Morgunblaðið - 15.11.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR15. NÓVEMBER1985
3
Tjénið á Klakk VE:
Áætlað 5
milljónir
TJÓNIÐ á skuttogaranum Klakk frá
Vestmannaeyjum, sem fékk á sig
brotsjó í Noröursjó 6. nóvember sl.,
er áætlað um fimm milljónir króna.
Aöallega er um aö ræöa tjón vegna
skemmda á tækjum í brú skipsins,
rafmagnstöflu og stjórnpúlti fyrir
spilkerfi.
Skipið er í viðgerð í Bremerhaven
í Þýskalandi, en þaðan var það að
koma úr söluferð er óhappið varð.
Að sögn Gunnars Felixssonar, að-
stoðarforstjóra Tryggingarmið-
stöðvarinnar, er vonast til þess að
viðgerð ljúki fyrir lok næstu viku
og togarinn sigli þá heim á leið.
Versta veður var í Norðursjónum
þegar Klakkur varð fyrir brotsjón-
um, norðaustan 10-12 vindstig og
stórsjór. Engin slys urðu á mönn-
um.
Már SH með sölumet í
Grímsby:
Kflóið 72,14
að meðaltali
Þorskkílóið fór
upp í 128 kr.
FISKMARKAÐIRNIR í Bretlandi
eru nú gjöfulir íslenzkum útflytjend-
um ferks fisks og hefur verð þar ekki
verið hærra í annan tíma. Togarinn
Már frá Ólafsvík fékk á fimmtudag
hæsta meðalverð í Grimsby, sem um
getur, bæði talið í íslenzkum krónum
og pundum. Hann fékk að meðatali
72,14 krónur fyrir hvert kíló. Verð á
hverju kflói þorsks fór upp í 128 krón-
ur og verð fyrir millistærðar kola var
127 krónur. Meðalverð fyrir gámafisk
hefur orðið enn hærra.
Már seldi alls 121 lest, mest
þorsk. Heildarverð var 8.732.100
krónur, meðalverð 72,14. f pundum
talið var meðalverð á hvert „kit“
(62,5 kg) 75,% pund. Fyrra sölumet
átti Krossanes SU, 63,65 pund á
„kit“, sett sjöunda þessa mánaðar.
Meðalverð á þorski upp úr Má var
105 krónur, en var annars á bilinu
61 til 128 krónur. Meðalverð á grá-
lúðu var um 43 krónur og milli-
stærðarkolinn fór á 127 krónur
hvert kíló. Til smanburðar má geta
þess, að hæsta verð á þorski til
útgerðar hér er um 20 krónur og á
kola um 10 krónur. Skipstjóri á
Má er Sigurður Pétursson og Fylk-
ir, umboðsfyrirtækið í Grimsby
annaðist söluna.
Gamla salt-
sfldin seld
til Póllands
SÍLDARÚTVEGSNEFND hefur selt
átta þúsund tunnur af saltsfld frá
síðustu sfldarvertíð til Póllands og fór
sfldin þangað í lok október. Er þetta
sfld sem saltendur söltuðu umfram
samninga í fyrra. í viöskiptaráöuneyt-
inu liggur umsókn frá Gísla Jóhannes-
syni útgeröarmanni um að flytja inn
skipsskrokk frá Póllandi sem greiðslu
fyrir sfldina.
Síldin lá undir skemmdum í
geymslu á vegum Síldarútvegs-
nefndar. Möguleikar til sölu hennar
til Póllands opnuðust í haust en
Pólverjarnir töldu sig ekki geta
greitt hana öðruvísi en með vöru-
skiptum. f gildi er algert bann við
innflutningi fiskiskipa en stjórn
Fiskveiðasjóðs hefur lagt til reglur
um endurnýjun fiskiskipaflotans
þar sem heimilað verði nýsmíði
innanlands og utan svo og innflutn-
ingur notaðra skipa svo fremi
sambærilegt skip hverfi úr rekstri.
Gísli Jóhannesson hefur selt skip
sitt, Jón Finnsson RE, úr landi.
Stjórnvöld munu taka afstöðu til
umsóknar Gísla á næstunni, en
vinna við skipsskrokkinn er þegar
hafin á vegum hans.
AUSTURSTRÆT117 - STARMÝRI 2
STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI
Utsala
á lambakjöti
stendur ennþá yfir ... ^
Lambakjöt í
171 skrokkum
Tilbúin rúllupylsa
úr slögunum fylgir.
152
Notið tækifærið
XM& ungfcr Foiaidakjöt
LúxusBeikon r Uvnnum
348“ \ t
Appelsínur39 °° ‘
A KYNNINGAR
VERÐI:
Pörulaust,
niöurskorið
Buff
File
Mörbráð
Beinlausir fuglar
Mínútusteik
Innra læri
Kryddlegið buff
Gúllas
Framhryggur
T.bone
Hakk
Baconbauti
pr.kg.
Rauö
USA
Epu 292
Cola Cola _
Sodastream Ux.50
1 Itr. °
Niðursoðnir ávextir:
Perur59$t
Jarðarber 79$i
Ferskjur 59 m!
Trippa buff
Trippa gúllas
Reykt folaldakjöt
osm\orsu'u \ mnra læri Dauunuctu
tráOsta knWörum \ Vöðvar í 1/1 steik Karbonaði
Kak6drV^utltá . c,naas ' Hambor9arar
Ma«ogWetem''
a
Saltað hrossakjöt
i Juvel hveiti
2 kg. 39.90
Consort
__ __ Xe HOpokar 98*^
lfekkirtvesenl]''
36stk.Bleiur
meö plasti og teygju AÐEINS 1 Aá^l***
330.00
Blandaðir 7Q ,00 Sportsokkar Q .00
ávextir • dós AÐEINS pma
Aprikósur ^^.00 Eldhúsrúllur
29-80
1/1 dós
Bakaðar
2 stk.
baunir 46í/2dós W.C. pappír
Spagetti 46 .00 2 rúllur 12 .90
Coke 1,1/2 líter 65-00 þSSi 59$
Opið til kl.20 í Mjóddinni
Sanitas „
Æ19-80
malt flaskan
Pepsi Cola
2 lítrar QCy.OO
ColgOnít uppþvottavélar
uppþvottaduft
1 ks- 88 00
AUSTURSTRÆT117 — STARMÝRI 2
VÍÐIR
en tíl kl. 19 í Starmýri
og Austurstræti.
STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI