Morgunblaðið - 15.11.1985, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 15.11.1985, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR15. NÓVEMBER1985 fclk í fréttum Leikstýrði verki eftir Holberg undir berum himni í Osló „Ahorfendur sátu í einum enda garðsins“ sagði Haukur Gunnarsson leikstjóri ..i'nimiiu • r * ii. . '5-.. 4 Tftnr- • •- ' ■ ' • Haukur Gunnarsson. Isumar mátti sjá í norskum dagblöðum og tímaritum já- kvæðar umfjallanir um leikrit Holbergs, „Jean de France" sem sett var upp úti í garði Riksteatret í Osló sl. sumar. Það sem sérstaka athygli vekur er að leikstjóri verksins er íslenskur, Haukur Gunnarsson, og þar sem hann dvelur nú hérlendis um hríð lék okkur forvitni á að fá nánari fregnir af atvikinu. „Eg hef búið meira og minna í Noregi síðan 1979 og unnið þar með nokkrum leikhúsum, til að mynda Tröndelag Teater í Þránd- heimi, Norske Teatret í Osló og Den Nationale Scene i Bergen. Umrætt stykki var síðan sett upp á vegum Riksteatret. Það leikhús sem er ríkisrekið byggir starfsemi sína að miklu leyti á því að fara vítt um Noreg með sýningar en sýnir þó oft á tíðum í Osló yfir sumartímann. Leikhúsið hefur aðsetur sitt í Osló í húsnæði frá 17. öld og í miðju hússins er garður. Þetta atvikaðist svo þannig að það var komið að máli við mig og ég beðinn að setja þetta verk Holbergs upp úti í garðinum í tengslum við 300 ára afmælishátíð hans. Þetta er mjög spennandi verkefni, leikritið hefur ekki verið sett á svið í Noregi í 30 ár og það var afskaplega gefandi að hafa garðinn og þessar gömlu bygging- ar í grendinni til að ná fram áhrif- um frá þessum tíma. Áhorfend- urnir sátu svo í einum enda garðs- ins. Þarna var hægt að ná fram umhverfinu frá þeim tíma, er TiMd.ll 2- jxli IMS NaTIONXÍSÍ Hans Frandsen, stakkars narr TEATER Mikjleairrl •v Lmdvlg Hoiberg Mrgi Haukur Gunnanion Scrnografl Elmar Dohl I kourérollrn Svrin Hoagmxtn f.Jean áe Francc* er komedicn rom óen brare borgeraonn «om har oppholdt *cg noen máncder i Pana og kommcr hjem lom kom- plett narr Blant annet later det til at han har glemt *itt morsmál, men fransk har han ikke l*rt Den komiake virkningen »kyl- des ikke minst st kontrasten er d umitelig mellom den unge nar- rens itoreyde beundnng og kri- tikkÍMC godtakelie «* alt det nye han har m«T. og pá den andre ■MÍll hjemmemiljoeu selvtil- I strekkelige konscrvatúme Her I skal ingen kommc og innfere noe |nytt Med det fonlagne tjeneraka- i hjelp, forst og fremtt den finntomme Marte, lykke* det Ifá lurt det itakkan fjolaet til- Vke til Pam, og ingen later til i Itymre teg om hvordan det tk’’ í ham der, uten pengefonynm- fjeg for min del har vistt aldn r gjort det fw. enda jeg nok har tett ttykket oppfert 3-4 ganger tidligcre Det tyder pi at det er noe interestant med isiendingen . Hiukur Gunna^MAtoppsetting I msagnir birtust í fjölda dagblaða og tímarita. í meðfjrlgjandi umsögn Nat- ionen segir að uppsetning Hauks Gunnarssonar á stykkinu sé mjög áhugaverð og þá sérstaklega hvað snertir túlkunina á aðalpersónu verks- ins Jean de France ... Leikritið „Jean de France“ sem Haukur leikstýrði, var sett á svið úti undir beru lofti. Hér má sjá Audun Meling í hlutverki þjónsins