Morgunblaðið - 21.11.1985, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 21.11.1985, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER1985 37 Surtur Ég bið að heilsa Tvö jólakort frá Lista- safni Sigurjóns Olafssonar LISTASAFN Sigurjóns Ólafssonar hefur á þessu hausti látið gera lit- prentuð kort af tveimur verkum eftir Sigurjón í eigu safnsins. Önnur myndin, Surtur, var gerð árið 1968 og unnin úr málmplötum og viði, en hin, sem er unnin í plast og ber heitið Ég bið að heilsa, er frá árinu 1976, segir í frétt frá safninu. Prentun annaðist prentsmiðjan Grafík hf. Kortin, sem fást í flest- um bókabúðum, kosta 33 kr. og rennur allur ágóði af sölunni í byggingasjóð safnsins. TRYGGJUM ATHAFNA- MANNINUM ÞÓRI LÁRUSSYNI ÖRUGGT SÆTI í BORGARSTJÓRN ... að fenginni reynslu á störfum Þóris Lárussonar — Akureyri: Ráðstefna um jafnrétti kynja og skólastarf RÁÐSTEFNA um jafnrétti kynja og skólastarf verður haldin í húsakynnum Fræðsluskrifstofu Norðurlands eystra 22. og 23. nóvember nk. Jafnframt verður sýning á ýmsu efni til jafnréttisfræðslu og starfrækt kennslugagna- smiðja, þar sem kennarar fá leiðsögn við námsefnisgerð. Að ráðstefnunni standa jafn- réttisnefnd Akureyrar, skólanefnd Akureyrar, Fræðsluskrifstofa N.e. og Námsgagnastofnun ríkisins. Ráðstefnan er einkum ætluð kenn- urum á Norðurlandi eystra og til- kynna þarf þátttöku til Fræðslu- skrifstofunnar fyrir 19. nóvember. Lög um jafnrétti kynja hafa nú verið í gildi í 9 ár. Enn sem komið er er lítil fræðsla um þau mál í skólum landsins, þótt sérstaklega sé kveðið á um það í lögunum. Með tilkomu nýrra laga í sumar er menntamálaráðuneytið gert ábyrgt fyrir að þessi fræðsla fari fram í skólum. Námsgagnastofnun ríkisins stóð fyrir viku dagskrá um jafnréttis- mál og skólastarf nú á haustdögum í höfuðborginni og er það hluti þeirrar dagskrár sem hér verður flutt. innan og utan Sjálfstæðisflokksins — lýsum við okkar fyllsta stuðningi við hann í væntanlegu prófkjöri, sem fram fer í Reykjavík 24. og 25. nóv. nk. ÞÓRI í BORGAR STJÓRN Þú svalar lestrarþörf dagsins á siVinm Moggans! > íti0r wmh SkrifstQfa okkar í Síðumúla 29 — er opin alla virka daga kl. 14 - 22 ® 34425 & 82314 Stuðningsmenn Leiðrétting Á MYND í Velvakanda í Morgun- blaðinu í gær af konum, sem bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík, vantaði einn frambjóðandann, Jóhönnu E. Sveinsdóttur, viðskiptafræðinema. Velvirðingar er beðist á þeim mistökum. > y JL. PRjÓNASTOFAN UJuntu Nýjarpeysuráalla fjölskylduna, m.a. dömupeysur og telpu- peysur á svörtum grunni. Útsölustaðir í verzlunum víöa um land og í verzlun okkar Skerjabraut 1, Seltj. v/Nesveg, opiö daglega 9—6, laugardaga 10—4. Tónleikar á Hótel Borg f KVÖLD verða haldnir tónleikar á Hótel Borg. Þar koma fram hljómsveitirnar Dá, Vonbrigði og Tic-Tac. Einnig munu 3 danskenn- arar úr Kramhúsinu sýna dans og Flóin heldur tískusýningu. Húsið verður opið frá kl. 10—1.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.