Morgunblaðið - 17.10.1985, Side 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR17. OKTÓBER1985
Easy-Link
Tölvuþjónustan Easy-Link í London
tengir notendur tölva og telextækja um
allan heim á mjög hagkvæman hátt.
Námskeiðið kennir þátttakendum öll
atriði við notkun Easy-Link.
Tími: 23. okt. kl. 16—19.
Innritun í símum
687590 og 686790.
TÖLVUFRÆÐSLAN
Ármúla 36, Reykjavík. __
Leiðbeinandi
Halldór Kristjánsson
verkfræóinstur
Viðtalstími borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík
Borgarfulltrúar Sjáltstæðisflokksins veröa til viötals í Valhöll,
Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö á
móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum
borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa.
Laugardaginn 19. október verða til viðtals Magn-
ús L. Sveinsson, formaður atvinnumáladeildar
og Innkaupastofnunar Reykjavíkur og Anna K.
Jónsdóttír, formaöur stjórnarnefndar dagvistun-
ar Reykjavíkurborgar og fulltrúi í félagsmálaráði
og veitustofnunum.
Snilldarverk
VISE-GRIP er samheiti fjölhæf-
ustu handverkfæra sem smíðuð
hafa verið.
VISE-GRIP lástangir koma í stað
fjölmargra verkfæra.
Með VISE-GRIP getur þú hert,
losað, dregið, klippt, klemmt,
sveigt, beygt, rétt og gripið.
VISE-GRIP er snilldarverk.
EDkJ
^juglýsinga-
síminn er 2 24 80
Frá vinstri: Guðbrandur fvar Ásgeirsson, smiður, örn Unnarsson, afgreiðslu-
maður, Marta Unnarsdóttir, eigandi og Björn Leifsson, eigandi.
Nýr líkamsræktarsalur
OPNAÐUR hefur verið nýr líkams-
ræktarsalur í Skeifunni 3c, sem ber
nafnið „World Class heilsustúdíó“.
Jónína Benediktsdóttir, íþrótta-
kennari, mun sjá um leikfimi-
kennslu og eru fimm stúlkur henni
til aðstoðar. Eigendur heilsurækt-
arinnar eru: Björn Leifsson, Jón I
Kristjánsson, Leifur Björnsson,
Marta Unnarsdóttir og Margrét
Hagalín.
Aður höfðu sömu eigendur opnaö
aerobic-aðstöðu á efri hæð sama
húss. Haldin var opnunarhátíð í
veitingahúsinu Broadway sl.
sunnudagskvöld, þar sem erlendir
„World Class" skemmtikraftar
komu fram ásamt fleiru.
Bækur frá Bókrún í tilefni
loka kvennaáratugar
í TILEFNI loka kvennaáratugar Sam-
einuðu þjóðanna kemur út sérstæð
minnisbók eða dagbók fyrir alman-
aksárið 1986 með fróðleik um konur
og störf þeirra við hvern dag ársins.
Minnisbókin kemur út á 10 ára af-
mæli kvennafrísins, 24. október 1985,
og verður fyrst í kynningarsölu á sýn-
ingu ’85 nefndarinnar á verkum'
kvenna dagana 24.—31. þessa mánað-
ar í nýbyggingu Heðlabankans við
Arnarhól í Reykjavík. Síðan fer minn-
isbókin á almcnnan markaö í bóka-
og blaðsölustöðum.
Annað bindi útvarpserindanna
um íslenskar konur, ævi þeirra og
störf, sem Björg Einarsdóttir flutti
í útvarpið sl. tvo vetur, er væntan-
legt á bókamarkaðinn á næstunni.
Alls verða þrjú bindi í þessu safn-
riti þar sem fjailað verður um
70—80 konur sem uppi voru á síðari
hluta 19. aldar og framan af þessari
öld.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
_ y
| fundir — mannfagnaöir
'
Aöalfundur
Munið aöalfundinn í kvöld kl. 20.30 í húsa-
kynnum samtakanna Síðumúla 3-5.
Stjórnin.
bátar — skip
Fiskiskip til sölu
125 lesta nýendurbyggt með öllum vélum og
nýjumtækjum.
137 lesta. Byggt 1963. Aðalvél Lister 495 H.A.
Höfum góðan kaupanda að 120-250 lesta
góðu skipi. Möguleiki að láta 27 lesta góöan
bát, sem hluta afgreiðslu. Okkur vantar allar
stærðir fiskiskipa á söluskrá!
Fiskiskip, Austurstræti 6,
2. hæð, sími22475.
Heimasími sölumanns 13742.
Akurnesingar
Fundur um bæjarmálefni veröur haldlnn í Sjálfstæöishúsinu viö Heið-
arbraut sunnudaglnn 20. október kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöis-
flokksins mæta á fundlnn Sjálfstæðis/élögin Akranesi.
Norðurland eystra
Aðalfundur
kjördæmisráös
sjálfstæöisfélag-
anna í Norðurlands-
kjördæmi eystra
hefst með almenn-
um stjórnmálafundi i
féiagsheimilinu
Húsavik laugar-
daginn 19. október
kl. 13.30 en aöal-
fundarstörf hefjast
kl. 17.00.
Gestir fundanns
veröa Þorsteinn
Pálsson formaöur Sjálfstæöisflokksins og alþingismennirnir Halldór
Blöndal og Björn Dagbjartsson.
Kjördæmisþinginu veröur slitiö á sunnudag.
Stjórnin
Húsvíkingar — Þingeyingar
Breytt viðhorf —
breytt stjórn
Almennur stjórn-
málafundur veröur
haldinn í Félagsheim-
ilinu Húsavík laugar-
daginn 19. október
kl. 13.30. Frummæl-
endur: Þorsteinn
Pálsson (ormaöur
Sjálfstæöisflokksins
og Halldór Blöndal
alþingismaöur
Sjálfstæöistclögln
Garðabær
Bessastaðahreppur
Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna I Garöabae
og Bessastaðahreppi boöa félaga sina til
fundarfimmtudaginn 17.okt.kl. 18.15 (sjálf-
stæðishúsinu Lyngási 12. Ólafur G. Einars-
son alþingismaöur mætir á fundinn og ræöir
stjórnmálaviöhorfin.
Fjölmenniö.
Stjórnin.
mfk.
Aðalfundur
félags sjálfstæðis-
manna í Langholts-
hverfi verður haldinn
fimmtudaginn 17.
október kl. 20.30 í
félagsheimilinu
Langholtsvegi 124.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöai-
fundarstörf.
Guömundur H. Garð-
arsson, formaöur
fulltrúaráös sjálf-
stæöisfélaganna í Reykjavík. Fundarsf jóri er Anna K. Jónsdóttir.
Stjórnin.
Týr 30ára
. i tilefni af 30 ára afmæli Týs Félags ungra sjálfstæöismanna í Kóþavogi
boðar stjórn félagsins til afmælishófs laugardaginn 19. október nk.
kl. 16.00-20.00 í Sjálfstæöishúsinu aö Hamraborg 1, 3. hæö. Húsiö
veröur opiö öllum stuöningsmönnum Sjálfstæðisflokksins frá kl. 18.
Sljórn Týs.