Morgunblaðið - 24.11.1985, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.11.1985, Blaðsíða 1
120 SÍÐUR B/C STOFNAÐ1913 267. tbl. 72. árg._________________________________SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1985________________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins Dubeck neitar stað- hæfíngum Bilaks Róm, 23. nóvember. AP. ALEXANDER Dubcek, fyrrum aðalritari Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu, hefur neitað því aó hafa undirritaó yfirlýsingu þess efnis að Tékkósióvakía ætti í bar- áttu við gagnbyltingaröfl og þaó væri sameiginleg skylda ráöa- manna aö verja sigur sósíalismans, er hann var viö völd í Tékkóslóvak- íu. Undirritunin er sögð hafa átt sér staó skömmu fyrir innrás Var- sjárbandalagsríkjanna í Tékkó- slóvakíu áriö 1968, sem breytti „V’orinu í Prag“ í fimbulvetur. Fullyrðing þessa efnis kemur fram í viðtali sem þýska vikuritið Der Spiegel átti við Vasil Bilak, einn af riturum Kommúnista- flokksins og meðlim i Æðstaráð- inu. Dubcek segir í bréfi sem birt er í málgagni Kommúnistaflokks Italíu, L’Unita, að setning þessa efnis hafi ekki verið í yfirlýsing- unni sem hann undirritaði. Eftir innrás Varsjárbanda- lagsríkjanna var Dubcek neydd- ur til að segja af sér og umbóta- tilraunir hans voru kæfðar. Hann hafði slakað á ritskoðun, setti frjálslynda menn í lykil- stöður i stjórnkerfinu og hélt uppi sjálfstæðri utanríkisstefnu, þann stutta tíma sem hann fékk að sitja sem leiðtogi. Morgunblaöii/Snorri Snorrason Frá Hvammstanga Horfðist í augu við hungurvofuna Fyrir hálfu ári stóð þessi sjö ára stúlka við dyr dauðans. Nóna dvelur nú í Redd, barnahjálparstöð í Admencjo í Wolyta héraði í Eþíópiu, og er hún orðin hraust og frísk. Ljósmyndin, sem hún heldur á, var tekin af henni magurri og beinaberri þegar hún kom til hjálparbúð- anna fyrir sex mánuðum. Suður-Afríka: Blóðugustu átök í fimmtán mánuði Jóhannetiarborg, 23. nóvember. AP. ÞRJÁTÍU manns létust í Höfóa- héraói í síöustu viku í blóóugustu átökum, sem komiö hefur til í Suöur-Afríku í fimmtán mánuöi. Sjónarvottar hafa sakaó lögreglu um aö skjóta á fólk á mótmæla- fundi án þess aö henni hafi veriö ögraö eöa oröiö fyrir áreitni. Nelson Mandela, leiðtogi blökkumanna, var á laugardag fluttur af sjúkrahúsi í Höfða- borg í Pollsmoor fangelsi, sem er rétt fyrir utan borgina. í síðustu viku var haldið að Mandela yrði leystur úr haldi og honum leyft að fara til Zambíu. Mandela var dæmdur í lífstíðarfangelsi 1964 fyrir skemmdarverk og samsæri til að steypa stjórninni af stóli. Mandela er leiðtogi skæruliða- hreyfingarinnar Afríska þjóðar- ráðið, sem útlægt var gert. Höfuðstöðvar hreyfingarinnar eru í Lusaka, höfuðborg Zambíu. í annað skipti á einni viku hafa sjónarvottar vænt lögreglu um að skjóta á mótmælendur á fundi gegn stjórninni án þess að vottað hefði fyrir áreitni af hálfu mótmælendanna. Lög- regla hélt aftur á móti fram að óvenju mikillar ofbeldishneigð- ar hefði orðið vart í mótmælun- um, sem fram fóru í bæjunum Mamelodi og Queenstown í Pret- óriu á fimmtudag. Að sögn lög- reglunnar létu þrettán manns lífið í átökum við óeirðalögreglu. Enn harðnar á dalnum í efna- hagsmálum Suður-Afríku. Fyr- FÍUdeiríu, 23. nóvember. AP. LÝST hefur veriö yfir neyðarásUndi f Ffladelfiu vegna mótmæla hvítra manna gegn því aö svertingjar flyttu í hverfi sitt W. Wilson Goode, borgarstjóri Fíladelfíu sagðist ekki hafa átt irtækið Euromotor, sem er útibú franska bílaframleiðandans Renault í Suður-Afríku, hefur lýst yfir því að verksmiðjum þess verði lokað vegna tap- rekstrar. Bílaframleiðandinn Peugeot gaf út svipaða tilkynn- ingu fyrir tveimur dögum. Að sögn ríkisstjórnarinnar hefur verðbólga aldrei verið jafn mikil í Suður-Afríku frá því að skráning gengis hófst í landinu. Verðbólgan hækkaði í október úr 16,6 prósentum 116,8. annars kost vegna „þeirrar bráðu hættu, sem stafar af borgaralegum mótmælum og ógnar öryggi, heilsu og eignum þegnanna." Ástandið varir í a.m.k. tvær vikur. Lýst yfir neyðar- ástandi í Fíladelfíu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.