Espen og Svein Haagensen sem Jean de France. verkið var samið, það er að segja frá 18. öldinni og að því stefndum við einnig með búningum, tónlist og svo framvegis." — Um hvað fjallar leikritið „Jean de France"? „Leikritið fjallar um ungan mann, Hans, sem kemur heim eftir nokkurra mánaða dvöl í París. Hann hefur orðið fyrir miklum áhrifum af franskri menningu og siðum og til dæmis talar hann blöndu af frönsku og norsku, geng- ur í fötum samkvæmt nýjustu tísku í París og er ýktur að öllu leyti hvað varðar franskt háttalag. Þetta verður gífurlegt áfall fyrir fjölskylduna og ekki síst tilvon- andi tengdaföður hans sem er fulltrúi hins íhaldsama og trúir þar af leiðandi ekki á nýja og framandi hluti. Kærastan hans er ekki of hrifin af því að þurfa að giftast þessum fáránlega manni, narraktig fjolt uten grenter MenJ htn vekker vár medynk ogvá. to-m det er noe appellercnde ved h*n» en vlngt inntagende utkyld, og j fortvartlo* tom et lite barn ov I for alle dem tom forarges o J ham eller har ham til beste og fremtt fortvartlot overfor T egen grentelote naivitet. Vi ll av ham og innser at han er uhc ^ bredelig. men várt hjerte b for ham Den andre mteressante tkik- kclsen i forestillingen er hant vordcndc tvigerfar Jerommut, slik Jent Holling lolker ham. tom tclve inngrepet av uflyttehg. 1 gretten, mittroitk. telvtilttrekke- J lig kontervatitme. Og farlig.1 fordi han har naturltg tyngde ogJ myndighet Derfor har Riksteatrets < tetnmg av Hoibergs i og for » noe mekanitke og ptykologiske 1 flate -Jean de Franc spenncndc ved teg, i tillegg til de \ rene Ivyene. Enda om ikke alle tom grupperer tcg rundt de I forgrunnsfigurene makter á tetie i tá» mye farge pá tkikkelsene - n.-rt av dem er ganske torre fra meiterent hánd Men narrene far legger vi merke til. slik B Erik Larssen viter ost ham InV golf Karinens gárdsgutt tii deltl ogsá Og farst og fremst Mantl Bolling som den forslagne tjenes- 1 tepiken. gnittrende viml og med mange artige smátrekk - en s*r-. rfeles stram rolletolkmng Forettilb^^n tpilles denne Munter og aktueU Holberg einnig vegna þess að hún kynntist öðrum manni á meðan Hans var erlendis. Fólkið tekur saman hönd- um og reynir að brjóta Hans niður (Hans breytti að sjálfsögðu nafni sínu í Jean de France er heim kom) og gera hann að fífli í hvívetna." Móttökur leikritsins? — „Ég held mér sé óhætt að segja að þær hafi verið feiki góðar. Við frumsýndum í byrjun júní og sýndum fram að mánaðamótum ágúst—september, langoftast fyrir fullu húsi. Við settum leikritið síðan í haust í aðra útgáfu, það er að segja, settum það á svið með leikmynd og þannig er það á ferða- Morgunblaðið/Árni Sæberg lagi um Noreg þessa stundina. Gagnrýnendur voru afskaplega jákvæðir, en nokkrir voru ekki sáttir við túlkunina á aðalpersónu verksins, Jean de France. Ég sá Jean de France ekki sem „arro- gant“ heldur mjög ungan dreng sem kemur frá lokuðu samfélagi og fær tækifæri til að víkka sjón- deildarhring sinn. Þegar heim kemur og hann vill miðla öðrum af reynslu sinni, er þröngsýnin of mikil til að móttaka það sem hann hefur að bjóða. Ég sjálfur hélt mjög ungur til Japan og þó ég hafi ekki gengið um göturnar heima og slengt