Morgunblaðið - 15.11.1985, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.11.1985, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR15. NÓVEMBER1985 21 Yurchenko gerir gys að leyniþjónustunni vestra Moskvu, 14. nóvember. AP. VITALY Yurchenko, sovétski „flóttamaðurinn“ sem sneri heim írakar gera loftárásir Ragdad, írak, 14. nóvember. AP. ÍRAKAR segja aó herflugvélar þeirra hafi gert miklar loftárásir á íranska stálverksmiöju við Ahwaz og olíu- höfnina á Kharg-eyju, og einnig á óþekkt skip útifyrir strönd írans. Emírinn af Qatar, Bin Hamad Al—Thani, hefur lagt til að gerðar verði tilraunir á alþjóðlegum grundvelli til að binda endi á styrj- öld írana og íraka og leysa deiluna fyrir botni Miðjarðarhafs. ERLENT GENGI. GJALDMIÐLA London, 14. nóvember. AP. DOLLARINN hækkaði lítillega í dag gagnvart helstu gjaldmiðlum heims. Hann hækkaði þó minna en búast mátti við sakir ótta manna við að seðlabankar gripu í taumana. í London féll dollarinn gagnvart sterlingspundinu og kostaði pund- ið síðdegis í dag 1,4265 dollara (1,4235). Gengi annarra helstu gjald- miðla var annars þannig að dollar- inn kostaði: 204,15 japönsk jen (205,05), 2,6110 vestur-þýsk mörk (2,6105), 2,1425 svissneska franka (2,1418), 7,9650 franska franka (7,9600), 1.766,00 ítalskar lírur (1.764,82) og 1,3782 kanadíska dollara (1,3790). Veður víða um heim Lttgst Hasl Akureyri 0 léttskýjað Amtterdam 2 6 skýjað Aþena 13 23 skýjað Barcelona 9 skýjað Berlín 4 skýjaó Brussel +4 8 skýjaó Chicago 6 7 rigning Dublín 3 7 heiðskírt Feneyjar 9 léttskíað Frankturt +4 4 heióskírt Genf 4 skýjað Helsinki +1 3 skýjað Hong Kong Jerúsalem 21 24 vantar heiðskírt Kaupmannah. +2 5 heiðskírt Las Palmas 21 skýjað Lissabon 11 15 skýjað London 1 7 •kýjað Los Angeles 5 18 heiðskírt Lúxemborg 1 snjókoma Malaga 15 rigning Mallorca 15 tkýjað Miami 24 27 skýjað Montreal 3 rigning Moskva 1 2 skýjað NewYork 10 17 skýjað Osló +8 5 heiðskírt París +1 7 skýjað Peking +3 8 heiðskírt Reykjavík +1 snjðkoms Ríó de Janeiro 18 34 heiðskírt Rómaborg 14 20 rigning Stokkhólmur +1 2 heiðskírt Sydney 17 25 heiðskírt Tókýó 7 16 heiðskírt Vínarborg 1 8 skýjað Þórshöfn 5 rigning aftur frá Bandaríkjunum og fullyrti að sér hefði verið rænt, segist hafa sloppið frá verði bandarísku leyni- þjónustunnar á veitingahúsi er hinn síðarnefndi þurfti að bregða sér á snyrtingu. Yurchenko hélt rúmlega tveggja klukkustunda fund með sovéskum fréttamönnum sem hlógu dátt að skoplegum lýsing- um hans af bandarískum leyni- þjónustumönnum og hvernig hann sagðist hafa gabbað þá við yfirheyrslur. Yurchenko hélt fast við þann framburð sinn að honum hefði verið rænt í Róm, hann svæfður með eiturlyfjum og fluttur þannig til Bandaríkjanna. Þar hefði bandaríska leyniþjónustan neytt allra bragða til að veiða uppúr honum sovésk ríkisleyndarmál, jafnframt því sem hann hefði verið talinn á að lýsa því yfir opinberlega að hann hefði flúið Sovétríkin. Hann sagðist um síðir hafa ákveðið að beita brögðum til að komast úr gæslu leyniþjón- ustumannanna. Bandaríkjamenn hafa gefið í skyn að Yurchenko hafi í rauninni leikið tveimur skjöldum og hafi flótti hans á náðir Bandaríkjamanna verið settur á svið af leyniþjónustu Sovétmanna. ÖRYGGIS - HÓLF i veggioi gólf Vitaly Yurchenko lýsir þriggja mán- aða „gæsluvarðhaldi" sínu í Banda- ríkjunum á fundi með fréttamönn- umí Moskvu á þriðjudag. Póstsendum litabæklinga RÚi STEFÁNSSON UMBOÐS & HEILDVER2LUN BLIKAHÓLUM 12. R VÍK SlMI (91)-72530 Föstudagskynning 18. ili, KROSSSAUMUR- FLATSAUMUR OG HNAPPAGATAMINNI-þaa.s. þú saumareitt hnappagat ** Prisma950 endurtekur það eftirþörfum.... A AKUREYRI & REYKJAVÍK féti'jrtuz 950 nýjasta stolt Husqvarna l____________) Komið á sýnikennsluna og sannfærist um að Prisma 950 6rí>'<em rættist. Gunnar Ásgeirsson hf. Akurvík Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.