Morgunblaðið - 17.10.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.10.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR17. OKTÓBER1985 í DAG er fimmtudagur 17. október, 290. dagur ársins 1985. Tuttugasta og sjötta vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 8.08 og síð- degisflóð kl. 20.30. Sólar- upprás í Rvík. kl. 8.23 og sólarlag kl. 18.01. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.13 og tungliö t suöri kl. 16.28. (Almanak Háskólans). Auömýkid ydur því undir Guös voldugu hönd, til þess að hann á sínum tíma upphefji yöur. (1: Pét. 5,6.). KROSSGÁTA 6 7 8 9 IHö Ti ' ' 13 u 115 17 16 LÁRÍ71T: 1. iltra, 5. smáoró, 6. lán- •Air, 9. launung, 10. fnimerni, 11. ósamstæOir, 12. eldsUeði, 13. núning- ur, 15. h*gt að reka. LÓÐRÉTIT: 1. konungs, 2. manna- nafn, 3. afreksverk, 4. forin, 7. bættu vió, 8. greinir, 12. erfíð viðfangs, 14. frestadi, 16. félag. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. mæla, 5. otar, 6. lýsa, 7. ur, 8. afínn, II. kr., 12. ógn, U. kúla, 16. Ararat. LÓÐRÉTIT: 1. melrakka, 2. losti, 3. aU. 4. hrár, 7. ung, 9. frúr, 10. nóar, 13. net, 15. la. ARNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morgun, 18. október, er fimmtug- ur Guómundur SifrurAsson, um- dæmisstjóri BifreiAaeftirliLs ríkisins, á Vesturlandi. Guð- mundur og kona hans Helga Höskuldsdóttir taka á móti gestum í félagsheimili Kiwan- ismanna á Akranesi, Vestur- götu 48, frá kl. 15—18 á af- mælisdaginn. nóttin veriA htý sem hásumar- nótt væri, 10 stiga hiti og lítils- háttar úrkoma. Kn ekki hafói veriA aó sama skapi hlýtt um nóttina t.d. á SauAanesi, þar fór hitinn nióur í eitt stig og á Raufarhöfn tvö stig. I>á um nótt- ina rigndi mikiA á Hornbjargi og mældist næturúrkoman rúmlega 30 millim. og 13 á StórhöfAa í Vestmannaeyjum. Snemma í gærmorgun var hiti 1 stig vestur í Frobisher Bay, í höfuóstaó Grænlands, Nuuk, var 3ja stiga frost. f hrándheimi var hiti 8 stig, í Sundsvall 12 og austur í Vaasa í Finnlandi 10 stiga hiti. KIRKJUFÉLAG Digranes- prestakalls heldur fund fimmtudaginn 17. okt. kl. 20.30 í safnaðarheimilinu að Bjarnhólastíg 26. Auk fastra liða verður á dagskrá erindi Guðrúnar Þorsteinsdóttur um séra Matthías Jochumsson og Jóhann Einarsson segir frá síðustu sumarferð félagsins. KVENNADEILD BarAstrend ingafélagsins efnir til basars og kaffisölu á sunnudaginn kem- ur, 20. þ.m. í Domus Medica við Egilsgötu. Konur í kvenna- deildinni, sem eru að undirbúa basarinn verða að störfum í kvöld eftir kl. 20 á Hallveig- arstöðum. Munu þær taka á móti hverskonar varningi á basarinn og kaffisöluna. Ágóð- anum er varið í þágu aldraðra Barðstrendinga. KÁRSNESSÓKN. Spiluð verð- ur félagsvist annað kvöld, föstudag í safnaðarheimilinu Borgum og verður byrjað að spila kl. 20.30. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykja- víkur heldur fund í féíags- heimili sínu Baldursgötu 9 i Hrútseistun ekki verðlögð sérstaklega til bænda *■ Seld fyrir á annað hundrað krónur kflóið til Bandarflíjanna||W!™ kvöld fimmtudag kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist og rætt um vetrarstarfið. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór hafrann- sóknarskipiö Bjarni Sæmunds- son úr Reykjavíkurhöfn í leið- angur og nótaskipið SigurAur RE hélt til veiða. Þá fór Stapa- fell á ströndina svo og Arnar- fell. í gær var Skógarfoss væntanlegur að utan, svo og Grundarfoss. Togarinn Snorri Sturluson hélt aftur til veiða og Skaftá lagði af stað til út- landa. p*/\ára varð í gær Erla OU Bergmann Danelíusar- dóttir, Hlaðbrekku 20, Kópa- vogi. ★ Myndir þessar víxluðust hér í Dagbókinni í gær. Er beðist afsökunar á þeirri handvömm. ÁFRAM verAur hlýtt f veðri, var dagskipan Veðurstofunnar I gærmorgun. Hér í bænum hafði Je minn. Það held ég hann Jónsi minn verði spældur. Hann skellti nú bara sínum með, þegar hann heyrði um Ameríkuprísinn!! KvöM-, notur- og hulgklagaþjónuuta apötekanna i Reykjavik dagana 11. tll 17. okt. aö báöum dögum meö- töldum er i Hoit* Apötaki. Auk þess er Laugavaga Apó- tak opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Lsaknattofur aru lokaðar é laugardögum og halgidög- um, un haugt ar aö né sambandi viö laakni é Göngu- daild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16sími29000. Borgarapitalinn: Vakl trá kl. 08—17 alla virka daga lyrlr fólk sem ekki hetur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En alyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (siml 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og trá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 6 árd. a mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Raykjavíkur á þrlöjudögum ki. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlæknafél. falanda í Heilsuverndarstöó- inni viö Barónsstígeropin laugard. ogsunnud. kl. 10—11. Akureyri: Uppl um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Hailsugæaluatööin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Síml 27011. Garöabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100 Apótekió opið rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjöröur: Apótekln opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes síml 51100. Keflavik: Apótekíö er opiö kl. 9—19 mánudag tíl föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandl lækni eftir kl. 17. Satfoaa: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt tást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apö- tekiö opið virka daga tíl kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbetdi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka dagakl. 