fram setningum á japönsku eða gengið i japönskum fatnaði, þá skil ég þessa blindu aðdáun sem Jean upplifir í París. Ég sá Jean sem sagt sem jákvæða persónu, frekar en hið andstæða. Þegar talið berst að veru Hauks hérna heima segir hann: „Ég er að fara að setja upp Silfurtunglið eftir Laxness á Akureyri. Að öllum líkindum verður það frumsýnt 24. janúar næstkomandi. Eftir frum- sýninguna þarf ég að hafa hraðann á og koma mér til Noregs þar sem ég ætla að taka fyrir barokktíma- bilið í leiklistarskólanum í Osló. í vor er svo á dagskrá hjá mér uppsetning hjá Den Norske Teatr- et á japönsku leikriti sem er tveir einþáttungar. Sá fyrri er klassísk- ur, „Sumida-fljótið", en hinn er eftir Mishima og heitir „Aoi“. Þú ert ekkert að hugsa um að flytja alveg heim á næstunni? — Nei, mér líður afskaplega vel þarna úti, en ég ætla að reyna að samræma þetta svolítið. Draumur- inn er að koma heim að minnsta kosti einu sinni á ári og vinna dálítið en búa samt úti. Ég get aldrei yfirgefið ísland alveg, því hérna liggja rætur mínar. RIKSTEATRKrT: »Jtta de Frtncf. av Ludvlg Hol- berg. Rcgl: Haukur Gun ntruoa. Kcrnograf ko- k Feetlig avrunder RikatMtret I teaongen med 4 tpille Holberg* I •Jtan de Franc*. eller Hana f Frandsen. i leatreta hage , Kongena gate 1. Pá tampen av - dakterena 300-áraJubileum fár igjen>/omeyelaen av á fale nvor levende hana aana for menneakera svekhet. atolthet og varme felelaer trer fram i komediena form Og her ram- mer hana ironi artig nok ikke bare aktuelle ting i nana a tid. men ogaá f.eka unge rr neaker* utlandareiacr hana kriUkk mot foreldre a velger ektefelle U bama %konomiake grunner Moraomt akildrea d Jeronimus glogge tjen te Marthe gir nana i datter Elaebet i kampcn foi fá gifte aeg med atn kjarre A tonlua istedenfor Jean. Vj ár - dramatiske acener Ogaá t_. , duene bllr brukt, helt fra Svein I R. Karlæna AnkmhauMaer en atige mot Flaeteta etodu. drr Lella Nilæn tar Imot ham I muntert aamepill. Som nabo- huæta gárdagutt Arv utnytter Ingoif Kartnen humortr “ báde vindusplaæ. eaUandi "Á? lekt og vanaker med á forstá • ba* Jeana franak Not harw tj Inatrukteren Haukur Gunnaraaon. aom i -83 i regiaærte japanak kabukite- Aater pá Scrne 2. fanger ná gmen med koetymetegner i Hotbergs Ud- I, snm Per Chr allongeparykk. red livkjole med kniplingamansjetter og heyhaelte ako — pávirket av franske Idealer og Paris-mot- ens raake vekalinger — langt ifra London-inapirert punk- og rockeeUl. men allikevel Pá har fátt Berit Kullandér og Haagenæn til á gjennomfere moraomt. hver pá ain máte. Ik- ke mlndre komiak er hva — og hvordan — Bemt Erlk Laraæn aom Jeana far aynger U1 dan- æn. ganake trist over all den kritikk Jens Bolling* Jeranl- mus i gammeldags strenghet T11 foreaUlltngens toppunkter herer mát Rolling* Marthea í annarri umfjöllun segir að verkið sé ekki einungis léttur gaman- leikur, heldur hafi Gunnarssyni tekist að fá fólk til að vorkenna Jean de France, eða með öðrum orðum honum hafí tekist að setja nokkurn svip harmleiks á verkið með því að líta á það frá nýjum sjónarhóli. iqobi COSPER — Það er ekkert að óttast, hann gerir ljónunum ekkert.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.