Morgunblaðið - 24.11.1985, Blaðsíða 1
120 SÍÐUR B/C
STOFNAÐ1913
267. tbl. 72. árg._________________________________SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1985________________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins
Dubeck
neitar stað-
hæfíngum
Bilaks
Róm, 23. nóvember. AP.
ALEXANDER Dubcek, fyrrum
aðalritari Kommúnistaflokks
Tékkóslóvakíu, hefur neitað því aó
hafa undirritaó yfirlýsingu þess
efnis að Tékkósióvakía ætti í bar-
áttu við gagnbyltingaröfl og þaó
væri sameiginleg skylda ráöa-
manna aö verja sigur sósíalismans,
er hann var viö völd í Tékkóslóvak-
íu. Undirritunin er sögð hafa átt
sér staó skömmu fyrir innrás Var-
sjárbandalagsríkjanna í Tékkó-
slóvakíu áriö 1968, sem breytti
„V’orinu í Prag“ í fimbulvetur.
Fullyrðing þessa efnis kemur
fram í viðtali sem þýska vikuritið
Der Spiegel átti við Vasil Bilak,
einn af riturum Kommúnista-
flokksins og meðlim i Æðstaráð-
inu. Dubcek segir í bréfi sem birt
er í málgagni Kommúnistaflokks
Italíu, L’Unita, að setning þessa
efnis hafi ekki verið í yfirlýsing-
unni sem hann undirritaði.
Eftir innrás Varsjárbanda-
lagsríkjanna var Dubcek neydd-
ur til að segja af sér og umbóta-
tilraunir hans voru kæfðar.
Hann hafði slakað á ritskoðun,
setti frjálslynda menn í lykil-
stöður i stjórnkerfinu og hélt
uppi sjálfstæðri utanríkisstefnu,
þann stutta tíma sem hann fékk
að sitja sem leiðtogi.
Morgunblaöii/Snorri Snorrason
Frá Hvammstanga
Horfðist í augu
við hungurvofuna
Fyrir hálfu ári stóð þessi sjö ára stúlka við dyr dauðans. Nóna dvelur
nú í Redd, barnahjálparstöð í Admencjo í Wolyta héraði í Eþíópiu, og
er hún orðin hraust og frísk. Ljósmyndin, sem hún heldur á, var
tekin af henni magurri og beinaberri þegar hún kom til hjálparbúð-
anna fyrir sex mánuðum.
Suður-Afríka:
Blóðugustu átök
í fimmtán mánuði
Jóhannetiarborg, 23. nóvember. AP.
ÞRJÁTÍU manns létust í Höfóa-
héraói í síöustu viku í blóóugustu
átökum, sem komiö hefur til í
Suöur-Afríku í fimmtán mánuöi.
Sjónarvottar hafa sakaó lögreglu
um aö skjóta á fólk á mótmæla-
fundi án þess aö henni hafi veriö
ögraö eöa oröiö fyrir áreitni.
Nelson Mandela, leiðtogi
blökkumanna, var á laugardag
fluttur af sjúkrahúsi í Höfða-
borg í Pollsmoor fangelsi, sem
er rétt fyrir utan borgina. í
síðustu viku var haldið að
Mandela yrði leystur úr haldi
og honum leyft að fara til
Zambíu. Mandela var dæmdur í
lífstíðarfangelsi 1964 fyrir
skemmdarverk og samsæri til
að steypa stjórninni af stóli.
Mandela er leiðtogi skæruliða-
hreyfingarinnar Afríska þjóðar-
ráðið, sem útlægt var gert.
Höfuðstöðvar hreyfingarinnar
eru í Lusaka, höfuðborg Zambíu.
í annað skipti á einni viku
hafa sjónarvottar vænt lögreglu
um að skjóta á mótmælendur á
fundi gegn stjórninni án þess
að vottað hefði fyrir áreitni af
hálfu mótmælendanna. Lög-
regla hélt aftur á móti fram að
óvenju mikillar ofbeldishneigð-
ar hefði orðið vart í mótmælun-
um, sem fram fóru í bæjunum
Mamelodi og Queenstown í Pret-
óriu á fimmtudag. Að sögn lög-
reglunnar létu þrettán manns
lífið í átökum við óeirðalögreglu.
Enn harðnar á dalnum í efna-
hagsmálum Suður-Afríku. Fyr-
FÍUdeiríu, 23. nóvember. AP.
LÝST hefur veriö yfir neyðarásUndi
f Ffladelfiu vegna mótmæla hvítra
manna gegn því aö svertingjar flyttu
í hverfi sitt
W. Wilson Goode, borgarstjóri
Fíladelfíu sagðist ekki hafa átt
irtækið Euromotor, sem er útibú
franska bílaframleiðandans
Renault í Suður-Afríku, hefur
lýst yfir því að verksmiðjum
þess verði lokað vegna tap-
rekstrar. Bílaframleiðandinn
Peugeot gaf út svipaða tilkynn-
ingu fyrir tveimur dögum.
Að sögn ríkisstjórnarinnar
hefur verðbólga aldrei verið jafn
mikil í Suður-Afríku frá því að
skráning gengis hófst í landinu.
Verðbólgan hækkaði í október
úr 16,6 prósentum 116,8.
annars kost vegna „þeirrar bráðu
hættu, sem stafar af borgaralegum
mótmælum og ógnar öryggi, heilsu
og eignum þegnanna."
Ástandið varir í a.m.k. tvær vikur.
Lýst yfir neyðar-
ástandi í Fíladelfíu