 Miðdegissagan: “A ströndinni" eftir Nevil Shute Njörður P. Njarðvlk les þýð- ingu slna(19). 14 30 Afrlvaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. (Frá Akureyri) 15.15 Spjallaö viö Snæfellinga Umsjón: Eðvarð Ingólfsson 15.45 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 „Fagurt galaöi fuglinn sá“ Þáttur Sigurðar Einarssonar 17.00 Barnaútvarpiö 1 19.15 A döfinni. Umsjónarmað- ur Marlanna Friðjónsdóttir. 19.25 Tannféð. Sænsk barna- mynd um þrjá unga og óreynda ferðalanga. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið.) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. ÚTVARP Stjórnandi: Kristln Helga- dóttir 17.40 Listagrip Þáttur um listir og menning- armál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.55 Daglegtmál Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn 20.00 Stefnuræða forsætisráð- herra og umræða um hana. Utvarp frá Alþingi. I fyrri umferð talar Steingrlm- ur Hermannsson forsætis- ráðherra allt að hálfri klukku- stund. Fulltrúar annarra þingflokka hafa til umráöa 20 mlnútur hver. í slðari SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 18. október 21.15 Rick Springfield. Rokktónlistarþáttur frá hljómleikum bandarlska söngvarans Ricks Spring- fields. 22.15 Derrick. Fyrsti þáttur I nýrri syrpu I þýskum saka- málamyndaflokki. Aðalhlut- verk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi Veturliði Guönasori. 23.15 Allt vill lagið hafa. umferö hefur hver þingflokk- ur 10 mlnútna ræðutlma. 23.15 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart úr kvik- myndinni „Amadeus". St. Martin-in-the-Fields FIMMTUDAGUR 17. október 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Asgeir Tómas- I (The Knack . . . and how to get it.) Bresk gamanmynd frá 1965. Leikstjóri Richard Lester. Aðalhlutverk: Micha- el Crawford, Ray Brooks og Rita Tushingham. Saklaus sveitastúlka kemur til Lund- úna og lendir af tilviljun til húsa hjá ungum glaumgosa og vini hans sem er óreyndur I kvennamálum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 00.40 Fréttir I dagskrárlok. mmm hljómsveitin leikur. Neville Marriner stjórnar. Imogen Cooper og Anne Queffelec leika á planó. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. son og Kristján Sigurjóns- son. 14.00—15.00 I gegnum tlöina Stjórnandi: Jón Ólafsson. 15.00—16.00 Ótroðnar slóðir Kristileg popptónlist. Stjórnendur: Halldór Lárus- son og Andri Már Ingólfsson. 16.00—17.00 Bylgjur Stjórnandi: Asmundur Jóns- son. 17.00—18.00 Einu sinni áður var Vinsæl lög frá 1955 til 1962 — Rokktlmabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Þriggja mlnútna fréttlr sagð- ar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. Hlé 20.00—21.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 21.00—22.00 Gestagangur Stjórnandi: Ragnheiður Dav- lösdóttir. 22.00—23.00 Rökkurtónar Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00—24.00 Með eigin orðum Bob Dylan segir frá ýmsu sem á daga hans hefur drif- iö. Stjórnendur: Jónatan Garð- arsson og Gunnlaugur Sig- fússon.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.