Morgunblaðið - 15.11.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.11.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR15. NÓVEMBER1985 í DAG er föstudagur 15. nóv- ember, sem er 319. dagur ársins 1985. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.56 og síð- degis flóð kl. 20.20. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 9.56 og sólarlag kl. 16.28. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 16.18. (Almanak Háskóla íslands). Þess vegna, mínir elsk- uðu brœöur, verið stað- fastir, óbifanlegir sí auð- ugir í verki Drottins. Þér vitið að erfiöi yöar er ekki árangurslaust f Drottni (1. Kor. 15,58.) ÁRNAÐ HEILLA Hjörtnr Jónsson fyrrv. um- dKmisstjóri Pósts & síma á ísafiði. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, hér I Reykjavík, aö Víðimel 5, milli kl. 16 og 19 á afmælisdaginn. Kona Hjartar var Ásta Jóns- dóttir, en hún lést árið 1969. QA ára afmæli. Á morgun, OU laugardag 18. þm., er áttræð frú Magnea Símonar- dóttir frá Svalvogum í Dýrafirði, Jökulgrunni 1, hér í Rvík. Hún og eiginmaður hennar Otto Þorvaldsson fyrrv. vitavörður ætla að taka á móti gestum i Matstofu Miðfells, Funahöfða 7, kl. 16 — 20 á afmælisdag- skyggnur úr Þingvallaferð safnaðarins. Sr. Frank M. Halldórsson. NÁTTÚRUVERND á íslandi staða og framtíðarhorfur er yfirskrift umræðufundar á vegum Líffræðifélags íslands, sem haldinn verður á morgun, laugardag í ráðstefnusal Loft- leiðahótels og er opinn öllum, sem áhuga hafa á náttúru- verndarmálum. Fundurinn hefst kl. 14. Flutt verða fimm framsöguerindi og eru fyrir- lesarar: Arnþór Garðarsson pró- fessor, Björn Dagbjartsson al- þingismaður, Eyþór Einarsson formaður Náttúruverndarráðs, Ragnar Halldórsson forstjóri ÍSAL og Þorleifur Einarsson formaður Landverndar. í fram- haldi af ræðuhöldunum verða pallborðsumræður og fyrir- spurnum svarað. SAMTÖK Svarfdælinga í Reykjavík og nágrenni halda árshátíð sína í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi á morgun, laugardag. Hefst hún með borðhaldi kl. 19. KIRKJA KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, vísiterar Kirkjuhvolsprestakall 16. og 17. nóvember. Guðsþjónusta verður í Kálfholtskirkju laug- ardag 16. nóvember kl. 14, í Hábæjarkirkju sunnudag 17. nóvember kl. 10.30 og í Ár- bæjarkirkju sunnudag 17. nóv- ember kl. 14. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Messa sunnu- dag kl. 14. Aðalsafnaðarfundur verður að messu lokinni. Sókn- arprestur. Þorsteinn Pálsson um kröfUr BSRB: DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma í kirkjunni kl. 10.30 á morgun, laugardag. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir. BESSASTAÐASÓKN: Barna- samkoma í Álftanesskóla á morgun kl. 11. Sr. Bragi Frið- riksson. Víkurprestakall: Kirkjuskólinn í Vik á morgun, laugardag, kl. 11. Samverustund aldraðra að Eyrarlandi kl. 14. — Guðs- þjónusta sunnudag í Reynis- kirkju og verður aðalfundur safnaðarins að messu lokinni. Sóknarprestur. OA ára afmæli. Á morgun, 0\/ laugardag, verður átt- ræð frú Ingibjörg Sigurðardótt- ir Aðalgötu 7, Blönduósi. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sonar sfns (í sama húsi) eftir kl. 14 á afmælis- daginn. Eiginmaður hennar var Jónas Bjarnason sem er látinn fyrir allmörgum árum. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir áframhaldandi umhleypingum í veðurfréttunum í gærmorgun. Sauðaustlæg átt myndi ná til landsins í gærkvöldi eða í nótt er leið. í fyrstu snjókomu vetrar- ins hér í bænum, í fyrrakvöld og fyrrinótt fór frost niður í tvær gráður. Kaldast á láglendi var 5 stiga frost í Álftaveri. Mest úr- koma um nóttina varð vestur í Búðardal og mældist 6 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var frost- laust hér í bænum. Á HELLU. Aðalfundur Kaup- félagsins Þórs á Hellu, verður haldinn f Hellubfói nk. fimmtudag 21. nóvember kl. 14. NESKIRKJA. Félagsstarfið á morgun laugardag, sem hefst kl. 15. Ragnar Ragnarsson söngvari skemmtir með söng og gamanmálum. Myndsýning frá Skotlandi og sýndar lit- ~„Vn tökim saman” G-rfUAJO Við Kristján erum alveg til í að slá saman fyrir einu símagabbs-viðtali við Denna, Þorsteinn minn! KvMd-, natur- og hofgMagapiónuata apotekanna f Reykjavik dagana 15. nóv til 21. nóv. að bóðum dðgum meðtöldum er i Reykjavikur Apótaki. Auk þess er Borgar Apótek opið tll kl. 22 vaktvlkuna nema sunnudag. Laeknaetotur aru lokaóar é laugardðgum og heigidðg- um, en haegt er aó né eambandi við laekni é Gðngu- deild LandepAalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 29000. Borgarepftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndivelkum allan sólarhringinn (siml 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudðg- um er laeknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstðö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30— 17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteinl. Neyóarvakt Tannlasknafél. Islands í Heilsuverndarstðö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Ónasmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milllliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. bess á milll er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasimi Ssmteks 78 mánudags- og flmmtudags- kvðld kl. 21—23. Síml 91-28539 — simsvari á öörum timum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23716. Seltjamarnes: Heilsugæslustööin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Siml 27011. Garóabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, siml 45068. