Morgunblaðið - 17.10.1985, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR17. OKTÓBER1985
í DAG er fimmtudagur 17.
október, 290. dagur ársins
1985. Tuttugasta og sjötta
vika sumars. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 8.08 og síð-
degisflóð kl. 20.30. Sólar-
upprás í Rvík. kl. 8.23 og
sólarlag kl. 18.01. Sólin er í
hádegisstaö í Rvík. kl. 13.13
og tungliö t suöri kl. 16.28.
(Almanak Háskólans).
Auömýkid ydur því undir
Guös voldugu hönd, til
þess að hann á sínum
tíma upphefji yöur. (1:
Pét. 5,6.).
KROSSGÁTA
6 7 8
9 IHö
Ti ' '
13 u
115
17
16
LÁRÍ71T: 1. iltra, 5. smáoró, 6. lán-
•Air, 9. launung, 10. fnimerni, 11.
ósamstæOir, 12. eldsUeði, 13. núning-
ur, 15. h*gt að reka.
LÓÐRÉTIT: 1. konungs, 2. manna-
nafn, 3. afreksverk, 4. forin, 7. bættu
vió, 8. greinir, 12. erfíð viðfangs, 14.
frestadi, 16. félag.
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. mæla, 5. otar, 6. lýsa, 7.
ur, 8. afínn, II. kr., 12. ógn, U. kúla,
16. Ararat.
LÓÐRÉTIT: 1. melrakka, 2. losti, 3.
aU. 4. hrár, 7. ung, 9. frúr, 10. nóar,
13. net, 15. la.
ARNAÐ HEILLA
ára afmæli. Á morgun,
18. október, er fimmtug-
ur Guómundur SifrurAsson, um-
dæmisstjóri BifreiAaeftirliLs
ríkisins, á Vesturlandi. Guð-
mundur og kona hans Helga
Höskuldsdóttir taka á móti
gestum í félagsheimili Kiwan-
ismanna á Akranesi, Vestur-
götu 48, frá kl. 15—18 á af-
mælisdaginn.
nóttin veriA htý sem hásumar-
nótt væri, 10 stiga hiti og lítils-
háttar úrkoma. Kn ekki hafói
veriA aó sama skapi hlýtt um
nóttina t.d. á SauAanesi, þar fór
hitinn nióur í eitt stig og á
Raufarhöfn tvö stig. I>á um nótt-
ina rigndi mikiA á Hornbjargi og
mældist næturúrkoman rúmlega
30 millim. og 13 á StórhöfAa í
Vestmannaeyjum. Snemma í
gærmorgun var hiti 1 stig vestur
í Frobisher Bay, í höfuóstaó
Grænlands, Nuuk, var 3ja stiga
frost. f hrándheimi var hiti 8
stig, í Sundsvall 12 og austur í
Vaasa í Finnlandi 10 stiga hiti.
KIRKJUFÉLAG Digranes-
prestakalls heldur fund
fimmtudaginn 17. okt. kl. 20.30
í safnaðarheimilinu að
Bjarnhólastíg 26. Auk fastra
liða verður á dagskrá erindi
Guðrúnar Þorsteinsdóttur um
séra Matthías Jochumsson og
Jóhann Einarsson segir frá
síðustu sumarferð félagsins.
KVENNADEILD BarAstrend
ingafélagsins efnir til basars og
kaffisölu á sunnudaginn kem-
ur, 20. þ.m. í Domus Medica
við Egilsgötu. Konur í kvenna-
deildinni, sem eru að undirbúa
basarinn verða að störfum í
kvöld eftir kl. 20 á Hallveig-
arstöðum. Munu þær taka á
móti hverskonar varningi á
basarinn og kaffisöluna. Ágóð-
anum er varið í þágu aldraðra
Barðstrendinga.
KÁRSNESSÓKN. Spiluð verð-
ur félagsvist annað kvöld,
föstudag í safnaðarheimilinu
Borgum og verður byrjað að
spila kl. 20.30.
HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykja-
víkur heldur fund í féíags-
heimili sínu Baldursgötu 9 i
Hrútseistun ekki verðlögð
sérstaklega til bænda
*■ Seld fyrir á annað hundrað krónur kflóið til Bandarflíjanna||W!™
kvöld fimmtudag kl. 20.30.
Spiluð verður félagsvist og
rætt um vetrarstarfið.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG fór hafrann-
sóknarskipiö Bjarni Sæmunds-
son úr Reykjavíkurhöfn í leið-
angur og nótaskipið SigurAur
RE hélt til veiða. Þá fór Stapa-
fell á ströndina svo og Arnar-
fell. í gær var Skógarfoss
væntanlegur að utan, svo og
Grundarfoss. Togarinn Snorri
Sturluson hélt aftur til veiða
og Skaftá lagði af stað til út-
landa.
p*/\ára varð í gær Erla
OU Bergmann Danelíusar-
dóttir, Hlaðbrekku 20, Kópa-
vogi.
★
Myndir þessar víxluðust hér
í Dagbókinni í gær. Er beðist
afsökunar á þeirri handvömm.
ÁFRAM verAur hlýtt f veðri, var
dagskipan Veðurstofunnar I
gærmorgun. Hér í bænum hafði
Je minn. Það held ég hann Jónsi minn verði spældur. Hann skellti nú bara sínum með, þegar
hann heyrði um Ameríkuprísinn!!
KvöM-, notur- og hulgklagaþjónuuta apötekanna i
Reykjavik dagana 11. tll 17. okt. aö báöum dögum meö-
töldum er i Hoit* Apötaki. Auk þess er Laugavaga Apó-
tak opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag.
Lsaknattofur aru lokaðar é laugardögum og halgidög-
um, un haugt ar aö né sambandi viö laakni é Göngu-
daild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á
laugardögum frá kl. 14—16sími29000.
Borgarapitalinn: Vakl trá kl. 08—17 alla virka daga lyrlr
fólk sem ekki hetur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 81200). En alyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (siml
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
trá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 6 árd. a mánudög-
um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabuöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Onæmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöö Raykjavíkur á þrlöjudögum ki.
16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Neyðarvakt Tannlæknafél. falanda í Heilsuverndarstöó-
inni viö Barónsstígeropin laugard. ogsunnud. kl. 10—11.
Akureyri: Uppl um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnames: Hailsugæaluatööin opin rúmhelga daga
kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Síml 27011.
Garöabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, simi 45066.
Læknavakt 51100 Apótekió opið rúmhelga daga 9—19.
Laugardaga 11—14.
Hafnarfjöröur: Apótekln opin 9—19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt
fyrir bæinn og Alftanes síml 51100.
Keflavik: Apótekíö er opiö kl. 9—19 mánudag tíl föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—
12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl
um vakthafandl lækni eftir kl. 17.
Satfoaa: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt tást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apö-
tekiö opið virka daga tíl kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbetdi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrlfstofan
Hallveigarstööum: Opin vlrka dagakl. 14—16, simi 23720.
MS-féiagiö, Skógarhlið 8. Opiö priöjud kl. 15—17. Simi
621414. Læknisráögjðf fyrsta prlöjudag hvers mánaöar
Kvannaréögjöfin Kvannahúainu Opin priöjud. kl. 20—22.
siml21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siöu-
múla 3—5, simi 82399 kL 9—17. Sáluhjálp í viölðgum
31515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtu-
daga ki. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aó stríöa,
þáer simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega
Sétfræöistööin: Sálfræölleg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjutendingar útvarpsins til útlanda daglega á
13797 KHZeöa21.74M.:KI. 12.15—12.45 tll Noröurlanda.
12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15—
13.45 tll austurhluta Kanada og Bandarikjanna. Á 9957
kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurlanda, 19.35/
45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evröpu. A
12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta
Kanada og Bandarikjanna ísl. tími, sem er sami og
GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heímsóknartímar
Landapftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl.
20.00. kvannadatldin. kl. 19 30-20 Sængurkvanna-
daild. Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helmsóknartíml
fyrir teöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringaina: Kl.
13— 19 alla daga. Öldrunarlækningadaild Landapitalans
Hátúni 10B: Kt. 14—20 og ettlr samkomulagl. — Landa-
kotaapitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl.
