Morgunblaðið - 15.11.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.11.1985, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR15. NÓVEMBER1985 Skugga-Björg í Hlaðvarpanum LAUGARDAGINN 16. nóvember fnimsýnir Hugleikur — áhugaleik- félag í Reykjavík, leikritið Skugga- Björgu, nýja leikgerð af Skugga- Sveini eftir Matthíaa Jochumson í Leikhúsi Hlaðvarpans að Vesturgötu 3. Þetta áhugaleikhús var stofnað í Reykjavík fyrir tveimur árum. Stefna þess er að dusta rykið af gömlum hugverkum eða semja ný og sníða þau að þörfum hópsins, segir í frétta- tilkynningu. Gallerí Borg: Sýningu Sjafnar lýkur á þriðjudag SÝNINGU Sjafnar Haraldsdóttur á veggmyndum, flísum, kerum og skál- um úr keramik sem stendur í Gallerí Borg lýkur á þriðjudaginn kemur og hefur þá staðið í tæpar tvær vikur. Á sýningu Sjafnar eru 60 verk; 19 keramísk málverk sem hún skýrir Hugarrót, 23 relief, hvítar melódíur, og 17 ker og skálar. Úr íslensku gosefni og þangi. Sýningin er opin frá hádegi til kl. sex virka daga og milli klukkan 14:00 og 18:00 um helgar, og lýkur kl. 18:00 á þriðjudag eins og fyrr er sagt. (FréUatilkynning) Sameining BÚR og ísbjarnarins hf.: Heppilegast að borgin sé hluthafi í hinu nýja fyrirtæki — segir Sigurður E. Guðmundsson í viðtali við Morgunblaðið EINS og fram hefur komið í fréttum voru síðastliðið fimmtudagskvöld samþykkt í borgarstjórn drög að samningi milli borgarstjórnar og fsbjarnarins hf. um sameiningu BÚR og síðarnefnda fyrirtækisins. Enn- fremur var á þessum fundi samþykkt að hlutur borgarinnar í hinu nýstofn- aða hlutafélagi yrði auglýstur til sölu fyrir einstaklinga og fyrirtæki í Reykjavík. Fulltrúi Alþýðuflokksins í borg- arstjórn, Sigurður E. Guðmunds- son greiddi atkvæði gegn báðum tillögunum ásamt öðrum fulltrú- um minnihlutaflokkanna. Alþýðu- flokkurinn hefur barist hatramm- lega gegn þessari sameiningu, en jafnaðarmenn voru frumkvöðlar að stofnun bæjarútgerðarfyrir- tækja víðsvegar um landið. „Út á það að Bæjarútgerðin hefur þegið- styrki úr hendi borgarsjóðs og ekki greitt skatta var hún sið- • Eitt verka Sjafnar Haraldsdóttur á sýningunni í Gallerí Borg. ferðislega skuldbundin að tryggja atvinnuöryggi á hverju sem bjátar og jafnframt hefur aflinn verið unninn í landi. Þetta hefur hins- vegar ekki gilt fyrir einkafyrir- tækin," sagði Sigurður í samtali við Morgunblaðið. „Ég greiddi einnig atkvæði gegn tillögunni um sölu á hlut borgar- innar til einstaklinga og fyrir- FLÓAMARKAÐUR verður haldinn í húsi KFUM og K við Hátún 36 í Keflavík á morgun, laugardag. Salan stendur yfir kl. 14.00 til 18.00. Á boðstólum verður m.a. fatnaður af mörgum gerðum og stærðum auk annarra hluta á vægu verði. Markað- urinn er framtak nokkurra kristni- boðsvina til ágóða fyrir íslenska BIBLÍULESTUR verður í safnaðar- heimili Garðasóknar Kirkjuhvoli nokkra næstu laugardaga. Fyrsti biblíulesturinn hefst á morgun, laug- tækja vegna þess að ég tel heppi- legast að borgin sé hluthafi í þessu sameinaða fyrirtæki i stað þess að það fari í hendur íjölmargra aðila". Að lokum sagði Sigurður: „Við jafnaðarmenn munum standa fast á þeirri kröfu til þessa nýja fyrirtækis að tryggja atvinnu- öryggi * jafn ríkum mæli og BÚR gerði". kristniboðið í Konsó. Sendimenn íslénskrar kristni hafa unnið frábært starf í hjúkrun og heilsugæslu, í skólamálum og nútíma uppbyggingu. En fyrst og fremst er það boðun kristinnar trúar, segir í fréttatilkynningu um flóamarkaðinn. ardag, kl. 10.30. Lesnir verða valdir kaflar úr Bibl- íunni og mun séra Jónas Gíslason dósent leiða lesturinn. Keflavík: Flóamarkaður í húsi KFUM og K Safnaðarheimili Garðasóknar: Bíblíulestrar verða næstu laugardaga Peningamarkaðurinn > GENGIS- SKRANING Nr. 217 - 14. nóvember 1985 Kr. Kr. Toll- Ein.KL09.15 Kaup Sala gengi Doilari 41,700 41420 41,730 SLpuod 59460 59431 59415 Kxn.dollari 30^54 30441 30443 Dönskkr. 4,4083 4,4210 44507 Norskkr. 54996 54149 54640 Scnskkr. 54037 54189 54573 FLmark 7,4246 7,4459 74494 Fr.franki 54315 54465 5,1765 Belg. franki Sr.franki 0,7893 0,7916 0,7790 19,4406 19,4965 194544 HolL gyllini 14,1572 14,1979 13,9879 y-þmark ÍUíra 15,9404 15,9862 15,7820 0,02360 0,02367 0,02338 Avsturr. sch. 24675 24741 24463 PorLescudo 04574 04581 04568 Sp.peseti 04593 04600 04576 Jap.yen Irsktpund 040423 040482 0,19538 49400 49,442 48424 SDR(SérsL 44,9000 45,0292 44,4305 Belg. franki 0,7857 0,7879 INNLÁNSVEXTIR: Sparájóðsbakur................... 22,00% Sparájóðtreikningar með 3ja mánaða uppeðgn Alþýðubankinn.............. 25,00% Búnaðarbankinn............. 25,00% Iðnaðarbankinn............. 23,00% Landsbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn............ 25,00% Sparisjóðir................ 25,00% Utvegsbankinn.............. 23,00% Verzlunarbankinn........... 25,00% með 6 mánaða uppeögn Alþýðubankinn.............. 30,00% Búnaðarbankinn............. 20,00% Iðnaöarbankinn............. 28,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Sparisjóðir................ 28,00% Útvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn............31,00% með 12 mánaða upptogn .‘ Alþýðubankinn.................. 32,00% Landsbankinn................31,00% Útvegsbankinn.............. 