Morgunblaðið - 15.11.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.11.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR15. NÓVEMBER1985 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna GILDl HfEM Uppvask Óskum að ráða starfsfólk í uppvask. Umerað ræða: * Dagvaktir: Fullt starf, unnað aðra hverja helgi. * Kvöldvaktir: Hálft starf, unnið aðra hverja helgi. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29900-631 og á staðnum milli kl. 9 og 14 næstu daga. Gildihf. Laus staða Staða fulltrúa á skattstofu Austurlands- umdæmis er laus til umsóknar. Starfið krefst bókhaldsþekkingar. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum skulu sendar skattstjóra Austurlandsumdæmis, Lagarási 4, Egilsstöðum, fyrir 10. desembernk. Egilsstöðum 1. nóvember 1985. Skattstjóri Austurlandsumdæmis. Fiskeldismaður Sjóeldi hf. óskar að ráða mann til starfa í lax- eldisstöð fyrirtækisins í Höfnum. Búseta þarf að vera sem næst Höfnum, ekki lengra frá en í Keflavík. Reynsla og menntun ífiskeldi æskileg. Umsóknir sendist fyrir 20. þ.m. til Jóns G. Gunnlaugssonar, Brekkukoti,221 Hafnarf. óskar aö ráöa starfsfólk: í cafeteríu í uppvask í afleysingar. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Esju- bergs, Hótel Esju II. hæð, kl. 2-4 í dag, ekki í síma. Trésmiðir Mjólkursamsalan óskar að ráða trésmiði vana innréttingasmíði. Nánari upplýsingar gefur Magnús Guöjóns- sonísíma 685997. Mjólkursamsalan Fiskvinna Fiskvinnsla á Seltjarnarnesi óskar eftir starfsfólki: 1. Vönumflakara. 2. Starfsmönnum til annarrar fiskvinnslu. Uppl. í síma 618566 á vinnutíma. Ægisborg við Ægissíðu Fóstra og starfsmaður óskast til starfa síðdegis. Einnig óskast fóstra eða þroska- þjálfi til starfa fyrir börn meö sérþarfir. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 14810. Lyfjatæknir eða manneskja vön lyfjaafgreiðslu óskast í fullt starf. Uppl.ísíma 26222 f.h. Ellli og hjúkrunarheimilid Grund. Kjöt og fiskur Breiðholti Oskum að ráða vanan kjötskurðarmann til starfa strax. Upplýsingar veittar á staönum. Ekkiísíma. Tækjamaður Tækjamaður með meirapróf óskast. Viðkom- andi þarf að vera reglusamur og stundvís. Upplýsingar gefur Magnús Karlsson í síma 33600. Steypirhf. Skóvinnustofa Óskum að ráða röskan og handlaginn mann tilstarfa semfyrst. Upplýsingar frá kl. 14.00-17.00 (ekki í síma). Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Útkeyrsla Reyndur bifreiöastjóri óskast á vörubíl. Upplýsingar um fyrri störf og kaupkröfu óskast sendar augld. Mbl. merktar: „Útkeyrsla — 3317“. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Styrkir til háskólanáms í Danmörku Dönsk stjórnvöld bjóða fjóra styrki handa ís- lendingum til háskólanáms í Danmörku námsárið 1986—87. Styrkirnir eru miðaðir við 8 mánaöa náms- dvöl en til greina kemur að skipta þeim ef henta þykir. Styrkfjárhæðin er áætluö um 3.375,- d.kr. á mánuði. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráöu- neytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 30. desember nk. Sérstök eyöublöð fást í ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 12. nóvember 1985. fundir — mannfagnaöir Breiðfirðingafélagið Rvk. Átthagafélag Stranda- manna Heldur sameiginlegt spila og skemmtikvöld föstudaginn 15. nóvemberkl. 20.30 Skemmtinefnd. Löggiltir endurskoöendur Aðalfundur Félags löggiltra endurskoðenda veröur haldinn 23. nóvember nk. á Hótel Sögu og hefst með borðhaldi kl. 12.00. Dagskrá: • Venjuleg aðalfundarstörf. • Önnurmál. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á Laufskógum 2, Hvoragoröl. þlngleslnnl oign Sigrlöar Quömundsdóttur, fer fram á eignlnni sjálfri, oftlr kröfum Veödeildar Landsbanka islands, lönlánasjóös, Jóns Ólafssonar hrl. og Landsbanka íslands, þriöjudag- inn 19. nóvember 1985, kl. 10.30. Sýslumaður Arnessýslu Nauðungaruppboð á Túngötu 52, Eyrarbakka, þinglesinni eign Haröar Jóhannssonar ler fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös, föstudaginn 22. nóvember 1985, kl. 11.30. SýslumaðurArnessýslu. Nauðungaruppboð á eigninni Ólafsvegur 12, eign Qunnlaugs Gunnlaugssonar, fer fram aö kröfu Guöjóns Armanns Jónssonar hdl.. Útvegsbanka islands, Tryggingastofnunar ríkislns, Tryggingamlöstöövarinnar hf., Gunn- ars Sólnes hrl., Byggingasjóös ríkislns og Brunabótafélags islands, mánudaginn 25. nóvember nk. kl. 16.00. Bæjarfógetinn Ólafsfirði. 14. nóvember 1985. Nauðungaruppboð á Eyrargötu 7 (Sœbakka), Eyrarbakka, þinglesinni eign Emils Ragn- arssonar, ler fram á eigninni sjálfrl, eftir kröfum Tryggingastofnunar rikisins, Rúnars Mogensen hdl. og Brunabótafélags Islands, föstudag- inn 22. nóvember 1985, kl. 11.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Starengi 12, Selfossl, þinglesinni eign Þorsteins Jóhannssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Ævars Guömundssonar hdl. og Rúnars Mogensen hdl. miövtkudaglnn 20. nóvember 1985, kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Selfossi Nauöungaruppboö á Hveramörk 8, Hverageröi, þlnglesinnl eign Krlstjáns S. Wíum, fer fram á elgninni sjálfri, eftlr krötum Landsbanka Islands og Veödeildar Landsbanka islands, þriöjudaginn 19. nóvember 1985, kl. 11.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauöungaruppboö á Sambyggö 2, 2C, Þorlákshöfn, þinglesinni eign Konráös Gunnars- sonar. fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Veödeildar Landsbanka Islands, fimmtudaginn 21. nóvember 1985, kl. 14.30. Sýslumaður Arnessýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.