19.30. — Borgarapftalinn (Foeevogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. a laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15—18. Halnarbúöir Alla daga
kl. 14 tll kl. 17. — Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn-
artími frjáls alla daga. Grenaéadeild: Mánudaga tll föstu-
daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14— 19.30. — Heilauverndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæöingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og
kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 17. — Kópavogshælið: Ettir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á
hetgldögum. — Vitilsstaöaapitali: Heimsóknarlimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósstsspftali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö
hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20
og eftlr samkomulagi Sjúkrahús Kaflavlkurlæknithóraöa
og heilsugæsiustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrfnglnn.
Sími 4000. Keflavfk — ajúkrahúaiö: Hetmsóknartiml virka
daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00
- 16 00 og 19 00 - 19.30 Akureyri — sjúkrahúsió:
Heimsóknartimi ana daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 —
20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aktraöra Sel 1: kl.
14.00 — 19.00. Slysavaröaatolusfml frá kl. 22.00 — 8.00.
siml 22209
BILANAVAKT
Vaktþjónusta Vegna bilana á veitukerfi vatna og hitavsitu,
siml 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Ral-
magnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn ialanda: Safnahúslnu viö Hverllsgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna helmlána)
mánudaga —fösludagakl. 13—16.
Háskótabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa i aöalsafni, sími 25088.
Þjööminjasafniö: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30—
16.00.
Listasafn ialanda: Opið sunnudaga, þrlðjudaga, limmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
AmUbökasafniö Akurayri og Höraösakjalaaafn Akur-
syrar og EyjafjaröarMmtsbókasafnshúsinu: Opfó mánu-
daga—föstuda^H^^-19.
Nátlúrugripasa^HBý/rar: Opiö sunnudaga kl 13—15.
Borgarbökaaafn t^PQavíkun Aöalaafn — Utlánsdeild.
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 oplö mánudaga — töstu-
daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl.
10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur. Þingholtsstrætl
27. siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,— april er elnnig oplö á laugard. kl. 13—19. Aöalaafn
— sérútlán, þingholtsstrætl 29a sími 27155. Bækurlánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sölhaimasaln — Sólhelmum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er elnnlg opiö
á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miðvikudögum kl. 10— 11. Bökin heim — Sólhetmum 27,
simí 83780. heimsendingarþjónusta tyrlr fatlaöa og aldr-
aöa. Simatími mánudaga og Nmmtudaga kl. 10—12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 16—19.
Bústaöasafn — Bústaöakirkju. simi 36270. Opió mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnlg oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 10—11.
Bústaöasatn — Bókabilar. siml 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borglna.
Norrsana húsM. Bókasafniö. 13—19. sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Arbsa|arsafn: Lokaö. Uppl. á skrKstotunnl rúmh. daga
kl.9—10.
Ásgrímssaln Bergstaöastrætl 74: Oplö kl. 13.30—16,
sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er
opiö þriöjudaga, Nmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Lietasafn Etnars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn
alla dagakl. 10—17.
Hús Jöna Sigurössonar i Kaupmannahöfn er opiö mlö-
vikudaga til löstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudagakl. 16—22.
Kjarvalaataöir: Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bökasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Optö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sðgustundir fyrir börn
á miövikud. kl. 10—11. Siminn er 41577.
Néttúrufriaöialofa Kópavoge: Opiö á mlövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykiavik simi 10000.
Akureyri siml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30.
Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Vegna
viögeröa er aöeins opiö fyrir karlmenn.
Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vaaturbæjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar-
daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00— 15.30.
Sundlaugar Fb. Brsiöholti: Mánudaga — föstudaga
(virka daga) kl. 7.20-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30.
Sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Varmérlaug t Mosfellesveit: Opln ménudaga — (östu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöil Kaflavfkur er opin mánudaga — timmutdaga.
7— 9,12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga9—12. kvennatimar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
8undlaug Köpavogs. opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlö|udaga og miöviku-
dagakl. 20—21.Slminner41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudsga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl.
9— 11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sfml 23260.
Sundlaug Sattjarnarnasa: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.