Morgunblaðið - 21.11.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.11.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER1985 Vetrarleikur á Laugardalsvelli og allir (nema dómarinn, sem er greinilega kalt) í bláu norsku ullarnærfötunum sem þér líður vel í EINNIG REGN- OG KULDAFATNAÐURI MIKLU URVALI Kuldaúlpur. ___ ^ Loöfóöraöir samfestingar. Kappklæðnaður. Peysur, buxur, skyrtur. Húfurog hanskar. Hlíföarskófatnaöur. simi 28855. Ananaustum, Grandagarði 2, Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir / Ilfsspeki gyðinga segir. Gagnrýndu ekki þína nánustu, því þú veist ekki hvað þú sjálfur hefðir gert í þeirra sporum. Næ.sti réttur ætti art jafna allan ágreining, svo mildur er hann og bragðgóður. Það hefur mikil áhersla ▼eríð lögð á það frá upphafi þessa þátta, að koma með sem fjölbreytt- astar uppskriftir af fiskréttum. f dag verður bætt við einni sem er „algjört spes“ segja smakkarar mínir. Þetta Smálúða í sítrónumarinaði 800 gr smálúða Marínaðið: 1 sítróna, safinn 4 matsk. matarolía 1 hvftlauksrif pressað Vi lítill laukur saxaður 1 lárberjablað brotið í sundur 1 tsk. chives 1 tsk. steinselja söxuð eða þurrkuð salt og pipar í fiskverslunum er hægt að kaupa smálúðu flakaða og er flakið venju- lega frá 700—900 gr á þyngd. 1. Smálúðuflakið er roðflett, það er síðan skorið í hæfilega stór stykki og látið í leirfat eða á disk. 2. Marinaðið þ.e. sítrónusafi, mat- arolía, hvítlaukur, laukur, lárviðar- lauf, laufkrydd, salt og pipar er blandað vel saman. (Ef graslaukur eða steinselja er ekki við hendina þá má sleppa því) 3. Marinaðið er síðan sett yfir fisk- stykkin og þau marineruð í u.þ.b. 1 klukkustund, snúið þeim nokkrum sinnum í marinaðinu. 4. Fiskurinn er siðan grillaður í ofni (í u.þ.b. 10—15 mín.) Fer það eftir stærð stykkjanna. Penslið þau með marinaðinu. Fiskurinn er síðan borinn fram með hrásalati og gjarnan lauksteikt- um kartödum: Kartöflurnar eru soðn- ar, afhýddar og skornar í sneiðar. 2 matsk. af smjörlíki eru hitaðar á pönnu og '/á laukur smátt skorinn er hitaður í feitinni. Kartöflurnar eru síðan steiktar í laukfeitinni í 1—2 mínútur. Ábætir: þegar ofninn er hitaður á annað borð, á vetrardegi er mjög vinsæll ilmur af eplum bökuðum að evrópskum hætti. Epli bökuö í hjúp: Uppskriftin er fyrir 4 epli Deig: 100 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 matsk. sykur 50 gr smjörlíki ‘A dl. vatn Fylling: 4 epli 1 matsk. sykur 1—2tsk. kanill lOgrsmjörlíki 1. Hveiti, lyftidufti, sykri, er blandað saman, — smjörlíkið er mulið samanvið og síðan hnoðað með vatninu. 2. Deigið er flatt út og skorið síðan út í 4 ferninga hæfilega stóra til að náaðhjúpa eplin. 3. Eplin eru afhýdd, fræhúsið fjar- lægt og það síðan fyllt með kanilsykri og smjörflís. 4. Epli er síðan komið fyrir á miðju deigfernings, deigiö er lagt utan um eplið þannig að hornin sameinist efst, þau eru fest með tannstöngli eða negulnöglum. Pennslað er síðan með þeyttu eggi og eru eplin bökuð í ofni við venjulegan hita í 15—20 mínútur. Eplin eru bragðbest nýbökuð. Verð á hráefni: Smálúða sítróna 1 laukur 4 epli u.þ.b. kr. 165.00 kr. 11.00 kr. 5.00 kr. 50.00 kr. 231.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.