Morgunblaðið - 17.10.1985, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.10.1985, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR17. QKTÓBER1985 23 Akranes: Fjölbreytt og vandad námskeið í notkun IBM-PC. Kennd eru grundvaHaratriöi við notkun tölvunnar og kynnt eru algeng notendaforrit. Dagskrá: ★ Uppbygeing og notkunarmöguleikar IBM-PC ★ Stýrikerfið MS-DOS ★ Ritvinnslukerfíð WORD ★ Töfíureiknirinn MULTIPLAN ★ Gagnasafnskerfið Dbase II ★ Assistant forritin frá IBM ★ Bókhaldskerfi á IBM-PC Tími: 21.—24. okt. kl. 13—16. Dr. Kristján Ingvarsson, verkfrœdingur Leiðbeinandi: Dr. Kristján Ingvarsson. Togskip lengt um 10 metra Akranesi, 14. október. TOGSKIPIÐ Jón Þórðarson BA sem Runólfur Hallfreðsson útgerðarmað- ur á Akranesi keypti fyrr í haust og hyggst gera út á rækjuveiðar er nú í endurbyggingu hjá skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts hf. á Akranesi. Skipið verður lengt um 10 metra ásamt fleiri breytingum. Skipið hefur nú verið skorið í sundur, lengt um 10 metra ásamt fleiri breytingum og er unnið af fullum krafti við endurbygging- una. Ráðgert er að skipið verði tilbúið til veiða fljótlega upp úr áramótunum. Meðfylgjandi mynd sýnir skipið í tveim pörtum í skipa- smíðastöðinni. I.G. Innritun í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Ármúla 36, Reykjavík. Róm hefur verið kölluð vagga vestrænnar menning- ar og ekki að ástæðulausu pví þar talar sagan til þín á hverju götuhorni, í formi stór- brotinna listaverka og mann- virkja sem enn í dag vekja furðu og aðdáun sökum feg- urðar og hagleiks. Það fylgja því einstök hughrif að ganga um Forum Romanum, sem á sínum tíma var miðdepill heims- veldisins, um Coloseum, par sem tugpúsundir féllu í val- inn í ógurlegum hildarleik- um, um Sistinsku kapelluna par sem meistaraverk Michel- angelos skrýða loft og veggi og um Péturskirkjuna, að grafhýsi postulans. Hundruð fleiri staða mætti nefna pví Róm er nánast samansafn af sögulegum dýrgripum og mestu listaverkum mann- heima. En Róm hefur líka á sér léttan blæ og pótt ekki fýlgi allir ferðamenn pví fordæmi Anitu Ekberg að dansa í Trevi brunnunum pá er höf- ugt næturlíf Rómarborgar lífsreynsla sem aldrei gleym- ist. ítalskur fatnaður hefur löngum Jaótt fádæma glæsi- legur og farpegar Arnarflugs fá afhent sérstök verslunar- kort sem veita afslátt í Qölda verslana í Róm. Borgin eilífa er nú innan seilingar fýrir íslendinga eftir samning sem Arnarflug hefur gert við ítalska flugfélagið Alitalla. Flogið er með Arn- arflugi til Amsterdam og pað- an áfram til Rómar með Al- italia. í Róm er gist á fyrsta flokks hótelum sem flest eru 4 eða 5 stjörnu. Fyrir pá sem vijja enn ódýrari ferð eru fjögur 3 sýörnu hótel, sem pó eru vel búin. Ef menn vijja ferðast um landið, í norðurátt, er líka hægt að fjjúga til Amster- dam frá Mílanó. Það er nokkuð víst að ís- lendingar komast ekki til Rómar á hagkvæmari hátt en með Arnarflugi og Alitalia. Nánari upplýsingar hjá ferða- skrifstofunum og á söluskrif- stofu Arnarflugs. ^fARNARFLUG Lágmúla 7, simi 84477
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.