Morgunblaðið - 15.11.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.11.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR15. NÓVEMBER1985 9 Nýtt, nýtt Pils, buxnapils, peysur, blússur. Glugginn Laugavegi 40 Kúnst húsinu sími 12854 hinum ýmsu valkostum. Við bjóðum verð við allra hæfi. Pantið myndatöku tímanlega. flltfjpiiii&lfifrife Blcidu) sem þú vaknar vid! FRÉTTK I Borgarstjóm ---- ^ Isbúrið að veruleika «nn. og v..þok„„„ , „ -O .ifungunm ,>, ISMuZuS!: í * ■» >ið TOlnm, eignum fyríraekjanna ei_ *' F*r er bení á ad\»ö Mofnun “PPW*Í •öeftu ume.mntunl (WTCIT sS3b=M3 g?:S5SaS3 h* kom ollum t Óvart aö 4 hiiKhnum f gær lagfh Alben Guft- ----...... miög flokksfélaga hans. Þykkru hllöguna BURog Isbjörninn Sameining tveggja útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækja, BUR og ÍSBJARNARINS, af hagræðingar- og hagkvæmniástæöum, er mikiö rædd manna á meðal þessa dagana. Af því tilefni veröur í dag stiklaö á stökum steinum um einkarekstur og bæjarrekstur í sjávarútvegi. Jafnframt veröur gengið í smiöju til Þórarins Þórar- inssonar, fyrrum ritstjóra Tímans, sem lítur landsfund Alþýðu- bandalagsins frá nokkuð sérstæöum sjónarhóli. Aðgeraútá áhættu skatt- borgarans Tókum fyrst dæmi af treimur útgerdar- og flsk- vinnshifyrirtækjum f einu og sama sveitarfélaginu: ★ 1) Hió fyrra er einkafyr- irtæki, sem greiðir skatta og skyldur bæði til ríkis og sveitarfélags; tekur að sín- um hhita þátt í sameiginleg- um kostnaði fólks og fyrir- tækja — samneyzhinni —. ★ 2) Það siðara er bæjar- útgerð, sem sækir fjármuni til sameiginlegs sjóðs borgaranna, sveitarsjóðs- ins, bæði stofnfjárfestingu og hugsanlegt tap, sem því miður er ekki óalgengt í sjávarútvegi, að ekki sé talað um þetta rekstrar- form sérstaklega. ★ 3) Annað fyrirtækið axl- ar skattþunga, sem ella þyrfti að bæta ofan á skattabyrði almennings. Hitt skapar sveitarfélaginu aukin útgjöld, sem ekki verða sótt annað en í vasa borgaranna, skattgreið- enda, með þyngri álogum. ★ 4) Bæjarútgerð Reykja- vfkur hefur sótt 1.300 millj- ónir króna f borgarsjóð Reykjavíkur, það er í álög- um á Reykvíkinga, frá öndverðu, reiknað á meðal- verðlagi líðandi árs. Á sama tíma hefur ísbjöminn verið greiðandi til borgarsjóðs, borið hluta útgjalda hans, meðal annars vegna bæjar- útgerðarinnar. Aukinhag- kvæmni Bæjarútgerðir geta átt fullan rétt á sér ef ekki er hægt að mæta atvinnuþörf með öðram hætti — og/eða skattborgarar viðkomandi sveitarfélaga vilja ábekja áhættu- og rekstrarvfxla fyrir þær. Sjávarútvegur hefur hinsvegar, á heildina litið, sætt rekstrarlegum vanda um langt árabil, sem stafar af margvíslegum ástæðum, og hefur vaklið því, að sjáv- arútvegsfyrirtæki hafa mætt tapi, gengið á eignir og safnað skuldum. Hér koma við sögu aflatak- markanir, verðbólga innan- lands langt umfram verð- hækkanir sjávarvöru á er- lendum mörkuðum, harðn- andi söhisamkeppni við aðrar flskveiðiþjóðir og umdeild efnahagsstefna stjóravalda, ekki sízt 1978—1983. Sameining Bæjarútgerð- ar Reykjavíkur og fsbjarn- arins er fyrst og fremst aðgerð til að ná fram meiri hagkvæmni f rekstri út- gerðar og fiskvinnshi f höfuðborginni, sem fyrrum var mikill útgerðarbær, raunar vagga togaraútgerð- ar í landinu, þó frumfram- leiðsla hafl farið hér hlut- fallslega mjög minnkandi síðustu tvo áratugi að minnsta kosti. Pólitfskir hundavaðs- menn, sem miða áróður sinn gjarnan við þá sem minnst vita og fara sízt ofan í mál áður en afstaða er tekin, hafa reynt að blása þessa sameiningu út sem pólitískt björgunarbelti fyr- ir minnihtutaflokka f borg- arstjóra Reykjavíkur. Mál- tækið segir að „flest sé hey í harðindum". Vera má. Og þegar menn hafa ekkert gott til borgarmála að leggja er máske betra „að gera illt en ekkert“. Orðið sósíal- ismi bannorð? Þórarinn Þórarinnson, fyrrum ritstjóri Tímans, kemst svo að orði um stefnumörkun landsfundar Alþýðubandalagsins: „f engri stjórnmálaályktun, sem Alþýðubandalagið hef- ur látið fara frá sér til þessa, er eins lítið minnst á sósíalisma og f þessari nýju ályktun. Það er engu líkara en að orðið sósíalismi sé að verða hálfgert bann- orð hjá Alþýðubandalaginu, þótt það hafl enn ekki veriö afskrifað að fulhi. Hinsveg- ar kemur fram velþóknun á markaðshyggju og frjáls- hyggju, sem áður heflir ekki tíðkast á þeim bæ. Þannig segir á einum stað í stjórnmálályktuninni: „Tengja þarf saman heildaráætlanir í efnahags- og atvinnumálum og starf- semi markaöarins þannig að hvort tveggja skili viðeig- andi árangri. Alþýðubanda- lagið tehir að nýta eigi kosti blandaðs hagkerfls, bæði að því er varðar eignarhald og rekstrarform fyrirtækja um leið og áhrif verkalýðs- hreyflngarinnar og starfs- manna á rekstur og þróun atvinnulífsins eru aukin.“ Starfsemi markaðarins á að fá að njóta sín. Sósfal- ismi bannorð. Er það ekki þetta sem einu sinni var kallað á kjarnyrtu alþýðu- máli „að detta ofan í kjaft- inn á sjálfúm sér“?!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.