Morgunblaðið - 17.10.1985, Page 23

Morgunblaðið - 17.10.1985, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR17. QKTÓBER1985 23 Akranes: Fjölbreytt og vandad námskeið í notkun IBM-PC. Kennd eru grundvaHaratriöi við notkun tölvunnar og kynnt eru algeng notendaforrit. Dagskrá: ★ Uppbygeing og notkunarmöguleikar IBM-PC ★ Stýrikerfið MS-DOS ★ Ritvinnslukerfíð WORD ★ Töfíureiknirinn MULTIPLAN ★ Gagnasafnskerfið Dbase II ★ Assistant forritin frá IBM ★ Bókhaldskerfi á IBM-PC Tími: 21.—24. okt. kl. 13—16. Dr. Kristján Ingvarsson, verkfrœdingur Leiðbeinandi: Dr. Kristján Ingvarsson. Togskip lengt um 10 metra Akranesi, 14. október. TOGSKIPIÐ Jón Þórðarson BA sem Runólfur Hallfreðsson útgerðarmað- ur á Akranesi keypti fyrr í haust og hyggst gera út á rækjuveiðar er nú í endurbyggingu hjá skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts hf. á Akranesi. Skipið verður lengt um 10 metra ásamt fleiri breytingum. Skipið hefur nú verið skorið í sundur, lengt um 10 metra ásamt fleiri breytingum og er unnið af fullum krafti við endurbygging- una. Ráðgert er að skipið verði tilbúið til veiða fljótlega upp úr áramótunum. Meðfylgjandi mynd sýnir skipið í tveim pörtum í skipa- smíðastöðinni. I.G. Innritun í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Ármúla 36, Reykjavík. Róm hefur verið kölluð vagga vestrænnar menning- ar og ekki að ástæðulausu pví þar talar sagan til þín á hverju götuhorni, í formi stór- brotinna listaverka og mann- virkja sem enn í dag vekja furðu og aðdáun sökum feg- urðar og hagleiks. Það fylgja því einstök hughrif að ganga um Forum Romanum, sem á sínum tíma var miðdepill heims- veldisins, um Coloseum, par sem tugpúsundir féllu í val- inn í ógurlegum hildarleik- um, um Sistinsku kapelluna par sem meistaraverk Michel- angelos skrýða loft og veggi og um Péturskirkjuna, að grafhýsi postulans. Hundruð fleiri staða mætti nefna pví Róm er nánast samansafn af sögulegum dýrgripum og mestu listaverkum mann- heima. En Róm hefur líka á sér léttan blæ og pótt ekki fýlgi allir ferðamenn pví fordæmi Anitu Ekberg að dansa í Trevi brunnunum pá er höf- ugt næturlíf Rómarborgar lífsreynsla sem aldrei gleym- ist. ítalskur fatnaður hefur löngum Jaótt fádæma glæsi- legur og farpegar Arnarflugs fá afhent sérstök verslunar- kort sem veita afslátt í Qölda verslana í Róm. Borgin eilífa er nú innan seilingar fýrir íslendinga eftir samning sem Arnarflug hefur gert við ítalska flugfélagið Alitalla. Flogið er með Arn- arflugi til Amsterdam og pað- an áfram til Rómar með Al- italia. í Róm er gist á fyrsta flokks hótelum sem flest eru 4 eða 5 stjörnu. Fyrir pá sem vijja enn ódýrari ferð eru fjögur 3 sýörnu hótel, sem pó eru vel búin. Ef menn vijja ferðast um landið, í norðurátt, er líka hægt að fjjúga til Amster- dam frá Mílanó. Það er nokkuð víst að ís- lendingar komast ekki til Rómar á hagkvæmari hátt en með Arnarflugi og Alitalia. Nánari upplýsingar hjá ferða- skrifstofunum og á söluskrif- stofu Arnarflugs. ^fARNARFLUG Lágmúla 7, simi 84477

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.