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seffoss: Selfoss Apótek er opið tll kl. 16.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300eftlrkl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlð ofbeldi i heimahúsum eöa oröló fyrlr nauögun. Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 14—16, sími 23720. M8-félagið, Skógsrhlfö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknlsráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaréógjðfin Kvennshúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, síml 21500. sAA Samtðk áhugafólks um áfenglsvandamáliö, Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynnlngarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-ssmtökin. Eigir þú viö áfenglsvandamál aö striöa, þá er siml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20daglega. Sélfræóistööin: Sálfræöileg ráögjðf s. 687075. Stuttbylgjusendíngar útvarpsins tll útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74M.:KI. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 tll Bretlands og meginlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta Kanada og Bandarikjanna ísl. tími. sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftslinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennedeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deikf. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bemespftali Hringsins: Kl. 13— 19 alla daga. öidrunartaskningadeild Landspftaians Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. — Lsnda- kotsspftsli: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgsrspftslinn i Fossvogk Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18Hsfnsrbúöir Alladaga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Grensésdeiid: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðfngarhefmili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flóksdeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshæiió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaósspftali: Heimsóknartiml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogl: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrshús Keflavikurlæknishérsós og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Ksflavfk — ajúkrahúsió: Heimsóknartími vlrka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátföum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild akfraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusíml frákl. 22.00 — 8.00, siml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf i vatns og hitaveitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan blianavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu vtö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudagakl. 13—16. Héskólabókasatn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vfkunnar kl. 13.30— 16.00. Ustasafn Isiands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnió Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- syrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshusinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aóafsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, siml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3fa—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aóaisafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aóalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bsakur lánaö- ar sklpum og stofnunum. Sólheimsssfn — Sólheimum 27, simi 36814. Optö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er elnnlg oplð á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövlkudðgum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. helmsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatiml mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallassfn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga — fðstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 10—11. Búataóasafn — Bókabilar, simi 36270. Vlökomustaðir vfösvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafnlö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Lokaö. Uppl á skrlfstofunnl rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Oplö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og Hmmtudaga. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasatn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opið mlö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10—11. Símlnn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sími 06-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga tll föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugamar í Laugardal og Sundlaug Vssturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. BreMhoHi: Mánudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmértaug i Moafeflsaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöfl Keflavfkur er opin mánudaga — flmmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövlku- dagakl. 20—21.Siminner 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundleug Seltjarnamess: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.