Morgunblaðið - 12.11.1985, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR12. NÓVEMBER1985
35
^uöRnu*
iPÁ
[Q9 hrúturinn
21. MARZ—19.APRÍL
Ekkert sérstakt gerist í dag.
Allt gengur sinn vanagang og
þér líður bærilega. Vertu sam*
viskusamur og þá munt þú ekki
fá skömm í hattinn. lestu góda
bók í kvöld.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAÍ
Þú verður «ð halda eyðslu þinni
í skefjum. Þú lætur of margt
eftir þér. Hættu að borða á veit-
ingahúsum og eldaðu þinn mat
sjálfur. Þú getur það alveg eins
og aðrir.
TVÍBURARNIR
WWS 21. MAl—20. JÍINÍ
Þú ert of fordómafullur f
ákveðnu máli. Endurskoðaðu
afstöðu þína hið snarasta. Vertu
viðbúinn því að fjölskyldan láti
sér ekki lynda ýmislegt sem þú
segir.
yjö KRABBINN
21.JtNl-22.JtLl
Þú ættir að íhuga þinn gang vel
í dag. Veistu eitthvað hvert þú
ert að stefna? Hugsaðu þig vel
um áður en þú tekur afstöðu.
Þú getur áreiðanlega fengið góð
ráð hjá mörgum.
í«ílLJÓNIÐ
j23- JtLl-22. ÁGtST
Þú ættir að grynnka á pappírs-
hrúgunni á borðinu þínu í dag.
Þú gætir til dæmis reynt að
borga eitthvað af þeim reikning-
um sem þú skuldar. Slundaðu
sund af kappi f kvöld.
ISi MÆRIN
WSl 23. ÁGtST-22. SEPT.
Ef þú ert að hugsa ura miklar
breytingar á þínum högum þá
skaltu bíða enn um stund. Það
kemur dagur eftir þennan dag.
Það borgar sig ekki að flana að
neinu. Vertu úti við f kvöld.
| VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
Þú hefur átt f deilum að undan-
fornu við fjölskyldu þfna. Nú
er kominn tími til að sættast við
hana. Þó að það verði erfiU þá
ættir þú að láta undan kröfum
bennar að einhverju leyti.
DREKINN
23. OKT.-21. NÖV.
Skiptu þér sem minnst af deilu
vinnufélaga þinna. Þú þarft ekki
að taka afstöðu með öðrum
hvorum þeirra. Haltu áfram á
þinni braut og reyndu að vera
sáttur við alla.
Þetta verður ósköp venjulegur
dagur. Frekar mikið verður að
gera f vinnunni og þér finnst
það ágætt. Þú gleymir þá erfið-
leikunum heima fyrir á meðan.
Hvíldu þig í kvöld.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú hugsar mikið um heimilislífið
í vinnunni í dag. Þú hefur rifist
mikið að undanfórnu við heimil-
ismeðlimi. Reyndu að einbeita
þér að vinnunni. Heimilismálin
geta beðið til kvölds.
|I|| VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Reyndu að hafa áhrif á heimilis-
meðlim sem er á rangri braut.
Æstu þig ekki heldur ræddu
rólega um hlutina. Ef til vill
tekst þér að sannfæra hann um
réttmæti skoðunar þinnar.
B FISKARNIR
19. FEa-20. MARZ
Fjölskyldan þin hefur ekki
áhuga á verkefninu sem þú ert
að gera. Auðvitað er það afar
leiðinlegt en láttu það ekki slá
þig út af laginu. Þú ert áreiðan-
lega á réttri braut.
X-9
K/óldií„. m. Cewtrn! Umygrsi h
KAUi VLASro 2 FRAtf-
8pf>, FofWf? þ/Ws
or / s/)A/p/M. þ ■
AP KOMA STTZAX
fre/A/ /
DÝRAGLENS
FERDINAND
SMÁFÓLK
THEV'RE CALLIN6 VOUR. NAME,
5IK...I THINK TWEV U)ANT
VOOTO 60 OPANP 6ET
VOUR AWARP...
IM NERV0U5..C0ME
UilTH ME, MARCIE...
PAW5 UJERE NEVER
MAPE FOR CLAPPIN6
Það er verið að kalla upp Ég er taugaóstyrk... komdu
nafnið þitt, herra ... ég held með mér, Magga.
að þeir vilji að þú farir upp
og takir við verðlaununum ...
Loppur voru ekki gerðar til
að klappa með þeim.
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Það lá við að sattnhafi vatn-
aði músum af svekkelsi yfir að
tapa fjórum spöðum í spilinu
hér á eftir. Fyrst tók vörnin
stuntru, or síðan misheppnuð-
ust tvær sviningar.
Norður
♦ 1062
▼ K5
♦ K53
♦ ÁK1093
Vestur Austur
♦ K53 ♦ G9874
♦ 7 V 9862
♦ ÁDG9874 ♦ 10
♦ 62 ♦ D75
Suður
♦ ÁD
▼ ÁDG1043
♦ 62
♦ G84
Suður var höfundur sagna
og vakti á einu hjarta. Vestur
stökk í þrjá tígla, norður sagði
þrjú grönd, sem eru grjóthörð,
en suður breytti því í fjögur
hjörtu. Tígulásinn og drottn-
ingin lágu á borðinu.
Austur trompaði kónginn og
spilaði spaða. Drottningunni
svínað, vestur fékk þriðja slag
varnarinnar á spaðakóng og
laufdrottningin sá um að veita
sagnhafa banastunguna.
Grátlegt.
Já, það er grátlegt að sagn-
hafi skyldi ekki sjá vinnings-
leiðina, nefnilega að gefa
vestri slaginn á tíguldrottn-
inguna! Ef austur trompar
drottninguna ekki, getur vörn-
in ekki sótt spaðaslaginn áður
en laufið er fríað. Austur get-
ur því reynt að trompa og
spila spaða. Ei því miður,
sagnhafi fer upp með ás, tekur
trompin og losar sig við spaða-
dömuna niður í tígulkóng.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á spænska meistaramótinu
í september kom þessi staða
upp í skák þeirra Gil Reguera
og Delavilla, sem hafði svart
og átti leik.
.[------1—w~m
a m i i
a b c 0 • t g
21. — Rxf4!!, 22. e4 (Hvítur
verður fljótlega mát eftir bæði
22. dxe4 — Dd5 og 22. gxf4 —
Dh3 Bxe4!, 23. gxf4 - Bb7 (23.
— Dh3 var einnig sterkt) 24.
Be3 - Dh3, 25. Kf2 - Hg8,
26. Kel - Hg2, 27. Dcl - He8
og hvítur gafst upp, því hann
á ekkert viðunandi svar við
hótuninni 28. — Dh4+.