32,00% Innlántskírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Sparisjóðir.................. 28,00% miðað við lántk jaravísitötu með 3ja mánaða upptögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með8 mánaða upptögn Alþýðubankinn................. 340% Búnaöarbankinn................ 340% lönaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,00% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávísanareikningar.....17,00% — hlaupareikningar........ 10,00% Búnaöarbankinn............... 8,00% Iðnaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikningar I, H, III Alþýðubankinn................ 9,00% Safnlén - heéniKtlán - IB-lán • pkislán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóöir................. 25,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 8 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaldeyritreikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,50% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn................ 7,50V. Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir................. 8,00% Útvegsbankinn............... 7,50% Verzlunarbankinn............ 7,50% Sterlingtpund Alþýðubankinn.............. 11,50% Búnaöarbankinn............. 11,00% lönaöarbankinn..............11,00% Landsbankinn ............. 11,50% Samvinnubankinn.............11,50% Sparisjóöir................ 11,50% Útvegsbankinn...............11,00% Verzlunarbankinn........... 11,50% Vettur-þýtk mörk Alþýöubankinn............... 4,50% Búnaðarbankinn.............. 4,25% Iðnaðarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn................ 4,50% Samvinnubankinn.............. 440% Sparisjóöir................. 4,50% Útvegsbankinn................ 440% Verzlunarbankinn............ 5,00% Dtntkar krónur Alþýðubankinn................ 940% Búnaöarbankinn.............. 8,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9JM% Verzlunarbankinn........... 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, lorvextir Landsbankinn................ 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 30,50% Iðnaðarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýðubankinn............... 29,00% Sparisjóðir................. 30,00% Viðtkiptavíxlar Alþýðubankinn............... 32,50% Landsbankinn................ 32,50% Búnaöarbankinn.............. 32,50% Sparisjóðir................. 32,50% YKrdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................ 31,50% Útvegsbankinn................31,50% Búnaðarbankinn.............. 31,50% Iðnaðarbankinn...............31,50% Verzlunarbankinn.............31,50% Samvinnubankinn..............31,50% Alþýöubankinn............... 31,50% Sparisjóðir................. 31,50% Endurteljanieg lán fyrir innlendan markað.............. 27,50% lán í SDR vegna útft.framl........... 9,50% Bandaríkjadollar.............. 9,75% Sterlingspund................ 12,75% Vestur-þýskmörk................ 645% Skuldabráf, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaðarbankinn ....„......... 32,00% lönaöarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn...............32,0% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn................ 32,00% Sparisjóðir.................. 32,00% Viðtkiptatkuldabráf: Landsbankinn................. 35,00% Búnaöarbankinn............... 33,00% Sparisjóöirnir............... 35,00% Verðtryggð lán miðað við lántkjaravítitölu íalltaö2%ár........................... 4% Ienguren2'/4ár.......................... 5% Vantkilavextir......................... 45% Överðtryggð tkuldabráf útgefin fyrir 11.08. ’84 ........... 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyritsjóður starfsmanna rífcia- int: Lánsupphæö er nú 350 þúsund krón- ur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjör- leg, þá getur sjóöurinn stytt lánstím- ann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá mánuði, miöaö við fullt starf. Biðtími eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyritajóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársf jóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legar lánsupphæöar 8.000 krónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1985 er 1301 stig en var fyrir október 1266 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,76%. Miöaö er viö visitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miðað viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sérboð Óbundið fé Nafnvextir m.v. évorðtr. verðtr. kjðr kjðr Verðtrygg. tímabil Höfuðstóls- færslur vaxta vaxtaáári Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—34,0 1,0 3mán. 1 Útvegsbanki.Abót: 22-34,6 1,0 1mán. 1 Búnaöarb , Sparib: 1) ?—34,0 1,0 3mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3mán. 2 Alþýðub.,Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóðir.Trompreikn: 32,0 3,0 1mán. 2 Iðnaöarbankinn:2) Bundið fé: 28,0 3,5 1mán. 2 Búnaðarb., 18mán.reikn: 36,0 3,5 6mán. 1) Vaxtaleiórétting(úttektargjald)er1,7%hjáLandsbankaogBúnaöarbanka. 2) Tvaer uttektir heimilaöar á hverju sex mánaða tímabili án, þes aö vextir lækki. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.