Morgunblaðið - 24.11.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985
61
anskt rokk
Etron Fou Lelou-
blan væntanleg um
næstu mánaöamót
Franska hljómsveitin Etron Fou
Leloublan kemur hingað til
lands um næstu mánaðamót og
mun halda eina tónleika í veit-
ingahúsinu Safarí við Skúla-
götu.
Hljómsveit þessi er í hópi elstu
og virtustu hljómsveita Frakka
og er röskra tólf ára gömul.
Þaö breytir þó ekki því aö
hún hljómar eins og fersk-
asta nýbylgjusveit. Liös-
menn Etron Fou Leloublan
leggja sig einmitt í líma viö
aö kanna nýjar leiöir í út-
setningum og hljóöfæra-
leik. Jafnfram leggja
þeir ríka áherslu á ríkar
laglínur. Tónlistin ætti
því aö hljóma aðlaö-
andi og framandi í
senn.
Síöasta breiöskífa
sveitarinnar komst
í áttunda sæti
óháöa vinsælda-
listansíBretlandi.
ÞaÖ er Gammið
sem stendur fyr-
ir komu Etron
Fou Leloublan.
Etron Fou Leloublan
POPPARIVIKUNNAR
kjartan L. PÁLSSON
Fararstjórinn og blaðamaöurinn Kjart-
an L. Pálsson er Poppari vikunnar. Reynd-
ar fór maðurinn að skellihlæja þegar hann
var beöinn um að velja listana tvo. „Á ég
að vera Poppari vikunnar?“, spurði hann
og hló alveg ofboðslega.
Kjartan segist hlusta mikið á safnplötur
og rómantíska tónlist. „Ballöðurnar hafa
alltaf höföað til mín,“ voru orð þessa
geðþekka góömennis.
Uppáhaldslög
Willie Nelson
" KennyRogers
c u-iin Lionel Richie
Gerry and the Pacemakers
Andre Hases
8. 1 justcalledtosaylloveyou StevieWonder RióTríó
. . ..GuðmundurÁrnason
Uppáhaldsplötur
1. Encore
2. Stringofhits 3. Can’tslowdown
4. 16rockn’rollhits
5. Country Sundown Ýmsir listamenn
6 The best of Ella
7. Born in the USA 8. Fats 9. AbbeyRoad 10. Thebestof
Hljómsveitín F
Hjónin Lísa Pálsdóttir og Björgúlfur Egilsson syngja hér ásamt Kristjáni „Meat-loaf“ meó Kamarorghestun-
um. Þau veróa Herói Torfasyni til fulltingis
SMÁSKÍFUR
VIKUNNAR
Hljómsveit-
in F með
jólaplötu
Þær eru færri nýju jólaplöturnar í ár
en oft áður. Hljómsveitin F hyggst
þó senda frá sér lóttrokkaða jóla-
plötu með erlendum og innlendum
jólalögum. Hljómsveitina F skipa
Þóröur Bogason, söngvari, Gústaf
Guömundsson, trommari, Kjartan
Guömundsson, bassaleikari, Guð-
mundur Einarsson, gítarleikari, og
Vignir Ólafsson, gítarleikari. Þeir
Þórður og Gústaf voru báöir í
hljómsveitinni Þrek.
Jólaplata hljómsveitarinnar F
mun heita Pakkaþukl.
Sú besta
Squeeze — No place
like home
Þaö eru nokkrir mánuöir síöan
platan kom út erlendis en hingaö
barst hún ekki fyrr en í síöustu viku!
Stórkostlegt! Hvaö um þaö, hljóm-
sveitin Squeeze var alltaf í miklu
uppáhaldi Popparans. Síöan lagöi
hún upp laupana, en hefnr nú tekiö
upp þraöinn aö nýju, sem betur fer.
Lagasmíöar Tilbrook og Difford
eiga engan sinn líka. Laglínurnar
virka dulítiö fráhrindandi til aö byrja
með, en eftir að hafa hlustaö svona
5 sinnum á plötuna er björninn
unninn. Þaö gildir þá um þetta lag,
No place liki home. Getur varla
verið betra.
Afgangurinn
Maureen Steele — Boys
will be boys
Sama formúla og í Girls just
wanna have fun og lagiö ansi líkt í
þokkabót. Hér er ekki snefill af
frumkvæöi heldur allt fengiö aö láni
héðanogþaöan.
Dexy’s Midnight Runners
— This is what she’s like
Ef til vill hápunkturinn á plötunni
góöu, Don’t stand me down. Lagiö
er glúriö þó þaö minni dulítiö á
Come on Eileen. Þessi söngvari,
Kevin Rowland, er pottþéttur.
Dexy’s Midnight Runners
Annað ágætt
The Tempest — Bluebelle
Léttur og áreynslulitill flutningur
a goöu poppi. Hljómsveitin hefur
alla buröi til aö komast í fremstu
röð, veröi haldiö vel á spööunum.