Morgunblaðið - 21.11.1985, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 21.11.1985, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER1985 Og^ • simi opnar í dag, fimmudaginn 21. nóvember, nýja póst- og símstöð á Eiðistorgi 15, Seltjamamesi Öll almenn póst- og símaþjónusta, þ. á. m. sala símtækja og leiga pósthólfa. Opnunartími mánudaga—föstudaga kl. 9-17 Sími: 26175 Prófkjör sjálfstæöismanna í Reykjavík dagana 24. og 25. nóv. ’85 Atkvæðisrétt eiga: Allir lélagsbundnir sjálfstæöismenn í Reykjavík sem þar eru búsettir og náö hafa 16 ára aldri próf- kjörsdagana. Þeir stuöningsmenn Sjálfstæöisflokksins sem eiga munu kosningarétt í Reykjavík viö borgarstjómar- kosningar, þ.e. veröa 20 ára 31. maí 1986 og undirritaö hafa inntökubeiöni i sjálfstæöisléiag fyrir lok kjörfundar. Hvemig á aö kósa: Kjósa skal fæst 8 frambjóöendur og flest 12. Skal það gert meö því aö setja tölustaf fyrir framan nöfn frambjóöanda í þeirri röö sem óskaö er aö þeir skipi endanlegan framboöslista Þannig skal talan 1 sett fyrir framan nafn þess frambjóðanda sem óskaö er aö skipi fyrsta sæti framboöslistans, talan 2 fyrir framan nafn þess frambjóöanda sem óskaö er aö skipi annað sæti framboðslistans o.s.frv. Kjósið í því hverfi sem þér hafið nú búsetu L Ef þér hafiö flutt til Reykavíkur eftir 1. des. 1984 og ætliö aö gerast flokksbundin, þurfið þér aö framvísa vottorði frá Hagstofunni sem staöfestingu á lögheimili í Reykjavík. KJÖRSTAÐIR VERÐA OPNIR SEM KÉR SEGIR: Sunnudaginn 24. nóvember á 4 kjörstöðum í 5 kjörhverfum frá kl. 10-20. 1. kjörhverfi: Nes- og Mela-, Vestur- og Mjöbaejar-, Austurbæjar- og Noröunmýrartiverfi. Öil byggö vestan Rauöarárstígs aö MMubraut K JÖRSTAÐUR HÓTEL SAGA — LÆK JARHVAMMUR Z kjödiverfi: Hliöa- og Holta-, Laugames og Langholtshverfi. Öll byggö er afmarkast af 1. kjörtiverfi í vestur og suður. Öll byggö vestan Kringlumýrarbrautar og noröan Suöurlands- brautar. KJÖRSTAÐUR VALHÖLL, HÁALETTISBRAUT1, VESSTURSALUR, 1. HÆÐ. 3. kjörtiverfi: Háalertis- og Smáíbúöa-, Bústaöa- og Fossvogshverfi. Hverfiö afmarkast af Kringlumýrarbraut i vestur og Suö- urlandsbraut í noröur. KJÖRSTAOUR VALHÖLL, HÁALETTISBRAUT1, AUSTURSALUR. 1. HÆÐ. 4. kjörhvetfi: Árbæjar- og Seláshverfi, Ártúnshott og Grafarvogur og byggö Reykjavíkur noröan Bliöaáa KJÖRSTAÐUR HRAUNBÆR102B, SUOURHUÐ. 5. kjörhverfi: Breiöhottshverfin. Öll byggö í Breiöholti. KJÖRSTAÐUR MENNMGARMÐSTÖÐM VIÐ GERÐUBERG. Muniö! Númera skal viö fæst 8 og flest 12 frambjóöendur. Mánudaginn 25. nóvember frá kL 14-21 í Valhöfl, HáaJertisbraut 1. ÖH kjörhverfin saman. NÁMSKEIÐ í SÖLUSÁLFRÆÐI OG SAMSKIPTATÆKNI HAGRÆÐING hf heldur námskeið í sölusálfræði og samskiptatækni dagana 2. og 3. nóvember 1985 kl. 9-16 báða dagana. Efni: Opin og leynd samskipti og mikilvægi þeirra við kaupog sölu. Atferlisgerðir og áhrif þeirra á kaup og sölu. Samtalstækni. Ákvarðanataka og hvernig má hafa áhrif á hana við kaup og sölu. Tilboð, eðli þeirra og uppbygging. Samningar og hin ýmsu stig þeirra. Mikilvægi tvíbindingar samninga (sölubinding og sálfræðileg binding). Persónuieikaþættir og samskiptagerðir, nýting þeirra til áhrifa í sölu. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað sölufólki, innkaupastjórnum, verslunar- stjórum, afgreiðslufólki og „andlitum fyrirtækja útávið". Leiðbeinandi: Bjarni Ingvarsson, skipulags- og vinnusálfræðingur. Nánari upplýsingar og tilkynningar um þátttöku f síma 28480 milli kl. 13 og 17 alla virka daga. HAGRÆÐINGhf starfsmenn stjórnun skipulag Viltu losna við bakverkinn og eymslin í hálsinum? Þá skaltu reyna heilsudýnu og -kodda frá Bay Jacobsen, viðurkennda framleiðslu sem skilar ótrúlegum árangri. Dýnan sér um að dreifa þunga líkamans í svefninum, þannig að blóðstreymi haldist jafnt um allan skrokkinn, hún heldur góðum hita á bakinu og hefur nptaleg nuddáhrif á vöðvana. Ummál: 70/80/90x190 cm. Þykkt: Aðeins 3 cm og því leggst hún ofan á dýnu sem fyrir er. Þyngd: 1,9 kg. Verð: 3.600.- kr. (-------------------------- Koddinn tryggir höfðinú og hálsinum rétta hvíldarstöðu og réttur þéttleiki ásamt góðum hita gerir það að verkum að þú vaknar með slaka háls- og axlarvöðva eftir góðan nætursvefn. Ummál: 45x55 cm. Þykkt: 9-11 cm. Verð: 1.390,- kr. Vimamlegast sendið mir: D......stk. heilsudýnu, breidd........cm X 190, á kr. 3.600 □......stk. kodda á kr. 1.390,- NaftL Simanr.------------------------------------------------ I 2 Hcimili: EÖ5U1LJ____________________SveijarféL-------------------------------------- | | Klippið seðilinn út og sendið með pósti til: Bústoð Pósthólf 192 230 Keflavík | V___________________________________________________________________________________________' Hvernig vœri að slá til strax í dag og senda okkur útfylltan pöntunarseðilinn og við sendum þér vöruna um hœl í póstkröfu. 14 daga skilafrestur. DREIFING A ISLANDL BCrSTOÐ Sími: 923377 230 Keflavík ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.