14—16, simi 23720. MS-féiagiö, Skógarhlið 8. Opiö priöjud kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjðf fyrsta prlöjudag hvers mánaöar Kvannaréögjöfin Kvannahúainu Opin priöjud. kl. 20—22. siml21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siöu- múla 3—5, simi 82399 kL 9—17. Sáluhjálp í viölðgum 31515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtu- daga ki. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aó stríöa, þáer simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega Sétfræöistööin: Sálfræölleg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjutendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZeöa21.74M.:KI. 12.15—12.45 tll Noröurlanda. 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 tll austurhluta Kanada og Bandarikjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evröpu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta Kanada og Bandarikjanna ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heímsóknartímar Landapftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvannadatldin. kl. 19 30-20 Sængurkvanna- daild. Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helmsóknartíml fyrir teöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringaina: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlækningadaild Landapitalans Hátúni 10B: Kt. 14—20 og ettlr samkomulagl. — Landa- kotaapitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapftalinn (Foeevogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Halnarbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Grenaéadeild: Mánudaga tll föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilauverndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Ettir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á hetgldögum. — Vitilsstaöaapitali: Heimsóknarlimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósstsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftlr samkomulagi Sjúkrahús Kaflavlkurlæknithóraöa og heilsugæsiustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrfnglnn. Sími 4000. Keflavfk — ajúkrahúaiö: Hetmsóknartiml virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16 00 og 19 00 - 19.30 Akureyri — sjúkrahúsió: Heimsóknartimi ana daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aktraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröaatolusfml frá kl. 22.00 — 8.00. siml 22209 BILANAVAKT Vaktþjónusta Vegna bilana á veitukerfi vatna og hitavsitu, siml 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Ral- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn ialanda: Safnahúslnu viö Hverllsgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna helmlána) mánudaga —fösludagakl. 13—16. Háskótabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjööminjasafniö: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn ialanda: Opið sunnudaga, þrlðjudaga, limmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. AmUbökasafniö Akurayri og Höraösakjalaaafn Akur- syrar og EyjafjaröarMmtsbókasafnshúsinu: Opfó mánu- daga—föstuda^H^^-19. Nátlúrugripasa^HBý/rar: Opiö sunnudaga kl 13—15. Borgarbökaaafn t^PQavíkun Aöalaafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 oplö mánudaga — töstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur. Þingholtsstrætl 27. siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,— april er elnnig oplö á laugard. kl. 13—19. Aöalaafn — sérútlán, þingholtsstrætl 29a sími 27155. Bækurlánaö- ar skipum og stofnunum. Sölhaimasaln — Sólhelmum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er elnnlg opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10— 11. Bökin heim — Sólhetmum 27, simí 83780. heimsendingarþjónusta tyrlr fatlaöa og aldr- aöa. Simatími mánudaga og Nmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaöasafn — Bústaöakirkju. simi 36270. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bústaöasatn — Bókabilar. siml 36270. Viökomustaöir víösvegar um borglna. Norrsana húsM. Bókasafniö. 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbsa|arsafn: Lokaö. Uppl. á skrKstotunnl rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssaln Bergstaöastrætl 74: Oplö kl. 13.30—16, sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö þriöjudaga, Nmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietasafn Etnars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn alla dagakl. 10—17. Hús Jöna Sigurössonar i Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga til löstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalaataöir: Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bökasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Optö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sðgustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10—11. Siminn er 41577. Néttúrufriaöialofa Kópavoge: Opiö á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykiavik simi 10000. Akureyri siml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Vegna viögeröa er aöeins opiö fyrir karlmenn. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vaaturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00— 15.30. Sundlaugar Fb. Brsiöholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmérlaug t Mosfellesveit: Opln ménudaga — (östu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöil Kaflavfkur er opin mánudaga — timmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga9—12. kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. 8undlaug Köpavogs. opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlö|udaga og miöviku- dagakl. 20—21.Slminner41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudsga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfml 23260. Sundlaug Sattjarnarnasa: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.