Morgunblaðið - 21.11.1985, Page 14

Morgunblaðið - 21.11.1985, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER1985 Og^ • simi opnar í dag, fimmudaginn 21. nóvember, nýja póst- og símstöð á Eiðistorgi 15, Seltjamamesi Öll almenn póst- og símaþjónusta, þ. á. m. sala símtækja og leiga pósthólfa. Opnunartími mánudaga—föstudaga kl. 9-17 Sími: 26175 Prófkjör sjálfstæöismanna í Reykjavík dagana 24. og 25. nóv. ’85 Atkvæðisrétt eiga: Allir lélagsbundnir sjálfstæöismenn í Reykjavík sem þar eru búsettir og náö hafa 16 ára aldri próf- kjörsdagana. Þeir stuöningsmenn Sjálfstæöisflokksins sem eiga munu kosningarétt í Reykjavík viö borgarstjómar- kosningar, þ.e. veröa 20 ára 31. maí 1986 og undirritaö hafa inntökubeiöni i sjálfstæöisléiag fyrir lok kjörfundar. Hvemig á aö kósa: Kjósa skal fæst 8 frambjóöendur og flest 12. Skal það gert meö því aö setja tölustaf fyrir framan nöfn frambjóöanda í þeirri röö sem óskaö er aö þeir skipi endanlegan framboöslista Þannig skal talan 1 sett fyrir framan nafn þess frambjóðanda sem óskaö er aö skipi fyrsta sæti framboöslistans, talan 2 fyrir framan nafn þess frambjóöanda sem óskaö er aö skipi annað sæti framboðslistans o.s.frv. Kjósið í því hverfi sem þér hafið nú búsetu L Ef þér hafiö flutt til Reykavíkur eftir 1. des. 1984 og ætliö aö gerast flokksbundin, þurfið þér aö framvísa vottorði frá Hagstofunni sem staöfestingu á lögheimili í Reykjavík. KJÖRSTAÐIR VERÐA OPNIR SEM KÉR SEGIR: Sunnudaginn 24. nóvember á 4 kjörstöðum í 5 kjörhverfum frá kl. 10-20. 1. kjörhverfi: Nes- og Mela-, Vestur- og Mjöbaejar-, Austurbæjar- og Noröunmýrartiverfi. Öil byggö vestan Rauöarárstígs aö MMubraut K JÖRSTAÐUR HÓTEL SAGA — LÆK JARHVAMMUR Z kjödiverfi: Hliöa- og Holta-, Laugames og Langholtshverfi. Öll byggö er afmarkast af 1. kjörtiverfi í vestur og suður. Öll byggö vestan Kringlumýrarbrautar og noröan Suöurlands- brautar. KJÖRSTAÐUR VALHÖLL, HÁALETTISBRAUT1, VESSTURSALUR, 1. HÆÐ. 3. kjörtiverfi: Háalertis- og Smáíbúöa-, Bústaöa- og Fossvogshverfi. Hverfiö afmarkast af Kringlumýrarbraut i vestur og Suö- urlandsbraut í noröur. KJÖRSTAOUR VALHÖLL, HÁALETTISBRAUT1, AUSTURSALUR. 1. HÆÐ. 4. kjörhvetfi: Árbæjar- og Seláshverfi, Ártúnshott og Grafarvogur og byggö Reykjavíkur noröan Bliöaáa KJÖRSTAÐUR HRAUNBÆR102B, SUOURHUÐ. 5. kjörhverfi: Breiöhottshverfin. Öll byggö í Breiöholti. KJÖRSTAÐUR MENNMGARMÐSTÖÐM VIÐ GERÐUBERG. Muniö! Númera skal viö fæst 8 og flest 12 frambjóöendur. Mánudaginn 25. nóvember frá kL 14-21 í Valhöfl, HáaJertisbraut 1. ÖH kjörhverfin saman. NÁMSKEIÐ í SÖLUSÁLFRÆÐI OG SAMSKIPTATÆKNI HAGRÆÐING hf heldur námskeið í sölusálfræði og samskiptatækni dagana 2. og 3. nóvember 1985 kl. 9-16 báða dagana. Efni: Opin og leynd samskipti og mikilvægi þeirra við kaupog sölu. Atferlisgerðir og áhrif þeirra á kaup og sölu. Samtalstækni. Ákvarðanataka og hvernig má hafa áhrif á hana við kaup og sölu. Tilboð, eðli þeirra og uppbygging. Samningar og hin ýmsu stig þeirra. Mikilvægi tvíbindingar samninga (sölubinding og sálfræðileg binding). Persónuieikaþættir og samskiptagerðir, nýting þeirra til áhrifa í sölu. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað sölufólki, innkaupastjórnum, verslunar- stjórum, afgreiðslufólki og „andlitum fyrirtækja útávið". Leiðbeinandi: Bjarni Ingvarsson, skipulags- og vinnusálfræðingur. Nánari upplýsingar og tilkynningar um þátttöku f síma 28480 milli kl. 13 og 17 alla virka daga. HAGRÆÐINGhf starfsmenn stjórnun skipulag Viltu losna við bakverkinn og eymslin í hálsinum? Þá skaltu reyna heilsudýnu og -kodda frá Bay Jacobsen, viðurkennda framleiðslu sem skilar ótrúlegum árangri. Dýnan sér um að dreifa þunga líkamans í svefninum, þannig að blóðstreymi haldist jafnt um allan skrokkinn, hún heldur góðum hita á bakinu og hefur nptaleg nuddáhrif á vöðvana. Ummál: 70/80/90x190 cm. Þykkt: Aðeins 3 cm og því leggst hún ofan á dýnu sem fyrir er. Þyngd: 1,9 kg. Verð: 3.600.- kr. (-------------------------- Koddinn tryggir höfðinú og hálsinum rétta hvíldarstöðu og réttur þéttleiki ásamt góðum hita gerir það að verkum að þú vaknar með slaka háls- og axlarvöðva eftir góðan nætursvefn. Ummál: 45x55 cm. Þykkt: 9-11 cm. Verð: 1.390,- kr. Vimamlegast sendið mir: D......stk. heilsudýnu, breidd........cm X 190, á kr. 3.600 □......stk. kodda á kr. 1.390,- NaftL Simanr.------------------------------------------------ I 2 Hcimili: EÖ5U1LJ____________________SveijarféL-------------------------------------- | | Klippið seðilinn út og sendið með pósti til: Bústoð Pósthólf 192 230 Keflavík | V___________________________________________________________________________________________' Hvernig vœri að slá til strax í dag og senda okkur útfylltan pöntunarseðilinn og við sendum þér vöruna um hœl í póstkröfu. 14 daga skilafrestur. DREIFING A ISLANDL BCrSTOÐ Sími: 923377 230 Keflavík ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.